Reykjanes - 01.05.1943, Blaðsíða 4
4
R E Y K J A N E S
Hátíðahöld barna
fyrtsa sumardag.
Fyrsti sumardagur liefir uú um
margra ára skeið verið tileinkað-
ur börnunum. Hafa allir bæir
landisns og flest stærri kauptún,
leitast við að gera daginn sem há-
tíðlegastan.
Samskot og aðrar fjáraflaleiðir
til styrktar málefnum barna hafa
mjög tiðkazt.
f Keflavík hófuts liátíðahöld
dagsins með því að kl. IV2 söfnuð-
ust börn sarnan við barnaskólann.
Gengið var í skrúðgöngu íil k'.'kju
og blýtt á messu sóknarprests, Ei-
ríks Brynjólfssonar. í broddi fylk-
ingar gengu skiátar undir íslenzka
fánanum. Var gangan hin virðu-
legasta. Kl. 5 og 7 söng Barna-
kórinn Sólskinsdeildin í Ung-
mennafélagshúsinu við mjög góða
aðsókn og undirtektir. í barna-
skólanum var sýning á handa-
vinnu barna og voru margir hlut-
ir þar vel gerðir.
Skátafélagið „Heiðabúar“.
Á sumardaginn fyrsta 22. þ. m.
komu meðlimir skátafélagsins
„Heiðabúar“ saman á fund í ung-
Enda þótt í tillögunni standi að
hér sé aðeins um lán til hreppsins
að ræða, verða þeir er féð láta af
höndum að gera sér Ijóst, að Keíla-
víkurhreppur mun eins og önnur
kauptún á landinu skattleggja
hvert hús sem samband fær við
aðalleiðslu, með svokölluðu tengi-
gjaldi. Verður þetta gjald þá vit-
anlega dre'gið frá Iiverjum þeim
húseigenda sem fé hefir lagt til
þessa verks, en það er á valdi
h reppsnefndar að ákveða hve bátt
gjaldið á að vera. Ól.
mennafélagshúsinu kl. 10 árdegis.
Fór þar fram útnefning á sveita-
foringjum fyrir félagið. Útnefndir
voru þeir Gunnar Þorsteinsson
og Marteinn Árnason. Tólf nýliðar
unnu skátaheitið. Einnig fór fram
verðlaunaafhending fyrir nýaf-
staðin próf.
í félaginu eru nú um 30 með-
limir. Félagsforingi deildarinnar
er Fleigi S. Jónsson.
30. april s. 1. kom m.b. Geir Goði
tii Keflavíkur með lík, sem bann
liafði fengið í vörpu sína, er Iiann
var að veiðum i Garðsjó. Reyndist
líkið vera af síra Jóni Jakobssyni
frá Bíldudal, er fórst með m.s.
Þormóði. Frásögn Reykjavíkur-
blaðanna um að líkið hafi rekið
nálægl Keflavík er röng.
Barnaskóla Keflavíkur var lokið
30. april s. I. 27 börn luku fullnað-
arprófi. Skólann sóttu síðastl. vet-
ur 191 barn. Vorskóli yngri barna
starfar út maí eins og venja er til.
Jón Jónsson kennari og fyrrum
oddviti Hvammi í Höfnum vai'ð
sextugur 5. þ. m.
Blaðinu hefir borizt meira efni
en bægt liefir verið að birta jafn-
óðum og verður það birt í næstu
blöðum, eftir því sem rúm lcyfir.
Eru höfundar beðnir vedvirðingar
á þeim drætti.
Grindavík.
Gæftir voru betri i apríl en und-
anfarið og afli góður. Um mánaða-
mótin gerði frátök í vikutíma, en
brá þá til norðanáttar með kulda-
ííð. Afli liefir verið minni í maí, en
þó sæmilegur.
Mjög hefir þótt áberandi hversu
þilfarsbátar þeir, er béðan ganga,
hafa aflað betur en þeir opnu. Á-
stæðan er að vísu augljós, því í
þeim ógæftum, sem hér bafa verið
i vetur, hafa þilfarsbátarnir getað
sótt mun betur sjó en hinir.
Síðan leið var gerð inn i Hópið,
hefir opnazt íuöguleiki til að hafa
bátana stæn-i og þiljaða. Mun vera
allmikill hugur í mönnum að afla
sér þilfarsbáta.
Þó mikil bót sé að þeirri leið,
sern gerð liefir verið inn i Jlópið,
vantar þó mkið á að lrún sé full-
nægjandi. Hana verður að breilrka
og dýpka að mun, ef hún á að
koma að fullu gagni. Er vonandi
að takast megi að hrinda því máli
í framkvæmd fyr en seinna.
Vetrarvertíðarlok á Suðurnesj-
um hafa að jafnaði verið talin 11.
maí. Á síðari árum hafa bátar þó
meir og meir gert að því að róa
lengur, til 20. eða allt til mánaða-
móta. Að þessu sinni munu bátar
róa svo lengi sem þeir liafa beitu
til, þar sein afli er með afbrigðum
góður en beitusíld mjög takmörk-
uð. Lifrarmagn og róðrarfjöldi
báta í Keflavik, Sandgei'ði og
Njarðvíkum miðað við 9. maí er
sem hér segir:
Keflavík.
Litrar. Róðrar.
Geir , ... 45318 68
Bjarni Ólafsson . . , ,... 35040 67
Ólafur Magnússon. ... 36843 63
Svanur ... 43086 67
Sturla Ólafsson . . , .... 25265 55
Jón Guðmundsson ... 30576 58
Guðfinnur ...[ 38350 64
Hilmir ... 33585 58
Júlíus Björnsson . . 50
Ægir ,... 27504 52
Sandgerði.
Litrar. Róðrar.
Ingólfur . 36737 66
Baldvin Þorvaldsson . . 35665 71
Barði . 35573 68
Muninn . 32620 54
Trausti . 31425 54
Óðinn . 27770 58
Stígandi . 24075 53
Ægir, Bíldudal . 15195 41
Ægir, Gerðum . 15140 31