Reykjanes - 01.05.1943, Blaðsíða 7

Reykjanes - 01.05.1943, Blaðsíða 7
REYKJANES 7 Verzl. Ólafs E. Einarssonar Sími 37. Keflavík. Sími 37. nágrenni Nýkomið: Pokabuxur Sportbuxur Tjöld og Svefnpokar. Keflavík - Keflvíkingar! Hefi opnað verzlun í húsi Vatnsness h.f., Keflavík. Fjölbreytt úrval af Vefnaðarvöru og Snyrtivöru, ennfremur Smávara allskonar og Tölur, stórt úrval. Fermingargjafir fyrir telpur, mikið úrval. Ella Ólafs. Vinnuvetlingar (margar tegundir) og Vinnuföt. Vatnsnes h.f. Sími 69. Keflavík. Sími 69. Húseigendur og aðrir umráðendur liúsa og lóða í Kefla- vík eru hér með áminntir um að þrífa til i kring um hús sin og girða lóðir sínar eða lagfæra bilaðar girðingar. Ennfremur eru útgerðarmenn einnig áminntir um að þrífa til í kring um beituskúra sina þegar eftir vertíðarlok. Þá eru og hænsnaeigendur minntir á, að samkvæmt lögreglusamþykkt kauptúnsins skulu alifuglar vera í afgirtri stíu frá 1. mai til 15. september ár hvert. Heilbrigðisnefnd Keflavíkur

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.