Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 13.06.2019, Qupperneq 5

Bæjarblaðið Jökull - 13.06.2019, Qupperneq 5
Hátíðardagskrá 17. júní 2019 í Snæfellsbæ Verum þjóðleg - Allir hvattir til að mæta í þjóðbúningi í tilefni dagsins. Nýstúdentar eru hvattir til að mæta með hvíta kollinn Ef ekki viðrar til útihátíðarhalda verður öll dagskráin flutt inn í íþróttahúsið. Íbúar Snæfellsbæjar! Gleðilega hátíð Kl. 08:00 Íslenski fáninn dreginn að húni. Kl.10:30 Landsbankahlaup við Landsbankann í Ólafsvík 5 ára og yngri hlaupa 500m 6 - 8 ára hlaupa 1,3 km 9 - 11 ára hlaupa 2,5 km 12 - 16 ára hlaupa 3,5 km Öllum velkomið að taka þátt, höfum bara gaman saman. Allir þátttakendur fá óvæntan glaðning Kl. 13:00 Unglingadeildin Drekinn sér um að mála krakka og undirbúa þau fyrir skrúðgöngu í íþróttahúsinu. (Seldar verða blöðrur og .) Kl. 13:45 Skrúðganga frá íþróttahúsi Snæfellsbæjar Kl. 14:00 Í Sjómannagarðinum í Ólafsvík: Kynnir hátíðarinnar: Sigyn Blöndal umsjónarmaður Stundarinnar okkar. Hátíðin sett: Svandís Jóna Sigurðardóttir Ávarp Fjallkonu Helgistund: Sr Arnaldur Máni Finnsson ásamt kirkjukórum í Snæfellsbæ. Snæfellsnes sterkar stelpur sýna dans. Ræða nýstúdenta: Unnur Eir Guðbjörnsdóttir Tónlistaratriði: Hlöðver Smári Oddsson Snæfellsbæingur ársins tilnefndur Hestaeigendafélagið Hringur kemur ríðandi inn í bæinn og leyr börnum að fara á bak í Sjómannagarðinum. Í Sjómannagarðinum í Ólafsvík: Sjoppa, hoppukastalar, frisbygolf og kassaklifur í umsjón Unglingadeildarinnar Drekans. Á Ólafsvíkurvelli kl. 16:00: Víkingur - Keavík í Inkassodeild karla.

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.