Sjálfsbjargarfréttir - 01.01.1985, Page 6
OPIÐ HÚS
„Opiö hús" verður þrisvar sinnum fram til vors, föstudags-
kvöldinn I. febrúar, 1. mars og 26. apríl i Félagsheimilinu,
Hátúni 12. Opnað veróur kl. 20.00 öll kvöldin.
Eftirfarnadi aðilar hafa tekið að sér að annast kvöldin:
Æskulýðsnefnd, Basarnefnd og Stjórn félagsins.
ÁRSHÁTÍÐ
Árshátíð félagsins verður að
Hótel Loftleiðum, Vikingasal,
föstudaginn 15. mars og hefst
með borðhaldi.
Mæting kl. 19.30.
Matur - skemmtiatriði -
hljómsveitin Hafrót.
Nánari upplýsingar fást hjá
skrifstofu félagsins mjög
bráðlega, simi 17868.
LEIKHÖSFERÐIR
Ákveóin er leikhúsferð 10. febrúar n.k. að sjá „Gisl" i
Iðnó.
Vinsamlega pantið miða hjá skrifstofu félagsins fyrir
4. febrúar n.k.
Haldið verður áfram að sýna „Gæjar og piur" i Pjóðleikhúsinu
eftir að Noróurlandaþingi likur i mars. Þá mun félagió gangast
fyrir ferðum þangað.