Reykjanes


Reykjanes - 23.03.1988, Blaðsíða 2

Reykjanes - 23.03.1988, Blaðsíða 2
2 REYKJANES Miðvikudagur 23. mars 1988 Bæjarstjórn Keflavíkur Mótmælir skerðingu á framlögum til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga - Keflavíkurbær verður af 8 milljónum króna vegna þessarar ákvörðunar KEFLAVÍK: Sú ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að skerða framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er talin skerða framlög til sveit- arfélaga á Suðurnesjum um 17 milljónir króna. Mun þetta þýöa að t.d. Njarðvík verður af Litla Leikfélagið í Garði frum- sýndi gamanleikinn „Allra meina bót“, eftir Patrek og Pal s.l. föstu- dagskvöld í Samkomuhúsinu í Garði, fyrir fullu húsi sýningar- gesta. Hér er að ferðinni laufléttur gamanleikur, fullur af skemmti- legum uppákomum og gáskafullum húmor. Sögusviðið er sjúkrastofa á Rikisspítalanum hjá Dr. Svendsen, þar sem Andrés oftskorni (Ólafur Sigurðsson) og Pétur skreiðarsali (Unnsteinn E. Kristinsson), liggja í sjúkleika sínum. Andrés oftskorni er fjallhress öldungur, sem er húinn að fara í svo margar skurðaðgerðir lijá l)r. Svendsen (Astþór B. Sigurðsson), að doktorinn er að hugsa um að setja á hann rennilás til þess að eiga auðveldara með að krukka í Andrés í framtíðinni. Andrés er á leiðinni í sína 20. skurðaðgerð. Milli Péturs skreiðarsala og Höllu hjúkrunar- konu (Anna María Guðmunds- dóttir) hefur myndast kátbroslegt ástarsamband, sem tekur á sig nokkuð skondna mynd eftir að Dr. Svendsen er búinn að eiga við topp- stykkið á Pétri með skurðar- hnífnum. Inn í söguþráðinn fléttast svo samskipti Péturs skreiðarsala við Stórólf lögreglumann (Sigfús Dýrfjörð), en sá síðarnefndi leggur sig í líma við að flétta ofan af Pétri, um 2 milljónum og Keflavík um 8 milljónum króna. Var af þessu tilefni samþykkt á síðasta bæjarstjórnarfundi svohljóð- andi tillaga: „Bæjarstórn Keflavíkur mót- sem hefur verið frekar óheiðarlegur braskari í gegnum tíðina. Skemmtilegt er að fylgjast með samskiptum söguhetjanna og inn í leikinn blandast létt sönglög. Ekki verður söguþráðurinn rakinn nánar hér. I heild sinni komst leikritið vel til skila og stóðu leikarar sig allir með stakri prýði, þrátt fyrir örlitla van- kanta i söngnum, en hér eru áliuga- leikarar að verki og miðað við það er óliætt aö segja, að þetta hafi verið frábært. Alla vega glumdu við mörg hlátursköllin í samkomuhús- inu í Garöi þetta kvöld. Unnsteinn E. Kristinsson fór á kostum í hlutverki Péturs skreiðar- sala og einnig Ólafur Sigurösson sem Andrés oftskorni. Ekki vil ég þó taka einn leikara fram yfir annan, því ef á heiidina er litið skil- uðu allirsínum hiutverkum nokkuð vel. Ekki var annaö hægt að sjá en að sýningargestir færu almennt allir mjög ánægðir heim að sýningu lok- inni. Leikstjóri er Jón Júlíusson og undirleikari er Gróa Hreinsdóttir. Tónlistin er eftir Jón Múla. Að lokum má geta þess að „Allra ineina bót“ er 21. uppfærsla Litla Leikfélagsins í Garði frá stofnun þess. mælir harölega ákvörðun ríkis- stjórnarinnar vegna niður- skurðar á lögbundnum fram- lögum til jöfnunarsjóðs sveitar- félaga í tengslum við efnahags- ráðstafanir hennar, sem bitna KEFLAVIK: Bragi Mikaelsson úr Kópavogi var kosinn formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisfloksins í Reykjaneskjördæmi á aðalfundi þess sem var haldinn í Glaumbergi á laugardaginn. Gísli Ólafsson sem verið hefur formaður síðastliðin ár gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Á fundinum ræddu Ólafur G. Einarsson, Matthías Á. Mathiesen og Ellert Eiríksson varaþingmaður, stjórnmálaviðhorfið og urðu fjör- ugar umræður á eftir. Aðrir í stjórn kjördæmisráðsins voru kjörin þau Finnbogi Arndal, Hafnarfirði, Erna Nielsen, Seltj.nesi, Árni ÓL. Lárusson, Garðabæ, Kristrun harkalega á fjárhag sveitarfé- laga um land allt. Þá harmar bæjarstjórn að slegið skuli á frest gildistöku laga um verka- skiptingu milli ríkis og sveitarfé- laga.