Íþróttablaðið Sport - 16.04.1948, Side 2

Íþróttablaðið Sport - 16.04.1948, Side 2
2 SPORT SPORT íþróttablað. Ritstjórar: Gunnar Steindórsson. Ingólfur Stéinssðn. Ábm. Ragnar Ingólfsson. U'tanáskrift: SPORT Pósthólf 65, Reykjavík. Blaðið kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 króna. Alþýðuprentsmiðjan hf. SIGURÐUR INGASDN Flokkðgiíma Reykjavíkur. Tetmis- og badminton Tvær íþróttagreinar eru það hérlendis, sem mikill f jöldi maiina iðkar nú orðið, en þær eru tennis og bad- námton. Hafa gréinar Þessar náð til fjölda manna, ungra og gamalla, enda eru þetta ein- ár af þeim íþróttagreinum, sem hægt er að segja, að bæði ungir og gamlir geti iðkað. Þár, sem svo margir iðka nú greinar þessar kemur það mjög einkenniiega fyrir sjón- ir, að ekki skuli vera haldin mót eins og' meistaramót Is- lands, hæði s kven- og kari- flokki, eins og tvímennings- keppssi o. s. frv. Undanfarin ár liafa að vísu bæði Tennis- og bad- mintónféiagið og Í.R. og e. t. v. fieiri fé'lðg lialdið innan- félagsmót, en það hefur mjög lítið farið fyrir |ieim. Það hiýtur að verða. öiium aðdáendum þessara íþrótta- gréihæ kærkomið, að haldin yrðu opinber mót og ættu því réttir aðilar, að koma þessn í framkvæmd sem fyrst. Mura það, eins og gefur að skilja, koina enn meira. íífi í þessar ágæfu íþróttagréin- ar og um ieið meiri fjöl- bféýtni í íþróftastarfsemina í landinu yfir leitfc. Það fer áreiðanlega svo, komkt éinhverjar keppnir á, að eftir nokkur ár verða þær einar af liinum sjálfsögðu keppnnm hvers árs. FÍokkagííma. Reykjavíkur fór fram í íþróttahúsinu við líálogaiantl 29. fébr. s.í. Þátttakendur í þessari glímu vofii alls 21 og var glímt í 3. þyngdarflokkum og auk þess var sérstakur drengjafiokkur. Þátttakend- ur skiþtust þannig niðUr í þyngdaff lokkana: í I. fk voru fjórir, í II. fl. voru þrír, í III. fl. voru sex og í t’rengjaflokknum voru átta I þátttákendur. Þegar litið er yfir kepp- endaskárna rekur maður fljótlega augun í, hve þunn- skipaðar raðir glímumanna eru í I. og II. þyngdarflokki. Úr I. fl. sakna áhorfendur sérstaklega Ármenninganna, Guðmundar Ágústssonar og Guðm. Guðmundsson og K.R.-ingsins Friðriks Guð- mundsssonar. Það munar vissulega um minna, en þeg- ár þrír úrvals glímumenn, allir úr sama þyngdarflokki hverfa skyndilega úr ekki stærri hóp en hér er. Heildarsvipurinn af glím- unum í I. þyngdarflokki get- ur tæplega talist betri en í meðallagi og hvergi nærri eins glæsilegur og oft undan- farið, þó að engin glíma sæ- ist þar ljót. I II. flokki voru aðeins þrír keppendur eins og áður segir, og er það hörmulega lítil þátttaka. Aftur á móti voru glímurnar í þessum flokki ágætar og sumar snilldarvel glímdar. I III. fl. voru 6 keppendur, að glímunni, en virðist glíma heldur fast. Annar að vinningum í I. flokki varð Gunnlaugur Inga son Á. Hann halut einnig önUur verðlaun á skjáldar- glímu Ármanns í vétlir. Glíma hans nú var hvergi nærri eins góð og í skjaldar- glímunni, hvorki hvað snerpu eða bragðaval snerti. Bezta glíma hans nú var við Ágúst Steindórsson K.R. — Hania virðist nú standa betur að glímunni en oft áður. Annars var glíma hans yfirleitt til- þrifa lítil, einkum við Sigurð. Magnús Óskarsson K.R. hefur ekki glímt opinberlega áður. Hann er of stífur í glímum. II. Þyngdarfl. Reykjavík- urmeistari í II. fl. varð Steinn Guðmundsson, Á. Lagði hann báða keppinauta sína. Glíma Steins var snörp og ákveðin og úrslitabrögðin hrein og vel tekin. Hann lagði á leggjabragði og hæl- krók hægri á vinstri. Rögnvaidur Gunnlaugsson, vítavert að dómarar skuli láta slíkt viðgangast, án þess að skerast í leikinn. 