Úrval - 01.11.1978, Side 112

Úrval - 01.11.1978, Side 112
110 „Þetta er svo sem fallegt ennþá, en ekki eins fallegt og það var. ’ ’ , ,0, sýndu mér það samt, ef það er fallegt,” svaraði hún eins og þetta skipti raunar engu máli. Ég vissi ekki hernig ég gæti horfst í augu við hana framar. Hið innra með mér fann ég þennan daufa skjálfta, sem maður finnur á svo sérkennilegan hátt á þessum aldri, þegar maður hefur orðið skelkaður eða verið í háska staddur. Þar á kinninni (ég finn staðinn ennþá mjög greinilega) sem Fillí hafði kysst mig, hafði ég sömu tilfmningu og ég hefði rekið mig á marglyttu. I þessu frelsaði afturkoma Giacomos mig, sérstaklega þar sem hann kom með fyrirmæli um að Fillí ætti að koma heim og hafa fataskipti, því þau væru að fara í heimsókn. Þótt ég væri ennþá heldur vand- ræðalegur, hafði ég þó náð andanum og fylgdi systkinunum alla leið út að horni. Það var líkt og Fillí myndi alls ekki, hvað gerst hafði. Þegar við vomm að kveðjast, og ég rétti Gia- como litasíhverfuna með þökk fyrir lánið, spurði Fillí: „Finnst þér Gia- como ekki skemmtilegur? Hann er svo voða hrifinn af þér.” „Auðvitað líkar mér vel við Giacomo,” svaraði ég og tókst í hendur við hann. „Enmigþá?” „Mjög svo, mjög svo,” svaraði ég. Ég var svo snortinn, að ég hafði varla mátt í hnjánum. Ég kinkaði kolli til þeirra beggja; lyfti húfunni 1 kveðju- skyni og hélt leiðar minnar, næstum ÚRVAL slagandi, og var ennþá eins og himin- fallinn, þegar ég kom heim. Mamma og bróðir minn vom uppi á svölum og ég var viss um, að þau hefðu séð allt. Mér leið strax betur, þegar hvomgt þeirra gaf mér óeðlilegan gaum. Ég flýtti mér að finna spegil, því ég var sannfærður um að farið eftir kossinn væri sýnilegt. Þar var þó ekkert að sjá, en þegar ég hugsaði um kossinn fann ég til velsældar, sem minnti mig ofurlítið á þá þæginda- tilfinningu sem fylgir því að fara skjálfandi af kulda í hlýtt og gott ból. Getur það verið, hugsaði ég, að koss fallegrar stúlku sé eins og bit af óðum hundi, að sársaukinn komi ekki fram fyrr en löngu seinna? Er ég ástfanginn? En eftir því, sem ég best veit, verða strákar ekki ástfangnir. Um kvöldið snemst umræðurnar um Danté. Það var Cesare frændi, sem sagði: „Það er ekkert til leiðin- legra en „Hinn guðdómlegi gleði- leikur,” sá skelfilegi langhundur! Og veistu hvað? Ég pældi tvisvar í gegnum hann, af einskærri skyldu- rækni, tvisvar á ekki lengri ævi. En í þriðja sinn gafst ég upp, því eftir annan lestur var mér svo flökurt, að ég varð að leita mér lækninga til þess að verða samur maður. Niccolo frændi var á öndverðum meiði, fullur af lofi í garð Dantés. , ,Þú verður að láta þér skiljast, ’ ’ sagði hann, „að „Hinn guðdómlegi gleði- leikur” er ekki dagblað eða reyfari, sem þú getur göslast í gegnum; en ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.