Reykjanes - 01.07.1943, Side 5

Reykjanes - 01.07.1943, Side 5
R E Y K J A N E S o Rausnarlegar gjafir. Á aðalfundi Dráttarbrautar Keflavíkur h.f., sem haldinn var 19. júní sl„ var samþykkt að gefa kr. 5000.00 til sjúkrahúsbyggingar í Keflavík og kr. 2500.00 til dval- arheimilis aldraðra sjómanna. Niðurjöfnim útsvara í Keflavík er nýlega lokið. Alls var jafnað niður kr. 537.000. Hæstu gjaldend- ur eru: Dmttarbraut Iveflav. h.f. 22.250 Bræðslufél. Iveflav. li.f. 15.000 Keflavík h.f. 14.300 Björn h.f. 12.750 Nýja hió Keflavíkur s.f. 12.000 Ólafur S. Lóruss., útgm. 11.550 Jóhann Guðnas., kaupm. 10.000 Samvinnuútg.fél. Keflav. 10.000 Jökull h.f. ' 9.000 ísfélag Keflavíkur li.f. 7.600 Kaupfél. Reykjav. og nágr. 7.000 Albert Bjarnason útgm. 6.500 Guðný s.f. 6.000 Ólafur Magnússon s.f. 5.500 Þorst. Þorsteinsson, verzl 5.500 Guðfinnur s.f. 5.170 Eggert h.f. 5.000 Skúli Hallsson hílstj. 5.000 Hjúskapur. 29. maí s. 1. voru gefin saman i Iijópaband ungfrú Hulda Einars- dóttir, Borg, Ytri-Njarðvík og Jón Ingibergsson Keflavík og 5. júní eftirtöld hrúðhjón: Ungfrú Margrét Arinhjörnsdóltir og Guðni Þorvaldsson Keflavík, ung- frú Lilja Jóliannesdóttir og Bene- dikt .1. Þórarinsson Keflavík og ungfrú Ilulda Þorhergsdóttir Jaðri í Garði og Sigurður Krist- insson bifreiðarstjóri. Síra Eiríkru Brynjólfsson á Út- skálum gaf öll brúðhjónin saman. Ennfremur voru gefin saman af lögmanniiium í Reykjavík 1. REYKJANES. Útgefendur: Nokkrir Keflvíkingar. Ritnefnd: Ólafur E. Einarsson, Guðm. Guðmundsson, Sverrir Júlíusson. AfgreiSsla: Hringbraut 1. VerS blaSsins kr. 1.00 i lausasölu. FélagsprentsmiSjan h.f. júlí s. 1. Jófríður Ingibjörg Brynj- ólfsdóttir, Magnússonar prests í Grindavík og Kristján M. Krist- jánsson kaupmaður í Borgarnesi. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1943 er sem hér segir: Tekjur: Kr. Iireppsvegagjöld .......... 2.250 Húsaleiga ................. 4.000 Skemmtanaleyfisgjöld . . 300 Fasteignaskattur ......... 20.000 Útsvör .................. 537.000 Kr. 563.550 Gjöld: Kr. Sveitarstjórn ............ 20.000 Fátækraframfæri .......... 60.000 Elli- og örorkubætur .... 17.000 Menntamál ................ 25.000 Sýslusjóður ............... 8.000 Hreppsvegir .............. 65.000 Holræsi (vatn og skolp) . 70.000 Bréfaútburður ............... 500 Gatnalýsing ............... 3.500 Yiðhald eigna....... 7.000 Löggæzla............ 40.000 Sundlaugin ................ 6.000 141 hafnarbóta ........... 25.000 Sorp- og salernahreinsun 30.000 Heilbrigðismál ........... 10.000 Vextir og afhorganir .... 50.000 Bókasafn hreppsins .... 1.000 Til bvggingar barnaskóla 40.000 —-— sjúkraskýlis 10.000 Yerkamannaskýlið....... 3.000 Stúdentagarðurinn ........ 10.000 Loftvarnir ............... 7.000 Ýms gjöld ................ 55.550 Kr. 563.550 Rafmagnið. Framh. af 1. síðu. Washington að kaupa allt efni, er með þyrfti í Reykjanesveiluna og i Eyrarbakkaveituna, að því til- skyldu, að hann gæti tryggt út- flutningsleyfi frá Bandaríkjunum. Skeyti mitt til sendiherrans er dagsett 24. júlí 1942 og hljóðar þannig: „Með tilvísun til símskeytis Steingríms Jónssonar til Grettis Eggertssonar varðandi fjórar raf- veitur, felur ríkisstjórnin yður hér með umhoð til að kaupa alll efni í Reykjanes og Eyrarbakka- veiturnar svo fremi yður takist að tryggja nauðsynleg leyfi frá því opinbera. Gjörið svo vel að hraða afgreiðslu". Skeyti þessu svaraði sendiherr- ann með símskeyti 26. júli svo- hljóðandi: „Með tilvísun til símskeytis yð- ar set ég mig i samband við Gretti Eggertsson. Leita til framleiðslu- fyrirtækja um umsóknir á for- gangsleyfum og mun síðan snúa mér til yfirvaldanna14. Ég hefi lieyrt því flevgt, að sumum þyki sem ég hafi gengið feti lengra en mér var heimilt, einkum af því, að mólið hafði ekki ldotið nægjanlegan undirhúning heima i héraði né heldur á Alþingi og jafnvel hefir þvi verið dróttað að mér, að ég hafi misnotað ráð- herraembætti mitt kjósendum mínum til framdráttar. Ég tel þessar aðdróttanir ómak- legar og skal nú leyfa mér að rök- styðja það: 1. Mér var kunnugt um, að geysimikill áhugi var vaknaður fyrir þessu máli um öll Suðurnes og hver höfuðnauðsyn það er Suð- nesjabúum, að málinu sé hrundið i framkvæmd hið allra hráðasta. 2. Rafmagnsstjóra og mér kom saman um, að allar horfur væru á, að efnið færi hækkandi í verði en ekki lækkandi. 3. Yið óttuðumst, að eftir því sem stríðið lengdist, jæði hert ó útflutningshömlunum af hendi Bandaríkjamanna og því væri nauðsynlegt að hafa sem mestan hraða á. 4. Rafmagnsstjóri taldi alveg öruggí, að fyrst um sinn, að minnsta kosti, meðan sýsla og ríki tækju sínar ákvarðanir, myndi Reykjavíkurbær fús til að leggja rafveituna fyrir sinn reikning og reka hana á sama hátt og hann rekur rafveitu Hafnarfjarðar. Að öllu þessu athuguðu vænti ég að menn viðurkenni, að ég er ekki ámælisverður, og hefi á eng- an hátt misnotað emhætti mitt í þessum efnum. í fyrra haust kom sendiherra íslands i AVashington hingað til lands. Hann skýrði mér þá frá, að mjög góðar horfur væri á, að fram úr þessu máli myndi greiðast á

x

Reykjanes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.