Alþýðublaðið - 03.12.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 03.12.1925, Page 1
é: Samkomnlag miKi sjómanna og togaraeigenda komið á. Samniugsnefndir beggja aðilja sáta á rðkstólnm í fyrri nótt frá kl. 10 am krðldið til rúmlega 5 sm morguninn, og frá kl. 4 — 8 í gerdag. Loksins er bundinn endi á kaup dsiluna rr illi Sjómannaíélags Reykjavikur og Sjómannafólags Hafnarfjarðar annarsvegar og Félags ítlcnzkra bofnvörpuskipaeigenda hinsvegar.Heflr deiian staðið í rúma 2 mánuði með sameiginlegum nefndarfundum um máliö annað slagið. Eftir sjómannafélagsfundinn i fyrra kvöld, þar sem samninganefnd fé- lagsins var geflð fnlt samningsum- boð. komu nefndir beggja sðila saman á fund með sáttaseœjara, og stóð sá fundur fram undir morgun. Var honum siðan haldið áfram siðdegis i gær msð þeim árangri, að samningur var undir- skrifaður f gærkveldi kl. 8 Aðalatriði samningsins, sem birtur verður í heild i blaðinu á morgun, eru þessi: Samnicgurinn fió 1. október f. á. gildir til ársloka 1925 Frá þelm tíma gengur nýi samningurinn í giidi til þriggja ára eða til átsloka 1928. Mánaðarkaup háseta sam- kvæmt nýja samningnum verður 235 krónur og aukaþóknun fyrir lifur 28 kr. á tunnu. Nemur sú lækkun á kaupi hór um bil 8 %. Kaupið ár hvert er miðað við verðlag í október árið áður, og ef dýrtíð vex á árinu samkvæmt búreiknicgstölu, tekinni í aprfl, þá hækkar kaupið hlutfallslega frá 1. júli, og er húaaleiga tekin með við útreikning vísitölunnar. Er þar um nýmæli að ræða. Enn fiemur fá Kaupiö ekki föt. frakka, regn- eða rjrk'frakka cé nnnán faluað án þess að athnga verð og gæði hjá okkur: Karlmannaföt frá ----frakkes — Regnkápur — Sokkar — Sllfsl — Slikitreflar — Sokkabönd — Axlabönd — Tóbakaklútar — kr. 38 00 — 4900 — 27.00 — 095 — 0.95 — 3.85 — 095 — 1.65 — 0.85 Saumastofan getur enn afgreitt nokkra klæðnáðl fyrir hátið. Upvals-tataeinl fyrlrllggjandl. Prestanir og vlðgerðir á fötum fljótt og vel af hendi ieyst. Verzl. Ingólfur, Laugavegl 5. Sfml 630. hásetar viku aumarfrí með fullu kaupi og íullkomið hafnarfrí, þannig. að skipverjar geta farið heim, undir eins og skip’ð er lagst, og þurfa ekki að koma aftur fyrr en það íer. — Eins og sjá má af þessum út- drætti úr samningnum, þá hafa sjómenn unnið allmikið á frá því, sem togaraeigendur gerðu kröfu til. er samníngsumleitanir hófust. f*ó kaup þeirra hafl að visulækk að talsvert. þá er sú lækkun nokkuð minni en lækkun sú, er tólst í tillögu sáttassmjara, er sjó- menn höfnuðú síðast. Hins vegar heflr það áunnnt að ýmis mjög mikilsvaiðandi nýmæli sjómönnum í hag hafa orðið samningsbundin, j og má þar sérstaklega benda á f hafnarfrí þeirra. Heflr það nýmælí í för með sér nokkurn atvinnu- auka, þar eð þá verður að fá aðra menn til þe s að gegna störf' um þeirra, meðan akipið er í höfn j Ankaniðuriöinon, i ■ Skrá yfir aukanidurjöfnun út- f svara, sem fram fór 26, f. m., | Hggur frammi almenningi tll | sýnis á skrlfatofu bæjargjaidkera, | Tjsrnargötu 12. tii 15. þ. m. að I þfflim degi meðtö’dam. j Kærur yfir útsvörum sén j. komnnr tll niðurjöfnunarnefndar | á Laufátvegi 25 eigl síðar en 31. dezember nættkomandi, Borgaratjórinn í Reykjavík, 2. dez 1925 K. Zimien. Múra innan oina og elds- véiar. Set upp eidstæði. Árelð - anleg vinna. Fagmaður. Uppl Barónwslig 10, forst uppl. 4-— ............ j Hafði og verið næsta erfltt að fá j því framgengt,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.