3. verðlaun hlaut Ingólfur Guðnason Á. Aðalbragð hans er hælkrókur hægri á vinstri. Aðalsteinn og Helgi K.R.- ingar og Grétar SigUrðsson Á., glímdu allir laglegu, þó fannst mér Aðalsteinn ekki eins snarpur og stundum áð- ur. Drengjaflokkiir. Reykja- víkurmeistari í drengjaglímu varð nú í annað sinn Ár- mann J. Lárusson U.M.F.R. Hann hlaut 7 Vinninga og lagði alla keppinauta sína. Ármann er mjög fjölbrögð- óttur og lagði á 5 brögðum og er það vel gert af 15 ára gömlum dreng. Hann stand- ur vel að glímunni. Ármann virtist fyrst í stað nokkuð óákveðinn en sótti sig er á- leið glímuna. Hann hlaut 2. fegurðarverðlaun. 2. verðlaun hlaut Gunnar Ólafsson einnig úr U.M.F.R, Hann fékk 6 vininga. Þarna er á ferðinni efnilegur glímu- maður. Hans aðalbragð er hælkrókur hægri á vinstri, einnig lagði hann á kloí- bragði og utanfótarhælkrók. Annars virðist Gunnar ráða Reykjavíkurmeistarinn frá í enn mena bragðavali, fyrra hlaut 2. verðlaun. Hann beitir mörgum leiftur- snöggum brögðum í sókn og er laginn við að finna veilur andstæðingsins og fljótur með mótbrögð, en stóðst ekki snerpu Steins Guð- mundssonar. Hann lagði Unnar Sigurtryggvason á hnéhnikk, sem var mótbragð við klofbragði. 3. verðlaun hlaut Unnar sem er mjög sómasamleg Sigurtryggvason U.M.F.R. þátttaka. Glímurnar í III. fl. j Hann er alveg nýr maður á voru mjög misjafnar, enda' glímuvelli og mjög efnilegur. þótt allmargar glímur væru Hann stendur vel að glím- unni oghefurágætarvarnir.!Guðnason Geir Guðjons- son báðir úr U.M.F.R. eru i svo sem sniðglímu á lofti, sem hann tekur ágæta vel. Hann hlaut I. fegurðarverð- laun fyrir fagra glímu. Þriðji varð Haraldur Svein bjarnarson K.R. með 4 vinn- inga, en hann varð að glíma til úrslita um þriðju verð- laun við Hilmar Sigurðsson U.M.F.R., sem hafði jafn marga vinninga. Haraldur er sterkur, en vantar meiri mykt. Hilmar er liðlegur glímumaður, en hafði ekki nóg úthald. Hann hlaut 3. fegurðarverðlaun. — Bragi þarna vel glímdar, voru aðr- ar lélegar og illa glímdar. Virðist svo sem þessir léttu menn njóti sín engu betur innbyrðis, en þótt þeir glími við sér þyngri menn. I drengjaflokki vorn 8. Unnar á áreiðanléga framtíðj fyrir sér sem glímumaður, ef 1|PrÍJ ^™umenn- Þórha11 hann æfir vel. Olafsson I.R. og Ingva Guð- mundson Á., vantar báða Ungmannafélagi Reykjavík- ur, sem allir báru mjög af keppinautum sínum úr hin- um félögunum, sérstaklega rilYTVTmiYIYTYiYTVTVIYi hvað mýkt og bragðaval snerti. ■ i f Skal nú hér á eftL’ leitast HllílCJIlFíjJfltðá við að gefa nokkra mynd af einstökum glímum. Ef þér viljið gefa fermingar- barninu góða og nytsama I 5- flokki varð Reykja- .... , , f , , ' víkurmeistari Sigðurður Sig- igjof, þa sendið þvi Islend-t ., TZ urjonsson K.R., sem lagði 131. þyngdaifl. Oiafur Jons. . . ... . . , _ , . ,, mein æfmgu. son K.R. varð nu ReyKiavik- _ „ ., i , , ", . rall-domarar voru: Agust urmeistari i annað sxnn. ,, ,, . , T, . , , , , Jonsson, Gunnl. J. Bnem og keppendur, þar af 5. xra lagði alla keppmauta sma og ,, . , , , , , _ . . Kristmundur Sxgurðsson. — hiaut 5 vmninga. Ulslita-1 _ , , ,, , , ,, ,, ilegurðargl.