Úrval - 01.11.1978, Page 20

Úrval - 01.11.1978, Page 20
18 Þær eru að koma — með meiri hraða, þægindum og þar að auki hljóðlátari en frumherjana dreymdi um. — Fer kannski að vera mál fyrir okkur íslendinga að huga að samgöngutækninni, sem við hlupum yfir? — Charles Barnard og Geoffrey Lucy — LESTIRNAR TAKA GJÖRBYLTINGU /K/fciK'/K"^ JÖRUTlU og einu sinni á • Cj) dag, alla virka daga, renna hraðskreiðustu vK* dísillestir heimsins burt F * * * ___________________________ vK/KiKitC'iK fr^ p^ddineton brautar- stöðinni í London, til Bristol og Suðurwales. Þær gleðja augað: Gular, bláar og fölgráar, nýþvegnir gluggarnir tindra, þar sem sjö farþegavagnar og tvær straumlínu- lagaðar eimreiðar í hverri lest þjóta um úthverfi höfuðborgarinnar með 160 km hraða á klukkustund. Sjö mínútum eftir brottförina frá Paddington hafa þær náð fullum ökuhraða — 125 mílum (200 km) á klukkustund. Og hraðinn hefur gefið tegundinni nafn: Inter-City 125. Framrúðan er hallandi og veitir góða útsýn. Hún er nógu öflug til að standast árekstur við tveggja punda stálflaug á 300 km hraða. Þar á bak við situr lestarstjórinn og stjórnar tveimur voldugum dísilvélum, sem framleiða til samans 4.500 hestöfl. En hann hefur nóg að gera. Hann verður að einbeita sér til fulls og vera vel á verði, því nóg er um hvers konar merki á leiðinni, sem hann verður að taka tillit til, auk þess sem hann fylgist með dlsilvélunum góðu. Farþegar hans eiga á hinn bóginn áhyggjulausa ferð í velbúnum, hljóð- einöngruðum og loftkældum klef- unum. Sætin eru fóðruð með áklæði, sem auðvelt er að þrífa, og það er í glöðum litum. Vagnarnir eru teppa- lagðir út í horn og tvöfalt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.