Alþýðublaðið - 18.12.1925, Side 5

Alþýðublaðið - 18.12.1925, Side 5
 Epli, Appelsínur, Vínber og nlðuPBOðna ávexti ev bezt að kaupa i Kaupfélaginu. 18; dezi 1928: Frá bæjarstjórnarfundi í gerkreldl. U Tiræfluí u t v--r gc-nfrifí 'ri dagsku&miáiuoQin á undan at- , kvæðagreiðslu um fjárhagsáætl- un bæjarsjóðs, en um hana var umræðum lokið á siðasta fundl, og fór nó fram atkvæðagreiðsla. Hö'ðu allmargar br«ytlngartll- lögur komið fram, oinkum trá Al býrtuflokksfulltrúuoum ogGunnl. C'aessen. Skal hér getlð um at- drif hinna helztu þeirra. TiM. frá G. Cf. ura 8000 kr. hard*» erlísndum logregluþjónl tll a.ð koma skipulagi á götu- lögregluna var feld með 8: 1 atkv, (rá Alþfl, um 25000 kr. til almenningssalerna feld með 9:6 atkv. (rnelri hlutinn gegn Aíþfl. og G. C!.), frá G. Cl. um 15 000 kr. tll kaupa á vatna- bUrelð tll að væta götur f þurk- um feld með 7 :6 atkv. Tiil. frá Alþfl. um að hækka styrklnn tll Sjúkrasamlags Rvikur úr 5 kr. fyrlr samlagsmann upp f 10 kr. var feld með 10:5 atkv. (Alþflm. elnir með), en tlll. frá fjárkags- nefnd að kækka styrkinn úr 8000 kr. upp í 10 000 kr. samþ. með samhlj, atkv. Meirl hiutinn samþykti þann viðauka við — og kaUaðl breyt- iagu — tlllögu Alþýðuflekks- fulltrúanna um 6000 kr. tll styrktarsjóðs verkfýðsíélaganna, að menn, sem ekkert eiga í sjóðnum fál styrk úr hocum, enda kyai bæjarstjórnin mann i stjórn sjóðsins. Var styrkurlnn þá samþybtur. Feld var tlll. frá G. Cl. um 27 000 kr. tll mal- bikunar á Laufásvegi frá Bók- hiöðuatfg að Skáiholtsttfg m. 11:3 atkv. og með 12:2 atkv. till. frá sama um að lækka fram la»lð tU barnaakóbbyggingar- Innar um 100 þús. kr. og elns till frá Alþfl. um fð hækka framlagifl um 100 þús. með 9 : 5 atkv. (melri hi. nema Slg. J„ er sat hjá, gegn Albfl.). Liðurlnn 200 þús. kr. framlag var sfðan samþ. TiU. frá G. Cf. um 50 þús. kr. tii nýrrar byggingar Alþýðu- bókasafnsins og til vara 25 þúa. og snn 20 þú«. kr. frá Alþfl, vorn ailar feldar með 9:6 atkv. (melrl hl. gegn Alþfl. og G. CO. Samþ. var með 9: 6 atkv; till. trá tjárhagsn. um að felia niður 8000 kr kr. ti láðstaf&na vegna hútnæðlsekln og feld till. frá Alþfl. nm 75 þús. kr. framlag til húsabygglr ga bæjatlns með 10: 5 atkv. IHr viðst. gegn Alþfl). Feldar voru enn fremur tlU. frá G. Cf. um 1200 kr. tllsunnu- dagabifrelða iaeð 8:6 atkv, (G. Cl. og Atþfl,), frá sama uao 12 þús. kr. tll utantarar borgar stjóra og b;ajarfulltrúa með 7:1, frá Alþfl um 10 þút. kr. styrk til Bygg ngarfélags Rvfk- ur (m. 10:5 atkv. (Alþfl.) frá Alþfl. um að haekka styrkinn til Iðnskólans nm 500 kr. m. 8:5 atkv., (Alþfl.) og skilyrði fyrir styrknum til akólans, að bæjar- stjórn kysl kiutfallskosningu 2 menn f skólanetndlna með 10 : 5 allir viðst. gegn Atþ.fl) og 500 kr. styrkur til kvöldskóla verka- manna með 8:6 atkv. (allir nema Slg. J. g»gn Alþ fl. og G. O.). S*mþykt var -ð hækka styrk- inn tli Lelktélagslns úr 4000 kr. upp í 5000 kr. mefl skilyrðl um tvær aiþýðutýningar á hverjum leik eftir tili. frá G. Cl., en feld tlll. frá sama um að fella niður 4000 kr. styrk tll karlakórs K F. U. M. m»ð 9 : 3 (bstj, Ag. Jós„ G. Asbj, H H, H. V., Jónatan, Slg. J. St. J, St. og E>. Bj. gegn G Cf, J. Ói. og Þ Sv ; ól. Fr., P. H. og P. M. greiddu ekki atkv). Feld var og till. trá Alþfl. um, að söngflekkurinn kandi slg ekkl við K. F. U. M., hefdur eingöngu við Rvík efla ísland, með 9 :5 atkv. (Alþfl). Siflan féll liðurii n með 8 : 6 atkv. (Batj., G. Asbj, Jónatan, P. M,, Slg. J. og Þ. Bj- gegn Ág. Jós, G. C|„ H. H„ H. V„ J. Ói., ÓJ. Fr„ St. Jóh. St. og Þ. Sv.; P. H. greiddi ekki atkv). Að iok- um var samþ., að bejartjóður tæki að sér ábyrgð á tekkju- halia til Jóns Leifa við komu þýzkrar hljómsveitar lærðra mannna hingað tll Rvikur nsesta suœar, alt að 10 þús. kr„ með 6 fJ5 atkv (Ag. Jós., H H., H. V-, Ól. Fr„ St. Jóh. St. og Þ. Bj. gegn bttj., G. Ánbj,, J. Óí„ jP. H. og Slg. J; G. Cl., Jónatm, P. M. og Þ. |Sv. greiddu ekkl atkv) Nlðurstaða atkv.gr. varð sú ’ð sögn bergarstjóra, að gjalda- hllð áætlunarinnar hækkaði um 1000 kr. Verður niðurjöfnan um 1503 bús. kr. næsta ár eða um 100 þús- kr. lægri en í fyrra; munar þar lækkun á framlagi til barnasköiabygginaarlnnar. Borgarstjóra-kosningln. Eftlr ósk borgaratjóra var tek- in á dagskrá furdtrgerð kjör- stjórnar vlð borgarstjórakosnir>gu, og lagði hann til það, er sfðan var saþykt að barnaskóllnn væri Iéður til kosningarinnar, ef til kæml. í sambandl við það hélt hann því tram, að umsókn séra Inglmara værl ógfld, og kvaðat hafa krafitt kjörbréfs af kjörstj, sem sjálfkjörinn. ÓI. Fr. kvað þessa ræðu borgarstjóra éþarfa, þar eð ólfklegt væri, að búietu- skilyrði værl tyrir kjörgengl borgarstjóra, og ieiddi rök að þvf. Kvað hann aitftt, að kotn ing færi fram, enda þótt vafi væri um, et framboð væri að öðru leyti lögiegt, svo sem hér værl. Færl btzt á, að borgar- stjórl létl málið afskiftalauat. Flairi tóku kki tll máls. Fundi var lokið um ki. 7.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.