-domarar voru: bragð Oláfs var shiðghmá a ingasögurnar. — Aðeins örfá eintök til í skinnband. — Hringið í síma 7508 og vér muri'um senda yður bækurn- ar. ÍSLENDINGASAGNA- ÚTGÁFAN Kárkjuíhvoli. — Sími 7508. alla keppinauta sína og hlaut 3. vinninga. Þessa þrjá keppinauta lagði hann alla á eina og sama bragðinu þ. e. klofbragði teknu með vinstra fæti. Þetta er allt of lítið og einhæft bragðaval hjá vön- um glímumanni. Aðal gallinn á glímu hans er sá, að hann leitar ekki eftir né tekur annað bragð en klofbragð. Annars sfcendur Sigurður vel lofti, það er mikið bragð og vel tekið. Hann stóð vel að glímunni, en glíma hans við Sigurð Halibjörnssbn er þar þó undantekning, því þeir boluðust báðir mikið. 2. verðlaun í III. fl. hlaut Sigurður Hailbjörnsson. — Háiin fékk 4. vinninga. Hann virtist ekki vel fyrirkallaður að þessu sinni. Bezta gMma hans var við Helga Jónsson K.R. Lagði Sigurður Helga á leggjabragði á lofti, ágætu bragði. Glíma hans við Ing- ólf Jónsson Á. var of þung og boluðust þeir báðir allt of mikið. Þar var þó um smá- muni að ræða móts við glímu þeii'ra Sigurðar og Öl- afs Jónssonar. Glíma þeirra var frá upphafi til enda bragðlaust þóf og bol og er Þorsteinn Einarsson, Jörgen Þorbjörnsson og Georg Þor- stéinsson. Glímuráð Reykjavíkur á þakkir skjdið fyrir forgöngu sína að glímum sém þessum. Ráðið þyrfti þó að taka til athugunar, hvort ekki væri heppilegra að haga glímunni þannig, að tveir flokkar af fjórum tækju þátt í glím- unni í einu. Eins og nú er fyrir komið glímunni, bíður hver einstakur glímumaður óhóflega iengi hverrar glímu. Ekki get ég lokið svo við þessar línur, að ekki sé minnst á glímupallinn, sem var sérstaklega vel smíðaður. og þannig frá honum gengið, að öllu leyti, að enginn glímumanna hlaut minnstu skrámu, hvað þá meir. Á suðurhveli jarðar standa nú frjálsíþróttamótin sem hæst og lofa sér í lagi afrek ástraiíubúa góðu. Þess var getið í 1. tbl. Sports, að hinn frægi sprett- hiaupari frá Jamaica og Bandaríkjunum, Herbert McKenley hefði tapað bæði 100 m. og 100 yarda hlaup- um fyrir John Treloar og 400 m., þar sem hann hefur hikiaust verið talinn snjall- astur í heimi, fyrir Johrt Bartram á 48,4 sek. (Met McKenleys á 440 yards er 46,2). Síðan hefur þessum þre- menningum enn lent saman á meistaramóti Ástralíu í 200 metra hlaupi, og vann þá hinn 19 ára John Treloar á 20,9 sek., Bartram varð 2. á 21,1 og McKenley 3. á 21,2. Enginn skyldi þó halda að McKenley hafi sagt sitt síðasta orð, það munu marg- ir telja, að það sé nokkuð snemmt fyrir væntanlega Öl- ympíufara að vera kömnir í toppæfingu í febrúar, en fiestir reyna að þjálfa þánn- ig, að það verði ekki fyrri en í júlí-ágúst og vafalaust er raunin sú með McKenley. Af öðrum eftirtektarverð- um afrekum áströlskum má nefna 110 m. grindahlaup Ray Weinbergs, 14,5 sek. og loks tugþrautarafrek Peters. Mullins. M Beztu íþrótta- iueun Frakka. Samkv. atkvæðagreiðslu um Iiverjir væru beztu í- þróttamenn FrakMands, eru 10 þeir bezíu eftirfarandi: (allt karlmenn nema, nr 9.) 1. Alex Jane (sund) 100 st. 2. D’Orista (skylmingar) 83 st. 3. Marcel Hansenne (hlaup- ari) 83 st. 4. Sepheriades (róður) 61 st. 5. Ben Barek (atv. knatt- spyrnumaður) 41 st. 6. Ai'ifon (grindarhlaupari) 34 st. 7. Marcel Cérdan (atv. hnefaleikari) 32 st. 8. R.obic (hjólr'eiðar) 25 st. 9. Mady Moreau (dyfingar) 23 st. 10. Derbougnan (rugby) 22 st. Jany er innan við tvítugt og Evrópumeistari í bæði 100 m. og 400 m. skriðsundi (setti heimsmet í því síðara) og almennt talinn hafa hvað mestar likur til sigurðs á Ólympíuleikunum af öllum Frökkum. Br.

x

Íþróttablaðið Sport

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.