Úrval - 01.11.1978, Side 63
61
HÆGRl VINSTRI
10. Háls, hálseitlar, barki, skjald-
kirtill, raddbönd, vélinda,
viðbein.
11. Andlit, meðtalið haka, nef,
tunga, munnur, augu.
12. Heili, enni.
13. Efri magaveggir, ristilsvæði.
14. Neðri hluti ristilsæ.
15. Sigmoid ristill — bak við þvag-
blöðruna.
16. Smáþarmar.
17. Magi.
18. Hjarta.
★
ég
,,Ég elska að leika á fíðlu, sérstaklega þegar ég er leið. Þá neyðist
til að bera höfuðið hátt. ’ ’
Charlotte Eldot
Daginn eftir að bresku olíufélögin höfðu tilkynnt þá rosalegu verð-
hækkun á olíu, sem kom í kjölfar olíukreppunnar, hringdi príorinn-
an í klaustri einu til olíufélagsins, sem klaustrið skipti við með
brennsluolíu. Hún spurði, hve mikið olían myndi kosta í framtíð-
inni.
Sá, sem fyrir svörum varð, var nærgætinn maður og vildi ekki að
príorinnunni yrði mikið um svarið. Hann spurði hana því fyrst, áður
en hann svaraði, hvort hún væri ekki örugglega sitjandi. ,,Nei,”
svaraði príorinnan. „Égkrýp.”