Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 08.03.2012, Side 3

Bæjarblaðið Jökull - 08.03.2012, Side 3
Gerum gott betra Íbúafundur í Klifi 29. mars 2012 Þann 16. febrúar var haldinn íbúafundur í Kli þar sem íbúum var genn kostur á að koma með tillögur um það sem betur mætti gera í Snæfellsbæ.  Að neðan eru punktar frá því sem kom fram í þeim umræðum.   Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur ákveðið að boða til annars íbúafundar mmtudaginn 29. mars  í Kli kl. 20.00 þar sem íbúum verður gen kostur að ræða þessar tillögur og aðrar þær sem koma fram á fundinum.   Hvernig stöndum við best að málefnum fatlaðra? ... fyrir þá sem þiggja þjónustuna, fyrir þá sem veita þjónustuna, ölskyldur og samfélagið - betri aðstaða í dagvistun fatlaðra - ea iðjuþjálfun og tómstundir - búsetuúrræði fatlaðra - skipa karlmenn og kvenmenn í starfsnefnd fatlaðra - sérútbúin bifreið fyrir fatlaða, eru sveitafélög skyldug til að eiga slíka bifreið? Hvernig stöndum við best að skólamálum? ... fyrir þá sem þiggja þjónustuna, fyrir þá sem veita þjónustuna, ölskyldur og samfélagið - huga vel að almennu viðhaldi húsnæðis (grunnskóla) þar sem ástand húsnæðis getur haft áhrif á skólabraginn, gott ástand getur leitt af sér jákvæðari skólabrag þar sem nemendur og starfsfólk verða stoltir af húsakynnum sínum. - auka möguleika nemenda í 9. og 10 bekk til að sækja áfanga í FSN. - bæta öryggi barna með afmörkun lóða (girðing), setja upp brunavar- naker í grunnskólahúsnæði í Ólafsvík, bæta lýsingar við skólana (fækka dimmum krókum þar sem einelti getur átt sér stað) Hvernig stöndum við best að málefnum aldraðra? ... fyrir þá sem þiggja þjónustuna, fyrir þá sem veita þjónustuna, ölskyldur og samfélagið - byggja starf aldraðra upp í aðstöðu Jaðars - hvetja alla heldri borgara til að taka þátt í star sem í boði er - félagi eða ekki félagi, skiptir ekki máli fyrir þátttöku Hvernig stöndum við best að íþrótta- og æskulýðsmálum? ... fyrir þá sem þiggja þjónustuna, fyrir þá sem veita þjónustuna, ölskyldur og samfélagið - ea samstarf íþróttafélaga innan alls sveitarfélagsins - ea heimamenn í knattspyrnu - ræða hvort íþróttastarf sé fyrir fólkið (íbúa samfélagsins) eða ímynd bæjarfélagsins. - ölbreyttara íþróttastarf – t.d. ea dans, mleika hópmleika þ.e. reyna að bjóða upp á ölbreytt starf. Hvernig stöndum við best að menningarmálum? ... fyrir þá sem þiggja þjónustuna, fyrir þá sem veita þjónustuna, ölskyldur og samfélagið - sameina lista- og menningarmálanefnd og pakkhúsnefnd. Þannig nýtist Pakkhúsið betur í þágu lista og menningarmála. - ea tengslin við vinabæ okkar Vestmanna þ.e. með heimsóknum grunnskólanemenda og íþróttahópa. - almenn ánægja með gott menningarlíf þ.e. klúbbastarf í bæjar- félaginu. Væri jákvætt að reyna að fá eiri nýja félaga. - koma á fót kynningu á menningarlí, þ.e. á félögum og klúbbum en einnig mætti kynna atvinnuvegi (starfsemi) í bæjarfélaginu. - vera með árlega kynningu á menningu í heimalandi íbúa Snæfells- bæjar sem eru af erlendu bergi brotnir. - ea menningartengda ferðaþjónustu hér í bænum, þ.e. segja sögu Snæfellsbæjar og einstakra bæjarhluta. - setja upp vegg í miðbænum til að setja upp myndir af atvinnulínu og fólkinu. - setja upp klukku og hitamæli á sökkulinn við Landsbankann. Hvernig stöndum við best að skipulags- og umhversmálum? ... fyrir þá sem þiggja þjónustuna, fyrir þá sem veita þjónustuna, ölskyldur og samfélagið - takmarka stöðuley gáma - vanda sig við skipulagsvinnu - endurbyggja eða rífa gömul og ónotuð hús (til sveita) - skipuleggja svæði við Ólafsbraut – Sáið sem ölbreytt útivistarsvæði (mini-golf, fótbolti) - Dalsvæðið: - brúa tvífossalækinn - byggja nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu - ofan við Bug – skipuleggja útivistarsvæði Allir hvattir til að mæta og taka þátt.

x

Bæjarblaðið Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.