Reykjanes - 23.03.1988, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. mars 1988
REYKJANES 7
Úr starfi Stakks.
Stakkur 20 ára
,\s»e
Björgunarsveitin Stakkur á 20
ára afmæli á þessu ári. Svo
skemmtilega vill til að Hjálparsveit
skáta í Njarðvík, á einnig 20 ára
afmæli á árinu. Sveitirnar tvær ætla
að sameinast um afmælisæfingu af
tilefninu. Einnig mun Björgunar-
sveitin Stakkur ætla að sýna bæjar-
búum húsið sitt að Iðavöllum, auk
tækjabúnaðar. Sveitin bvr mjög vel
að tækjabúnaði og á sérlega góðan
bíla- og vélsleðakost, að sögn Jens
Hilmarssonar varaformanns. Ekki
alls fvrir löngu urðu formanns-
skipti hjá sveitinni, en Ólafur
Bjarnason tók við af Frímanni
Grímssyni.
Mikil hreyfing er nú á starfi sveit-
arinnar fyrir utan reglubundnar
æfingar. Sveitin heldur námskeið í
fjarskiptatækni og skyndihjálp og
einnig eru haldin námskeið fyrir ný-
Iiða. Nú er að hefjast undirbúning-
ur fyrir stóra æfingu á næsta hausti
þar sem öllum Hjálpar- og björgun-
arsveitum verður boðin þátttaka.
Stofnað hefur verið félag björgun-
arsveita á Suðurnesjum sem
Stakkur er þátttakandi í, en það
heitir B.S. öryggi. Félögin í sam-
bandinu fjármagna sameiginlega
kaup á útköllunartækjum fyrir út-
kallskerfi. Að sögn Jens og Ólafs,
gerir þetta útkallskerfi það að verk-
um, að suðvesturhornið er alveg
öruggt ef eitthvað kemur upp og
kalla þarf menn skyndilega út. Á þá
að vera hægt að ná í menn hvar sem
þeir eru staddir á þessu svæði.
Björgunarsveitin Stakkur hefur
hingað til verið fjárhagslega sjálf-
stæð og ekki notið neinna opin-
berra styrkja. Helstu fjáröflunar-
leiðir sveitarinnar hafa verið flug-
Verðlauna-
spurninga-
leikur
í tilefni komandi páska efnuin við til spurningarkeppni meðal lesenda.
Hér fyrir neðan eru fimm krossaspurningar. Við hverja þeirra eru þrír val-
kostir og er einn af þeim rétt svar. Það má aöeins merkja við einn lið (A,
B eöa C). Verðlaunin eru páskaegg frá Hagkaup, Njarðvík.
Veitt veröa þrenn páskaeggjaverölaun.
Klippið út spurningarlistann eftir að þið hafiö svarað spurningunum og
skrifað nafn ykkar, símanúmer og heimilisfang á seöilinn.
Setjið seðilinn í lokað umslag og skilið því inn fyrir laugardaginn 26.
mars. Seölunum er hægt að skila á skrifstofu okkar í Sjálfstæðishúsinu
Hafnargötu 46 eða í pósthólf 131.
Veriö með í þessum lauflétta spurningaleik. Það er ekki verra að vinna
páskaegg svona rétt fyrir páska.
1. Hvað heitir nýkjörin Fegurðar-
drottning Suðurnesja 1988?
A) Oddný Nanna Stefánsdóttir.
B) Guðbjörg Fríða Guðmunds-
dóttir.
C) Margrét Örlygsdóttir.
2. Nýlega átti Verslunarbankinn í
Keflavík afmæli. Hvað varð
bankinn gamall?
A) 10 ára.
B) 100 ára.
C) 25 ára.
3. Nýlega efndu skólakrakkar í
Keflavík íil áheitasunds. Fening-
ana ætla krakkarnir að nota til
þess að fjármagna Frakklands-
ferð. I hvaða skóla eru krakk-
arnir?
A) Mylluhakkaskóla.
B) Holtaskóla.
C) Bréfaskóla.
4. Litla leikfélagið í Garði tók á
dögunum tilsýningargamanleik
nokkurn eftir Patrek og Pál.
Hvað heitir leikritið?
A) Kallinn á þakinu.
B) Dýrin í Hálsaskógi.
C) Allra meina bót.
5. Hver er þjálfari ÍBK i knatt-
spyrnu?
A) Peter Keeling.
B) Frank Upton.
C) Guðni Kjartansson.
eldasalan um hver áramót og tor-
færukeppnin í Svartsengi. Ólafur
og Jens sögðust vera mjög ánægðir
með undirtektir almennings, varð-
andi flugeldasöluna. Gengið hefði
nokkuð vei að ná endum saman
fjárhagslega, en erfiðasti hjaliinn í
þeim efnum hefði verið húsið.
Björgunarsveitin Stakkur á sitt
eigið húsnæði og hefur komið sér
þar upp mjög góðri aðstöðu, bæði
fyrir tækjakost og félagsstarfsemi.
, HORNIÐ
Hringbraut 99
Sími 14553
Auglýsing
frá stjórn verka-
mannabústaða í Keflavík
Einstakíingar - Verktakar
Stjórn verkamannabústaða í Keflavík óskar eftir að kaupa
3-4 íbúðir. Til greina koma nýjar eða nýlegar íbúðir, 3ja
herbergja og stærri. íbúðirnar mega vera í fjölbýli eða rað-
hús. íbúðir í risi eða kjallara koma ekki til greina.
Verðtilboð ásamt teikningu og lýsingu á íbúðinni skilist á
skrifstofu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og
nágrennis, Hafnargötu 80, Keflavík, fyrir 1. apríl n.k.
Stjóm verkamannabústaða í Keflavík
Tilkynning frá
Pósti og síma
Keflavík-Njarðvík
Fermingarskeytaþjónustan verður
meö sama hætti og unaanfarin ár.
Pálmasunnudag, 27. mars 10-19
Skírdag, 31. mars kl. 10-19
2. í páskum, 4. apríl kl. 13-17
Símar: 11000 og 11022
o$
Nafn: -------
Heimilisfang:
Sínii:-------
Stöðvarstjóri Pósts og síma
Keflavík-Njarðvík