Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 23.02.2024, Síða 20

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 23.02.2024, Síða 20
20 Framkvæmdafréttir nr. 729 1. tbl. 32. árg. Jarðgöng: Viðhald og rekstur jarðganga Mikil vinna liggur að baki því að viðhalda og reka jarðgöng. Kostnaður er talsverður en rekstrar- og viðhaldskostnaður síðustu ár hefur verið um 600 til 900 m.kr. á ári. Steinþór Björnsson, verkefnastjóri jarðganga á þjónustusviði Vegagerðarinnar, hélt erindi um viðhald og rekstur jarðganga á morgunfundi Vegagerðarinnar í janúar. ← Steinþór Björnsson „Við erum sífellt að endurnýja búnað í jarðgöngum enda er líftími kerfanna mun styttri en ganganna sjálfra. Það fer eftir eðli búnaðarins hver endingartíminn er en oft er miðað við að rafbúnaður endist í tíu til tólf ár, en vélbúnaður í allt að 25 ár,“ segir Steinþór og útskýrir að viðhaldi jarðganga sé skipt í sex flokka: → Vöktun og öryggi → Myndavélakerfi → Eftirlitsbúnaður → Stjórnbúnaður → Vaktkerfi → Fjarskipti → Tetra kerfi → GSM kerfi → Útvarp (FM) → Lýsing → Veglýsing → Daglýsing → Neyðarlýsing → Upplýsingaskilti → Skipt um peru í jarðgöngum. ↓ Sex brunaæfingar hafa farið fram undanfarna mánuði. Hér er brunaæfing í Strákagöngum.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.