Úrval - 01.11.1978, Page 84
82
ÚRVAL
Síðasta áratuginn hefur margt verið rætt og ritað um
kynfrelsið. En hvernig gengur eiginlega meðbyltinguna?
Er nýtt siðferðismat orðið til, þar sem aðalreglan er að
þjöma fýsnum sínum og hoppa t bólið hjá hverjum sem
er, hvenær sem er? Bandaríkjamenn hafa litið um öxl,
og hér kemur árangurinn af könnun þeirra á kynbylt-
ingunni
HVERNIG GENGUR KYN-
BYLTINGIN?
NEITANLEGA hafa
orðið áberandi breyting-
ar á samfélagsformi
bandaríkjamanna síðari
árin. Sér í lagi er nú talað
frjálslegar um kynlífsmál og sambúð
fyrir hjónaband, kynvilla og fótur-
eyðingar þyki ekki eins hneikslanlegt
og áður var. En samtímis hefur komið
í ljós, að eldra siðgæðismat er farið að
skjóta upp kollinum aftur. Sálfræð-
ingur nokkur bendir á, að meðal
unglinga fer siðferðisvitund eftir
eldra mati vaxandi, og telur að það
geti haldist í hendur við kvenfrelsið.
„Eitt af því, sem unga fólkið nú til
dags hefur hvað mestan áhuga á,”
segir hann, ,,er ást — að verða ást-
fangið og stofna til hjónabands.”
Annar sálfræðingur tekur í sama
streng: „Hugtakið ,,frjálsar ástir” er
að hverfa. Nú er meira talað um
tyrggð. Það er uppreisn gegn ein-
manaleikanum.”
Hjónavígslum fækkaði um tíu af
hundraði í Bandaríkjunum milli 1972
— StyttúrTime —