Reykjanes - 07.03.1986, Blaðsíða 2
2
wcykjcvncs
Föstudagur 7. mars 1986
Prófkjör
Sjálfstæðisflokksins í Njaróvík
fer fram laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. mars n.k. frá kl. 10 - 19 báða
dagana. Kjörstaður er Félagsheimilið Stapi (litli salur).
Árni Ingi Stefánsson, múrari,
Holtsgötu 48. Fœddur 20. okt.
1955. Maki: Halldóra
Húnbogadóltir, þau eiga þrjú
börn.
Guðbjört Ingólfsdóttir, húsmóðir
Brekkustíg 4. 32 ára. Maki:
Kristján Magnússon, vélvirki.
Þau eiga 6 börn.
Guðmundur Sigurðsson, íþrótta-
kennari, Hjullavegi 5P. 30 ára.
Maki: Anna Lea Bjórnsdóttir,
íþróttakennari. Þau eiga tvö
börn.
Ingi F. Gunnarsson, stöðvarstjóri
Hólagötu 43. Fœddur 2. maí
1931. Maki: Guðrún O.G.
Ólafsdóttir. Þau eiga tvö börn.
Ingólfur Bárðarson, rafverktaki,
Hólagötu 45. Fceddur 9. okt.
1937. Maki: Halldóra
Guðmundsdóttir. Þau eiga 5
börn.
Jósef Borgarsson, starfsmaður
hjá Hitaveitu Suðurnesja,
Grænás II. Fæddur 14. sept.
1934. Maki: Lúlla Kristín
Nikulásdóttir. Þau eiga 4 börn.
Kristbjörn Albertsson, flug
afgreiðslustjóri, Fífumóa 1B.
Fæddur 8. ágúst 1944. Fráskilin.
Tvö börn.
Magdalena Olsen, skrifstofusljóri
Gónhól 7. 37 ára. Maki: Valgeir
J. Þorláksson, bakarameistari.
Þau eiga 2 börn.
Margrét Sanders, íþróttakennari,
Borgarvegi 8. Fædd 13. okt. 1959.
Sveinn Eiríksson, slökkviliðs-
stjóri, Narfakoti, 51. árs.
Valþór Söring Jónsson, rafvirki,
Njarðvíkurbraul 1. 32 ára. Maki:
Halldóra Luthersdóttir. Þau eiga
4 börn.
KJÖRNEFND