Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2021, Blaðsíða 37

Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2021, Blaðsíða 37
Grunnskóli Snæfellsbæjar tók þátt í Forvarnardeginum þann 6. október síðastliðinn. Hann er haldinn í flestum grunn- og fram halds skólum landsins og var nú haldinn í 16. sinn. Dagskrá dags ins er hugsuð fyrir nem- endur í 9. bekk grunnskóla og nema á fyrsta ári í framhaldsskóla. Að Forvarnardeginum standa em bætti forseta Íslands, Reykja- víkur borg, Íþrótta- og ólympíu- sam band Íslands, Skátarnir, Ung- menna félag Íslands, Rannsóknir og greining, Samband íslenskra sveitar félaga, Samstarf félaga- samtaka í forvörnum, Samfés og Heimili og skóli, auk embættis land læknis sem fer með verk- efnastjórn Forvarnardagsins. Þema dagsins að þessu sinni var andleg líðan ungmenna og var áhersla lögð á mikilvægi þess að auka seiglu til að takast á við áskoranir í lífinu svo sem of lítinn svefn, orkudrykki og nikó- tín vörur. Nemendur ræddu um verndandi þætti gegn áhættu- hegðun og var lögð rík áhersla á samveru með fjölskyldu, þátt- töku í skipulögðu íþrótta- og tóm stunda starfi og að leyfa heilanum að þroskast. Unnu nem endur í hópum og skráðu hug myndir sínar niður. Svör- unum var síðan safnað saman til að finna hvað væri sameiginlegt í þeirra svörum. Nemendur tóku einnig þátt í leik á vefsíðu For- varnar dagsins. Þrír nemendur voru svo dregnir úr pottinum og fengu afhend vegleg verðlaun við hátíð lega athöfn á Bessastöðum. Bryndís Brá, nemendi í 9. bekk Grunn skóla Snæfellsbæjar, var ein af þeim og hér má sjá mynd af henni þar sem hún tekur við viðurkenningunni. þa Forvarnadagurinn haldinn í 16. sinn Anna F. Gunnarsdóttir Löggiltur fasteignasali Lista og innanhús Stílisti 892 8778 anna@valholl.is Sturla Pétursson Löggiltur fasteignasali 899 9083 sturla@valholl.is Hrafnhildur B. Baldursdóttir Löggiltur fasteignasali BA í stjórnmálafræði 862 1110 hrafnhildur@valholl.is Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna! Snorri Snorrason Löggiltur fasteignasali 895 2115 snorri@valholl.is Pétur Steinar Jóhannsson Aðstoðarm. fasteingasala Snæfellsnesi 893 4718 petur@valholl.is Heiðar Friðjónsson Sölustjóri, löggiltur fasteignasali B.Sc 693 3356 heidar@valholl.is Ingólfur Geir Gissurarson Framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali, leigumiðlari 896 5222 ingolfur@valholl.is Hildur Harðardóttir Lögfræðingur, löggiltur fasteignasali, skjalagerð 897 1339 hildur@valholl.is Hólmfríður Björgvinsdóttir Ritari 588 4477 ritari@valholl.is Elín Viðarsdóttir Löggiltur fasteignasali 695 8905 elin@valholl.is Reykjavík | Snæfellsbæ | Höfn Hornafirði Síðumúla 27 | 588 4477 | www.valholl.is Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð Óskum viðskiptavinum gleðilegra jóla og nýárs. Þökkum viðskiptin á árinu. Sigmar Arndal Eyþórsson, 35 ára, Grundarfjörður Hvað kemur þér alltaf í jólaskap? Að fá að sníkja smákökur af móður minni og náttúrulega að borða þær. Hver er þín fyrsta jóla­ minning? Held að það hafi verið á Hellissandi man bara eftir jóla- trénu og hvað það var stórt, væntan lega bara ég lítill þá. Hver er þín uppáhalds jóla­ minning? Það var þegar fjölskyldan var öll saman síðast, en önnur systir mín býr í Noregi núna þannig að það hefur ekki gerst í svolítinn tíma. Besta eða eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Algerlega Airfry vélin frá mömmu og pabba hún er enn mikið notuð. Hver er uppáhalds jóla­ maturinn þinn? Ég verð að segja bara klassíski hamborgarhryggurinn en hangi- kjötið deilir samt í rauninni sæti með honum. Hvað finnst þér vera besta jólalagið? Ég elska glam rokk lagið Christ mas song (don’t let the bells end) það kemur mér í jóla- gírinn. Jólaspurningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.