Íþróttablaðið Sport - 16.04.1948, Page 4

Íþróttablaðið Sport - 16.04.1948, Page 4
4 SPORT Föstudaginn 16. apríl 1948 Stigin í Handknattleiksmeistaramóti íslands í meistara- flokki karla standa þannig nú (10. apríl.) Félag L. U. T. Mörk Stig 1. VALUR 6 6 0 155:57 12 2. ÁRMANN 7 6 1 154:84 12 3. VÍKINGUR 5 4 1 116:90 8 4. I.R. 5 3 2 79:78 6 5. K.R. 6 3 3 89:110 6 6. FRAM 6 2 4 98:111 4 7. Í.A. 5 1 4 67:88 2 8. F.H. 6 1 5 77:117 2 9. HAUKAR 6 0 6 62:155 0 Nú eru eftir 10 leikir í mótinu og fara þeir næstu fram 16. þessa mánaðar. Val ur—Armann 12:10. Smá fréttaklausa var í síðasta blaði um úrslit leiks- ins Ármann—Valur í meist- arafl. karla í handknattleik. Áður en leikurinn hófst brá fréttamaður frá blaðinu sér inn í búningsklefana og spurði fyrirliða beggja liða hvernig þeir héldu að leikur- inn færi. Sigurður Norðdahl fyrir- liði Ármanns sagði: „Bless- aður vertu, við vinnum þetta maður.“ Sveinn Helgason fyrirliði Vals: „Það eina, sem ég segi er að þetta verður hörð bar- átta.“ íþróttahús ÍBR var þétt- skipað áhorfendum þetta kvöld og auðsjáanlega eft- irvænting á hverju andliti. Menn vissu jú, að þetta var hinn raunverulegi úrslita- leikur. Henning ísachen dómari leiksins blés í flautuna og leikurin byrjaði. Það leið eigi langur tími, þar til vinstri handar leikmaður Vals, Garðar, komst í færi og skoraði stuttu síðar tvö í viðbót. 3:0 fyrir Val. — Kjartan gerði fyrsta mark Ármanns — en síðar koma Hafsteinn og Garðar með sitt markið hvort 5:1. Sören Langvad hefur kom- ið inn fyrir einhvern úr Ár- mannslriðinu og með miklum liðlegheitum tekzt honum að skora 2 mörk í röð 5:3. — Ármann virðist nú vera að ná tökum á leiknum, þar sem þeir leika nú létt og vel og eru allir í sókn, smá mistök valda því þó, að Haf- steinn, sem legið hefur frammi nær knettinum og skorar auðveldlega. Rétt fyrir lok hálfleiksins tekzt Hafsteini að skora aftur og endar því fyrri hálfleikurinn með 7:3, Val í vil. Seinni hálfleikur byrjar á því, að Kjartan skorar fyrir Ármann, en Sig. Norðdahl skorar skömmu seinna. Garð ar gerir áttunda mark Vals. fálmkenndur af þeim orsök- Svo kemur það glæsileg- asta í leiknum, er Sören Langvad kemst innfyrir vörn Vals og gerir fallegasta mark leiksins. 10:10. Áhorf- endur eru að tryllast af spenningi. Eftir af leiktíma eru aðeins 2 eða 3 mínútur Upphlaupin eru á báða bóga. I einu þeirra tekst Hafsteini að skora 11 mark Vals. Strax og Ármann ‘hefur hafið leik á ný, kemst Sig Norðdahl í færi — mark! — nei knötturinn fór í stöng- ina — Ah! — kliður heyrist frá áhorfendunum, sumir ánægðir en aðrir súrir á svipinn. Rétt fyrir leikslok u HNEFALEIK. .Það hefur verið heldur hann skrifaði eftir að hann hljótt um hnefaleika að und- kom frá Ameríku og gefin anförnu, og það ekki að á- stæðu lausu, þar sem kyrr- staða virðist vera að færast í íþróttina, er aðeins eitt fé- lag, það er Ármann, átti alla keppendur, alls 16, á síðasta Islandsmóti — ekki' boðin þátttaka annars staðar frá. Það er eðlilegt að áhuginn dofni, þegar menn er æfa á rnóti hvor öðrum undir hand- leiðslu sama kennara, þurfa píuleika. var út árið 1936 og heitir „Míne erfaringer frá Ring- en“. Bók þessi er tvímæla- laust með betri kennslubók- um um hnefaleik. Að hann hefur getið sér gott orð, sem þjálfari, sann- ast bezt rneð því, að Danir hafa fengið hann til þess að þjálfa keppendur sína í hnefaleik fyrir næsta Ólym- að keppa hver við