Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 13.06.2019, Qupperneq 1

Bæjarblaðið Jökull - 13.06.2019, Qupperneq 1
Það má með sanni segja að svokallaðir ærslabelgir hafi slegið í gegn í Snæfellsbæ. Tveir voru settir upp í síðustu viku, annar þeirra er staðsettur á grassvæðinu við Engihlíðina í Ólafsvík. Hinn er staðsettur við Höskuldarbraut á Hellissandi. Hafa þeir vakið mikla lukku og verið hoppað á þeim nánast stanslaust þegar þeir hafa verið opnir. Krakkarnir sem voru að hoppa þegar ljósmyndara bar að garði sögðu að þetta væri æði og nutu þess að hoppa í veðurblíðunni. Belgirnir fá þó að hvíla sig yfir nóttina en loftinu er hleypt úr og ekki hægt að hoppa frá 10 á kvöldin til 10 á morgnanna. þa 881. tbl - 19. árg. 13. júní 2019 Ærslabelgir vel nýttir Upplýsingar gefur Kjartan Hallgrímsson í síma 849 6140 Óskum eftir háseta á Tryggva Eðvarðs SH-2

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.