Reykjanes - 01.07.1943, Síða 2

Reykjanes - 01.07.1943, Síða 2
2 R E Y K J A N E S Reykjavík. Þar hitti eg Gísla Jón- asson yfirkennara, seni er skrif- stofustjóri nefndarinnar. Röbbuð- um við uni stund sainan uni þessi niál, og sannfærðist eg því meir, sem samtalið varð lengra, um gildi þessara ráðstafana. Áður en börnin eru scnd á lieim- ilin fer fram á þeim læknisskoð- un. Allt starfsfólk beimilanna er gegnumlýst í Líkn til að fyrir- byggja að um smitandi sjúkdóma geti verið að ræða, bæði hjá börn- um og starfsfólki. Gjald það sem foreldrar verða að greiða er kr. 200.00 á mánuði fyrir hvert barn. En þau heimili sem erfiðar fjárliagsástæður hafa fá dvölina fyrir lægra gjald og greiða þá ríki og bæjarfélög mis- muninn. Þær skýrslur sem fyrir bggja sanna að sumardvöl barna hefur liaft geisimikla þýðingu bæði á likamlegan og andlegan þroska. Einnig hefur komið greinilega i ljós, að börnin breytast í allri framkomu, verða hlýðnari og kurteisari og liafa á allan hátt betri framkomu en áður. Það má ef til vill til sanns veg- ar f'æra að þess bafi ekki verið þörf áður fyrr, að Keflavík eign- aðist dvalarheimili fyrir börnin, þar sem kauptúnið var þá mun minna en nú og umferð lítil. En nú er öldin önnur. Sennilega er bvergi á landinu jafn mikil loft- árásarhætta og i Keflavik. Á síð- ustu 5—10 árum liefur Keflavik stækkað meira miðað við fólks- fjölda, en nokkurt annað kauptún á landinu. Umferð á götum er mjög mikil, bæði af íslenzkum og erlendum farartækjum. Gang- stéttir eru engar fyrir fótgangandi menn. Ökutækin þjóta áfram rétt lijá manni, róta upp mold og sandi úr lausum jarðvegi gatnanna í þurrkatíð eða ausa aur á vegfar- endur þegar væta er, og innan um þetta allt eru svo börn á öllum aldri að leikjum. sínum. Eg held að Keflavík sé orðin það stór og um- ferðin svo mikil, að ekki sé leng- ur forsvaranlegt að láta börnin leika sér á götum kauptúnsins. Eg álít að við eigum þegar i stað að liefja undirbúning að því, að á komandi árum geti hvert heimili i Keílavík, sem þess óskar, sent börn sín á sumardvalarlieimili. Um leið og börnin fengju þar gott uppeldi, hollan aga og heilbrigt mataræði, gætu mæðurnar notið sumarsins i ríkari mæli og bvilst lítið eitt. Starf mæðranna og upp- eldi barnanna er svo þýðingar- mikið atriði fyrir þjóðfélagið að við verðum að gefa því gaum. Því befur verið haldið fram, að framkoma barna liér í Keflavík væri í mörgu ábótavant. Eg viður- kenni að svo er. Eg bendi enn- fremur á að til að bæta úr því, er líklegt að ekkert ráð dyggði Af einskærri tilviljun kynntist eg snaggaralegum og einbeittum BERNT BALCHEN. náunga, sem staddur var bér í Keflavík fyrir nokkurum dögum. Líf þessa manns befir verið ákaf- lega viðburðaríkt og stormasamt og mætti með sanni segja að fer- ill hans sé eitt samfellt æfintýri. Þar sem við, sem búum liér í Keflavík, eigum ekki þvi að venj- ast að heimskunnir menn leggi leið sína á okkar slóðir, þykir mér ekki ósennilegt að marga fýsi að kynnast manni þessum nánar, ekki sízt þar sem hér á í hlut norski flugkappinn Bernt Balchen. Bernt Balclien er fæddur í Tovdal i Noregi fyrir 44 árum. Hann er bóndasonur og ber bin betur en einmitt það að senda sem flest þeirra á barnabeimili 2—4 mánaða tíma að sumri til ár bvert. Eg tel að bægt sé að gjörbreyta framkomu heilla kauptúna á þann liátt á tiltölulega stuttum tíma. Eg vænti þess að hreppsbúar almennt verði mér sammála um nauðsyn þessa máls, og bver og einn geri sitt bezta til að tryggja það, að sem flest börn kauptúns-. ins geti orðið aðnjótandi þeirra gæða sem gott sumardvalarheim- ili hefur upp á að bjóða á komandi árum. Ól. E. Einarsson. þróttmikla líkamsbygging bans þess Ijósan vott, að liann befir al- izt upp við heilnæmi sveitalifsins. Arið 1916 gekk hann í norska her- inn ,en þrem árum síðar tók hann að starfa sem flugmaður í flug- liði norska flotans. Þegar Roald Amundsen fór binn fræga leiðangur i norðurveg, á loftfarinu „Norge“, þótti Bal- chen tilvabnn þátttakandi leið- angursins, enda hafði hann þá þegar getið sér orðstír sakir at- gerfis og mannkosta. Ekki fór Balchen samt lengra en til Spitz- bergen með Amundsen. En þang- að kom bann aftur seinna og varð sú för örlagarík fyrir framtíð lians. Þegar Nobile, binum ítalska, blekktist á, á binu misheppnaða flugi sínu til Norðurpólsins, var Amundsen meðal þeirra, sem þátt tóku í leitinni. En eins og kunn- ugt er, kom Amundsen ekki aftur úr þeirri ferð. Þá var það, sem Bernt Balchen kom aftur til Spitzbergen, en í þetta sinn kom hann sem þátttakandi í leitinni að binum fræga landa sínum. Á Spitzbergen kynntist Balchen ameríska heimskautafaranum Byrd aðmírál og varð það úr að Balchen fór með honum til Amer- íku. Þeir félagar böfðu álcveðið að fljúga austur yfir Atlantshaf, en úr þvi varð þó ekkí að sinni og um tima var Balchen flugmaður í liði kanadisku lögreglunnar í Heimskunnur flugkappi staddur í Keflavík.

x

Reykjanes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.