Árblik


Árblik - 25.06.1949, Blaðsíða 4

Árblik - 25.06.1949, Blaðsíða 4
plíð vantar hentugar, ókeypls teikn- Ingar af goöum íbúðum. Margir sperrast við að byggja allt of stór hús, svo að þau seu bara "flott1*, en^gera ser ekki greín fyrlr hve dýrt er að búa í slíkum húsum, þo hægt se að koma þelm upp með elnhverju moti. það er holdur ekki nog að eiga stdr hús, bað þarf húsgð'gn og húsbúnað fyrlr tugl þúsunda, ef allt á að vera f "stíl". Slfkt er ofviða almennlngl með 20 — 30 þús. krdna árstekjur. Hverri meðal fjölskyldu nægir 80 til 100 ferm. íbúð, og þau rök hjá monnum aö ekkert muni um það þd húsiö se 1 - 2. metrum lengra eða brelðara, eða á því sd útskot, svalir og því um.líkt er furðanleg blekking. pví hv.er ferm. og hver rúmmeter hleyplr húsverðlnu fram um ákveðnar þús-undlr. þetta þurfa menn að athuga þegar þelr ætla að hyggju sér hús, og þetta þurfa Iðnaðarmennlrnlr með sfna ser- þekkmgu að benda almennlngl á þegor þelr eru að telkna hús og hyggja. Margar veilur. hafa verlð og eru í íbúöabyggingum okkar, og það cjá þelr bezt, sem húsln elga. Mestu hygginSi fyrir lausn hús- næðisvandræðanna væri að byggja stór hús með mörgum íbúðum frá 2-4 herbergia íbúðlr, samelgln- 1egrI kyndingu, þvottahús1 ofl., . og slíkur hegdmi að margar fjol— skyldur geti ekki búið saman í sama húsi, á ekki að elga ser stað. Tímarnir eru breyttir Og hraðinn og allar aðstæður færa fdlk melra saman,^þvf á a5 leysa íbúöarbygg— Ingar á ódýrasta og hentugásta máta on það veröur bezt gert með sam- býggingum., Byggingarfelag alþýðu vinnur að^þessu meö starfsemi sinnl, og hafa byggingaf felagsins sýnt ýmsa' yfIrburöi, og ekkl síst slegið. niður motbárurnar, að omðgulegt se f.yrir margar fjðlskyldur að bua f sama húsí, og elhhig sýnt fram. á að ibúðir þurfa ekki aó vera mjog stórar, heldur vandaðar og Jceð sem sem flestum þægindum. Norð f j ar ðarbíd. ---------------------- € Scotland Yard skerst í leiklnn Spennandl sakamálamynd byggð á * sjdnleik eftir Percy Robmson og Terency de Marney. Leikendur: Bric Portman Dulcie Gray Lerek parr Roland Culver Synd laugardag kl. f Atvik f plccadilly Spennandi ensk mynd frá dfriðnum. • Verðlaunamynd árið 1947. 4^ Leikendur? Anna Neagle Michael v/ilding Synd. sunnudag kl. 9 Gaman og alvara. Með Pouí Reumert og knna Borg verður vegna fjolda áskorenda sýnd n.k. þrlðjudagskveld kl.9 41 ALLRA SÍÐASTa SIM PISKIMJÖL Nykomlð flsklmjöl til áhurðar og foðurs. -oOó- ////////////////////////////////Z//, B 0 L I, A R Hýkomnir fallegir og gdöir bollar i. P.A,lu . Plugnaeitur. Viö hðfum j} 2 I flugnaeitur cg sprautur. P.A.N. Rltstjorl: Bjarni þorðarson.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.