Sjálfsbjargarfréttir - 01.01.1985, Side 1

Sjálfsbjargarfréttir - 01.01.1985, Side 1
Sjálfsbjargar FRÉTT1R SJÁLFSBJÖRG. FÉLAG FATLAÐRA í REYKJAVÍK OG NÁGRENNl Ábm. Trausti Sigurlaugsson - 7. árg. l.tbl. jan. 1985 - Sími 17868 FÉLAGSFUNDUR Félagsfundur veröur haldinn í Sjálfsbjargarhúsinu, 2. hæð (matsal) laugardaginn 16. febrúar n.k. kl. 14.00. Aðalmál verður: Húsnæóismál. Á fundinn mæta fulltrúar frá eftirtöldum aóilum: Húsnæðismálastjórn, stjórn Verkaraannabústaða, Húsnæðissamvinnufélaginu Búseti, Byggingasamvinnufélagi Ungs fólks, Reykjavík og Byggingafulltrúa i Reykjavík. Eftir framsöguerindi verða umræður. Félagar eru hvattir til að mæta á fundinn. ---- 00000 ------ ----- 00000 ----- AÐALFUNDUR Aðalfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavik og nágrenni, veróur haldinn i Sjálfsbjargarhúsinu, 2. hæð (matsal), laugardaginn 30. mars n.k. kl. 14.00 Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf, samkvæmt lögum félagsins 2. önnur mál. Mætið vel og stundvislega - Stjórnin -

x

Sjálfsbjargarfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjargarfréttir
https://timarit.is/publication/1896

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.