Árblik


Árblik - 25.06.1949, Blaðsíða 2

Árblik - 25.06.1949, Blaðsíða 2
svikabrod&a alþýðu- i^fbstfidslns meö stjórninni, þegar verkalýðurinn almennt er ákveðinn á móti. Nu orðið getur engin stjórn farið meö völd á íslan&i, svo sæmilega megl fara, nema að hafa f.ylgi alls þorra almennings í landinu. Landinu verður ekki Stjórnað gegn fólkinu eins og núverandi stjórn liefir reynt. Hér skal engu um það spáð hvort kosningar verða í haust, en það er ábyggile^t að þe^ar næst verður kosið, þá munu nuverandi stjórnarflokkar fá að sjá ekki minni anduð almennings, en þeir fengu að sjá eftlr sitt. síðasta stjórnarsamstarf á dögum gomlu þjóðstjórnarinnar illræmdu.- Sundlaugin og fólkið. Hina sólríku daga, sem verið hafa undanfarið, hefir fólk þyrpst í sundlaugina, og hefir baðgesta— fjöldi komist upp í 270 manns á dag. Mikill meiri hluti baðgesta eru bÖrn. Eln aðalástæðan fyrlr þvi að svo er er sjálfsagt sá að þau taka þetta sem leik, sem það og er að verulegu leiti, og svo hafa þau alltaf tíma til alls. Eullorðna fólkið er aftur á móti bundið við störf sín mikinn hluta dagsins, og svo finnst því kannskó mörgu hverju óþarfi að vera að þeim "leikaraskap" að "svamla" í lauglnni. Sumir eru ef til vill dálítið feimnir og vilja ekki láta sjást hvað getan er lítil í sundíþróttinnl, og koma sór heldur ekki að þvf að bæta þar um. þetta á kanske frek- ar heima um kvenfólklð. L hiverju ári hefir verið auglýstur ser— tfmi fyrir konur. En það hefir verið svo dauður tfmi, að sund- laugin ser ser ekki fært að hal&a lionum áfram. Yið folk, sem af feimni sæk- ir ekki laugina eða lærir sund, vil eg segja þetta: þegar baðgestur kemur f Sund- laugina er honum ekki veitt nein serstök athygli, nema um mjög góðan sundmannn só að ræða og það þykir svo sjálfsagt að fólk læri sund og bæti um sundkunnáttu sína að slíkt vekur ekki undrun neins. Nokkrir eru og feimnir við að láta sjá sig í sundfötum ein- um saman. Slfkt fólk eru aumkun- arverðir bjánar og mun sá hugs- unnarháttur vart fyrlr finnast annars staðar. Einnig er til su blygðunax- semi hjá folki, að það fæst ekki tll þess að þvo sór í steypiböð- unum án sundfata. Slíkt er^auð- vitað enginn þvottur, og sá sem þvær ser í sundföt.unum er herfi- legur sóði. þaö mundu þykja harla einkennilegar aðfarir hjá manni sem þvær ser um hendur, efi hann setti upp vettlinga áður en þvott urinn byrjar, en þetta er hlið- stætt. Að endingu vil eg svo segja þetta; Karlar og konur, ungir sem gamlir, Að afloknu dagsverki þá komið í sundlaugina, þvolð af ykkur óhreinindi og áhyggjur, syndið,njótið sólsklns og hvíld'r í sundlauglnni og umhverfi hemr r það er alltaf hægt að komast á sundnámskeið hór f lauginni. Sundlð gefur hraustari og fegurri lfkama, og eykur lífsglcð Að lokum eru svo birtar hór tölur yfir aðsókn að sundlaug og baðstofu sfðastliðið ár, en þá starfaði laugin frá lö.maí til áramóta og baðstofan frá l.okt. til áramóta. Sund'laugin: drengir 4540 — stulkur 6491 karlar 2026 konur 1117 Alls 14174 Gufubaðstofan: Alls 936 Baðgestafjoldi því alls 15110 Erá Sundlauginni. Börn úr 1. 2. og 3. bekk Barnaskólans mæti til sundnáms í sundlauginni þriðjudaginn 29. junf kl. 9. Sundlaugin verður lokuð frá kl. 4 í dag til þriðjhdagsmorguns vegna hreinsunar. Baðstofan er opin til kl. 7 í d: : Sundlaug Neskaupstað-

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.