“ Helgadóttir, Keflavík, Jóhannes Karlsson, Grindavík og Þórarinn Jónsson, Mosfellssveit. í varastjórn voru kosin þau Jón H. Magnússon, Seltj.nesi, Þórarinn Jón Magnús- son, Hafnarfirði, Kristján Einars- son, Njarðvík, Guðni Stefánsson, Kópavogi, Björn Pálsson, Garða- bæ, Jón Sv. Jónsson, Kjalarnesi og Reynir Sveinsson Sandgerði. í flokksráð flokksins voru kosnir héðan af Suðurnesjum þeir Árni R. Árnason, Keflavík, Guðjón Þor- láksson, Grindavík og Halldór Guðmundsson, Njarðvík. Fundarstjóri á fundinum var Árni R. Árnason og fundarritari Ástríður Guðjónsdóttir. Hilmar Jónsson: Léleg leiksýning Ég hefi verið að biða eftir ein- hverjum — einhverjum, sem lcli sig bæjarmál varða — einhverjum, sem skynjaði hælluna — einhverjum, sem leldi að fleiri mál bæri að styrkja en íþrúttir. En sii bið hcfur verið hið eftir Godol. Ég minnist þess nefnilega ekki að hafa séð eða heyrt lélegri leiksýn- ingu en Síðari umræðu um fjárhags- áætlun Kcflavikurbæjar fyrir árið 1988. Kn Kcflavíkur leikluisið sýndi þetta verk fyrir fullu luisi i lebriiar sl. Þar gerðisl það hclst að allir bæjarfuiltrúar liöfðu sameinast i því að skcra fjárvcitingar til flestra stofnana sinna svo niður, að á næsta ári verða þær reknar á liálfum dampi. Þcgar því var lokið bar meiri hlutinn l'ram lillögur um að ganga til samninga við íþróltabandalag Keflavíkur um viðbótarbyggingu við íþróttahúsið og er framlag bæjarins áætlað 16-20 inillj. Allir bæjarfulltrúar greiddu þess- ari tillögu alkvæði. Kinn þeirra, Ing- ólfur Kalsson, gerði alhugasemd og bcnti réttilega á að til þessara fram- kvæmda væru engir peningar til. Á sama (íma og þetta skeður eru skuldir bæjarins um 50 millj. cða ineira og á næsla ári er gert ráð fyrir að greiða um 30 millj. i vexti og af- borganir. Þá gerist það að nú eru 180 á biðlisla hjá dagvistarstofnunum og vegna gleymsku bæjaryfirvalda hefur bærinn glatað ríkisframlagi tii þeirra mála. Kg spyr enn og aftur hefur enginn kjark eða þor til að mólmæla. Mér er tjáð að framlagið til iþrótlahúsbyggingarinnar þurfi ekki að greiða strax. Kn skuldir þarf að greiða og mcð vöxtum. Sé það svo að ÍBK hafi peninga á lausu, þá hyggir það húsið sjálft í áföngum. Á þann veg væri það að endurgreiða bæjarfélaginu margvislega fyrir- greiðslu á liðnum árum. Á þessum fræga fundi var til dæmis vcrid að íclla niður gamla skuld við Sérleyíisbifreiðar Kefla- víkur hjá einni deild þess. Ég lýk máli mínu að sinni en sný mér einkum til kvenna, sem ofl lial'a lagt björgunarmálum lið. Mér finnst bæjarmál Keflavíkur komin á það stig, þegar kallaðar eru út sérþjálf- aðar björgunarsveitir. Af gefnu tilefni KEFLAVIK: Þess misskilnings virðist gæta hjá fólki að búið sé að ráða Einar Leifsson framkvæindastjóra V.S. En svo er ekki og sagöi Guðmundur Óli Jónsson að aöcins væri hægt að ganga frá slíkum ráðningum af stjórn félagsins. Fasteignagjöld Þriðji gjalddagi fasteignagjalda 1988 var 15. mars s.l. og er eindagi hans 15. apríl n.k. Utsendir gíróseðlar óskast greiddir fyrir eindaga Eftir þann tíma falla seðlarnir úr gildí og dráttarvextir reiknast á skuldina. Bæjarsjóður — Innheimta Leikfélag Keflavíkur: Sýnir skemmtiferð M M ■■■■■ a vigvollmn Þá mun Iæikfélag Kcflavíktir sýna stuttan þált úr íslandsklukk- unni á Laxneskvóldi. Annan í páskum 4. apríl tekur Leikfélagið þátt í Jón Dan kynningu í Vogunum. Úr leikritinu Allra meina bót. Litla leikfélagið í Garði Allra meina bót Stórgóð skemmtun í kaffihúsastíl dt'k Bragi Mikaelsson Gísli Ólafsson Bragi Mikaelsson kosinn formaður kjördæmisráðsins E.G.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.