Úrval - 01.11.1978, Qupperneq 100

Úrval - 01.11.1978, Qupperneq 100
98 ÚRVAL en fór þess í stað aftur til félaga minna. Á meðan hafði fjölgað nokkuð í hópnum. Og nú fómm við að heyra tmmbuskelli og járnaglamur úr áttinni frá Via San Francesco, og þessi gunndynur bjó okkur undir hin alvarlegu hernaðarátök, sem nú vom óumflýjanleg. Loks kom flokkur gömstráka í tvöfaldri fylkingu inn á Torgið og nam staðar hjá flaggstöng, sem komið hafði verið upp fyrir framan húsið heima, í sambandi við einhver almenn hátíðahöld. Um- hverfis flaggstöngina var ennþá grjót- urð og hnausar frá uppgreftrinum. Satt best að segja féll okkur allur ketill í eld, við störðum á hættuna án nokkurrar varnaráætlunar, aðeins með vissuna um að löglega vernd fengjum við enga. Mér þótti sú ofbeldishótun, sem yfir okkur vofði, svo fáránleg, að mér fannst óhugsandi að þessir drengir réðust á okkur. Við höfðum ekkert gert þeim og svfvirðingarnar, sem á okkur dundu, færðu mér sannin um, að aðstæðurnar væm mjög alvarlegar; ég ráðlagði Fillí og Giacomo að fara heim. Því var ekki sinnt. Án nokkurrar raunvemlegrar ástæðu, án nokkurs ákveðins tilgangs, tók ég mig út úr hópnum og hélt til móts við óvígan óvinaherinn, vopnaðan trérifflum og tinsverðum. Þetta var ennþá meiri fífldirfska fyrir það, að á svölunum heima hjá mér var hópur fólks. Ég ætlaði mér að ræða við foringja ofstækismannanna og koma vitinu fyrir hann. En þegar þeir sáu mig nálgast, létu þeir af bombaldanum, síðan, þegar ég kom nær, brast flótti í liðið, aðeins þrír eða fjórir stærstu strákarnir héldu velli og tóku að henda í mig grjóti og mold. Ég leit snöggt til hliðar, upp á svalirn- ar, þar sem fjölskylda mín stóð, en fékk um leið stein á gagnaugað, og þótt ég missti ekki meðvitund alger- lega, sortnaði mér fyrir augum, ég fékk suðu fyrir eymn og féll við. Löngu síðar sá ég sama gerast í frægu atriði úrILombardi. Þegar mér var lyft upp, var afi öðmm megin, hinum megin hin ágæta Fillí, sem grét örvæntingartámm og hélt vasa- klútnum sínum að gagnauganu á mér, en þar vall nokkuð mikið blóð úr sári. Þau studdu mig heim, þangað sem menn biðu í ofvæni að sjá hversu farið hefði. Það var búið um sárið. Eftir svo sem tvær stundir fann ég ekki lengur til, mér var svo gott sem batnað. En ég hafði framið agabrot gegn fjöl- skylduvaldinu og hlaut tveggja daga dóm upp á vatn og brauð í herbergi mínu fyrir að óhlýðnast afa, sem hafði sagt mér að fara heim. Mér féll dómurinn að vissu marki illa; á móti kom að nokkm að ég losnaði við að fara í skólann til jafn- lengdar. En ég var fangi, og Aldo bróðir minn og Carlo frændi minn, sem með djöfullegu glotti hlýddu á dómsuppkvaðninguna komu við og við til að stríða mér, klómðu í hurð- ina og fóm með rímaðar hendingar, sem þeir settu saman mér tii háð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.