Úrval - 01.11.1978, Síða 47

Úrval - 01.11.1978, Síða 47
45 SUMARJÐ SEM ÉG PAKKAÐI INN KÁLHAUSUM Áí AÐURJNN sagði: , ,Þetta starf krefst þolinmæði. Ekki sérstakra hæfileika. Þú situr á þessu litla skammeli innan um hundmð kál- hausa. Þú pakkar hverjum haus inn í sellófan. Venjulega heldur fólkið þetta ekki út nema einn mánuð.” Þegar ég kom heim og sagðist hafa fengið sumarvinnu við að pakka kálhausum, sagði pabbi: ,,Annað af tvennu getur gerst: Annað hvort fer þér að þykja vænt um vinnuna og minnast hennar með fögnuði, eða þú færð óbeit á henni og vilt aldrei sjá kálhaus framar. ,,Hún þolir aldrei sð sjá kálhaus framar,” tilkynnti bróðir minn. Pabbi sagði hugsi: „Kálhaus er stórkostlegur hlutur. Þegar hann er þroskaður, þekur hann álíka stóran hluta af heiminum og diskur. Kálhausar búa úti á landi en flytjast svo til borganna. Stundum ferðast þeir með flugvélum. Ég efast um að nú sé hægt að finna nokkurn, sem flytur kálið sitt á handvagni. Þarna úti í sveitinni sjá kálhausarnir borgarljósin blika á kvöldin. Þeir sjá stjörnurnar og tunglið og gerfítunglin á braut. Þeir verða vitni að mörgu. Ekkert annað grænmeti er eins líkt mannshöfði og kálhausinn, með öllu sínu æðakerfl. Sumir hafa fínar æðar — aðrir hafa út- stæðar æðar — hver einn hefur sitt sérkenni. Þeir em göfúgir og þróaðir. Sum kálblöð em blágræn — sum gulgræn — mörg blöðin em kmmpuð — önnur stíf og slétt — enn önnur teygja sig og breiða úr sér. Ef þú ert heppin, færðu meira að segja að sjá rauða kálhausa.” Hann sagði þetta hljóðlega, en ég heyrði hvert orð. Og allt þetta sumar, meðan ég pakkaði og pakkaði, vom það orð hans og kálhausarnir sem hresstu mig. Ég pakkaði í þrjá mánuði og hætti bara af því að skólinn var að hefjast á ný. Mér þótti verst að eiga ekki lengra sumarfrí. — Maggie Smith —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.