Úrval - 01.11.1978, Qupperneq 67

Úrval - 01.11.1978, Qupperneq 67
ÉG VILDIÉG VÆRI TENGDA MÓÐIR 65 hripað fáeinar linur á póstkort, svo sem: ,,Það var gaman að hitta ykkur aftur, og satt að segja sakna ég kæfunnarþinnar, mamma.” Lengi hélt ég, að ég væri ein um að vera svona stemmd. En svo talaði ég við vinkonu mína, Sylvíu, sem er víða dáð fyrir madonnuprófilinn sinn og lága hláturinn. Hún spilar líka vel á pianó og bakar sitt eigið klíðkex. Þess vegna var það beinlínis áfall að hitta Sylviu i fullkomnu uppnámi á nýársdag, þar sem hún sat óróleg og dreypti á óblönduðu gini. ,, Hvað er að, Sylvía?” hrópaði ég og greip um báðar hendur hennar. ,,Það eru krakkarnir mínir,” hálfhrópaði hún á móti. „Égþoliþáekki lengur.” I jólafríinu höfðu fjögur uppkomin börn hennar komið heim ásamt einum ,,föstum” vini og einum skólafélaga og ketti skólafélagans að auki. Jacob eyðilagði bestu steikara- pönnuna hennar klukkan tvö um nótt og fleygði brunaleifunum af pönnunni í gestaklósettið, sem stlfl- aðist af öllu saman svoleiðis að það rann út úr þvi. Michael skildi eftir hrúgu af tómum bjórdósum innan við búrdyrnar, svo hreingerninga- konan missti bæði gólfvasann og þol- inmæðina. Og svo - þegar allir eru nú komnir af stað burtu aftur, og Sylvla ætlar að fara að njóta hins dýrðlega friðar eftir allan fellibylinn, hringir Maríanna til hennar og segir henni að blllinn hafi bilað á tilteknum stað og biður hana að hafa uppi á viðgerðar- manni og senda sér. Þar að auki kemur í ljós, að það vantar eitt sófa- borð í íbúðina (sem Níels hafði lofast til að laga), besta dósaopnarann, sið- ustu sítrónu í heimi og - það allra versta - krossgátuna úr sunnudags- blaðinu. Ég hefði náttúrlega bara átt að láta hana tala. En ég stóð bara þarna og leitaði að þögn eins og aðrir leita að orðum. ,,Þú meinar þetta ekki i alvöru, Sylvía,” sagði ég eins og læknir, sem reynir að róa sjúkling. ,,Þetta segir Hans líka,” þrum- aði hún. „Hann segir að við eig- um góð börn og við séum mjög lánsöm, hvað ég sé eiginlega að tuða!” Að Hans, sem er prófessor i klassiskum málum, skyldi leggja sig niður við að nota jafn skelfilegt oið og ,,að tuða” færði mér sanninn um, að honum hefði verið talsvert niðri fyrir. Kannski hefur krossgátuleysið farið svona með hann. „Veistu það, að einu sinni gaf Frank Sinatra mömmu sinni hús:” spurði hún. ,,En þú átt mjög gott hús,” svaraði ég. ,,Það veit ég vel,” svaraði hún, dapurlega. ,,Og An- derson, hérna við hliðina, sonur hans gaf honum vélsög.” ”En elsku Sylvia min,” sagði ég. ,,Hans dytti niður dauður ef einhver rétti honum vél- sög. Ég skil þig alls ekki. Hvers óskar þúþéreiginelga:” Allt i einu leit hún á mig stórum augum, sem skutu gneisum. ,,Það skal ég segja þér, „svaraði hún.” Ég vildi óska, að eitthvert barnanna minna gæti, þó ekki væri nema í eitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.