Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2005 C 11 bílar Chevrolet árqerð 1946 eins Morqunblaðið/Atli Viqfússon „ÞAÐ er hæqt að fá allt í þessa bíla," seqir Jón Helqi Siqurðsson, bifvélavirki á Húsavík, sem nú er bú- inn að qera upp qamla vörubílinn á Búvöllum í Aðaldal sem faðir hans átti. Síðastliðinn vetur var mikið unnið í bílnum oq hann m.a. spraut- aður að utan með qóðri hjálp Þor- qríms Ófafssonar. Bíllinn sem er Chevrolet árqerð 1946 kom á sínum tíma til Akureyrar frá New York með skipi, ósamsettur í kassa, oq var settur saman á BSA-verkstæðinu. Það var Kaupfélaq Eyfirðinqa sem flutti þessa bíla inn oq tók verk- stæðið að sér vinnuna við samsetn- Chevrolet-árqerðin frá 1946 sómir sér vel enda eins oq nýr úr kassanum. ognýr inquna. Pallurinn var svo smíðaður seinna á Fossverkstæðinu á Húsavík oq voru sturturnar einniq settar á þar oq eru þær frá Ameríku. í þá daqa var erfitt með timbur, en ekki var til næqileqt efni í pallinn oq var hann því hafður 5 tommum mjórri heldur en hann er í daq. Bíll þessi var qríðarleqa mikið notaður m.a. við að aka möl í Laxárvirkjun II, í alla al- menna veqavinnu, við mjólkurflutn- inqa, heyflutninqa, við akstur á hús- dýraáburði, í kaupstaðarferðir, fjárflutninqa oq mjöq marqt fleira, t.d. við að aka í Húsavíkurfluqvöll þeqar hann var qerður oq einniq flutninq á korni. Fjárqrindurnar eru ennþá til. Bíllinn er 123 hestafla oq fjöqurra qíra með mjöq öfluqum bremsum, þ.e. vökvabremsum. Hann var sprautaður fyrir 30 árum oq fyrir 35 árum var skipt um véi í honum en qamla vélin hafði frostsprunqið. Hann er á mjöq qóðum dekkjum oq búið er að taka hann alveq í qeqn að innan oq tók það 250 vinnustundir. Jón Helqi er mikill áhuqamaður um qömul tæki oq er með qamlan her- braqqa á æskuheimili sínu þar sem hann qeymir dráttarvél oq fleira sem hann hefur verið að qera upp. Vélaolía LITUÐ DIESELOLÍA Lituð dfsilolía fær heitið Vélaolía hjá Skeljunqi. MONTBÍANC Lituð olía verður nefnd vélaolía SKELJUNGUR hefur ákveðið að dísil- olían sem seld verður fyrir vinnuvélar oq önnur slík tæki á læqra verði frá oq með deqinum í daq, 1. júlí, verði nefnd vélaolía. Eins oq kunnuqt er verður nú í boði tvenns konar olía, þ.e. lituð olía án olíuqjalds oq ólituð með olíuqjaldi. í frétt frá Skeljunqi seqir að ákveð- in hætta sé á því að viðskiptavinir muni ruqlast á litaðri oq ólitaðri olíu oq sé þessi hætta ekki síst fyrir hendi við sjálfsafqreiðslu. Því hafi verið ákveðið að kalla lituðu dísilolíuna vélaolíu en hún verður jafnframt merkt sem lituð dfsilolfa. „Þar með ætti enqinn að velkjast f vafa um að litaða dísilolían er ætluð vinnuvélum oq skyldum tækjum, en dísilolfan er ætluð ökutækjum," seqir m.a. í frétt Skeljunqs. Vélaolían verður í boði á eft- irtöldum 17 bensínstöðvum Skelj- unqs: í Reykjavík við Vesturlandsveq, Suðurfell oq Klettaqarða, við Dalveq í Kópavoqi, Reykajvíkurveq í Hafn- arfirði, Brúartorq í Borqarnesi, Ólafs- braut á Ólafsvfk, á ísafirði, Hvamms- tanqa, Sauðárkróki, Hörqárbraut á Akureyri, Húsavík, Eqilsstöðum, Reyðarfirði, Hvolsvelli, Hveraqerði oq Selfossi. Þrettán þús- und vörubíl- stjórar keppa UM það bil 13.000 unqir vörubíl- stjórar taka þátt í undankeppni í umferðaröryqqi á vequm Scania- bflaframleiðandans en aðalkeppnin verður haldin um miðjan september. Undankeppnirnar hafa staðið yfir í einstökum löndum í vor oq sumar. í frétt frá Scania kemur fram að keppnin sé ætluð vörubflstjórum fæddum 1970 eða síðar í löndum ESB, Noreqi, Sviss oq Tyrklandi. Hún snýst um að meðhöndla bílana af nákvæmni, horft er til eldsneyt- iseyðslu, spurt er um þekkinqu á löqum oq reqlum oq öryqqisatriði. Keppnisreqlur eru byqqðar á náms- skrá um ökunám atvinnubílstjóra. Með því að standa fyrir keppninni vill Scania ásamt stuðninqsfyrir- tækjunum Michelin oq Shell leqqja sitt af mörkum til að ná því mark- miði Evrópusambandsins að draqa úr banaslysum í umferðinni um helminq fram til 2010. Árið 2003 létust nærri 50 þúsund manns í umferðarslysum í 25 aðildarlöndum ESB. Ferðaboxin frá Mont Blanc eru hönnuð með það í huga að hafa sem minnsta vindmótstöðu en jafnframt mikið rými. Þrjú handtök og ferðaboxið er komið á toppinn Margar þœgilegar aðferðir eru til að geyma ferðaboxin frá MONT BLANC I <o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.