Úrval - 01.11.1978, Page 54
52 ÚRVAL
Hann var undrabarn sem tók Evrópu með áhlaupi. Nú á
dögum heillar tónlist hans heiminn.
— Ernest Hauser —
TÖNSKÁLDIÐ MOZART
*****
*
*
*
*
EGAR þú gengur blístr-
andi ofan eftir götunni
er vel líklegt, að þú sért
að blístra eitthvert af lög-
um Mozarts. Því mörg af
meistarans, sem við höfum
*
*
*
*****
lögum meistarans, sem
haft fyrir eyrunum síðan við vorum
börn, hefur orðið hluti af tónlistar-
sjóði okkar. Sérhver skapbrigði geta
lokkað fram kafla úr Eine kleine
Nachtmusik eða eitthvert laganna
hans Fígarós.
Á stuttri ævi sinni — 1756—1791
— afkastaði Wolfgang Amadeus
Mozart ríflega 600 tónverkum. Þar á
meðal eru söngvar, dansar og kamm-
ermúsík, kirkjutónlist og konsertar,
41 fullgerð synfónía og yfir 15
óperur, meðal þeirra dáð, sígild verk
eins og Brúðkaup Fígarós, Don
Giovanni og Töfraflautan. í flestum
verka hans endurspeglast lífsgleðin,
sem fleytti honum gegnum margvís-
leg vonbrigði, og tók ekki enda fyrr
en skömmu fyrir andlát hans.
Snilligáfa Mozarts starfaði án af-
láts. Hann samdi þekkt og vinsælt
stykki meðan hann keppti í keilu-