annan fyrir sama félag ár eftir ár, með aðeins fáum undantekn- ingum. Islandsmótið 1945 má þó undanskilja, því þá var gerð mjög virlingarverð tilraun frá ö'llum félögum, er yðka hnefaleika, til þess að skapa áhuga fyrir íþróttinni. Þá kom vel í ljós, að fyrsta skilyrðið fyrir áhuga, er góð þáttaka frá fleiru en einu félagi. Það, sem vantar nú, til þess að endurvekja áhugan, er að fleira en eitt félag sendi keppendur á næsta landsmót og síðan að tekst Hafsteini enn að skora[f4 nokkra útlenda hnefaleik- og Armann hefur vart hafið leik á ný er flautað er af. Valur 12 Ármann 10. — Harður leikur. Meira að segja of harður oftast. Hafsteinn sýndi beztan og árangursríkastan leik af Valsmönnum. Sumum finnst hann ólöglegur, en það er hægt að segja, að hann megi „næstum því“ gera það, sem ara hingað upp til keppni. Áður en það er gert, þarf þó að fá góðan og reyndan út- lendan þjálfara til landsins, því okkur er nauðsyn á að vita, hvar við stöndum áður en við leggjum út í slíkt. Hér hafa farið fram tvær keppir á móti enskum her- mönnum, en hvoruga þeirra tel ég geta sagt okkur nokk- hann gerir, svo að í raun-\uð er kæmi að gagni, sama inni er ekki hægt að taka á(er að segja um keppnir þær hann. Garðar er skotharður | er fóru fram hér á stríðsár- og er yfirleitt viss með, að gera mark fái hann knött- inn í færi -— en aftur hefur hann lítið auga- fyrir sam- leik. Sveinn Helgason, er mið punktur liðsins og leikur lið- ið upp. I leiknum gerði hann ekkert mark, svo að menn fengu eigi að sjá hans fallegu mörk, sem annars hafa verið mörg nú í vetur. Halldór er harður og hans góðu eiginleikar eru, hve hann fylgir vel eftir og hve snöggur hann er. Stefán stóð sig vel í markinu. Það er eiginlega ekki hægt að segja hver var beztur af þeim Sigurði Norðdahl, Sör- en Langvad eða Kjartani í Ármanns-liðinu, því að allir stóðu sig vel. Sigurður er af- ar fljótur að átta síg á hvað gera skal næst — en það háir honum talsvert, hve taugaóstyrkur hann er, og vill leikur hans því oft verða Síðan Sigfús með fallegu hæðarskoti 6 mark Ármanns. 2. fl. maðurinn Halldór í Val gerir sitt fyrsta og eina mark í leiknum úr þvögu. 7.,8. og 9. mark Ármanns gerir Sig. Norðdahl, meðan Valur gerir aðeins eitt mark og var það Garðar, sem ger- ii* það úr horni, mjög óvænt. um. Kjartan og Sören eru ekkert nema liðlegheitin og einhverjir skemmtilegustu leikmenn, sem sjást á vellin- um. Sigfús var allan leikinn út í gegn með há skot og fór knötturinn alltaf fram hjá nema einu sinni. Halldór í markinu var afar taugaó- styrkur og háði það honum unum hjá hernum, menn ganga í herinn til annars en að æfa íþróttir. Nú hefur heyrst, að einn af þekktustu hnefaleikua- mönnum heimsins, norðmað- urinn Otto von Porat, sé fá- anlegur til að 'koma hingað. Ef svo vildi til að hann kæmi, yrðum við áreiðanlega mjög heppnir. Otto von Por- at er gamalreyndur hnefa- leikari, fyrst sem áhugamað- ur, síðar, sem atvinnumaður og þjálfari. Hann varð meist- ari í þunguvigt á Ólympíu- leikunum í París 1924. Eftir það gerðist hann atvinnu- maður og fór m. a. um tíma til Ameríku og háði þar nokkra kappleiki, var um tíma talin í þriðja sæti í keppninni um heimsmeistara tignina. Þjálfari hans í Ameríku var Jack Blackburn negrinn, sem nú er þjálfari Joe Louis núverandi heimsmeistara. — Otto von Porat hefur því haft góð skilyrði til þess að kynna sér hnefaleikaþjálfun, bæði í Ameríku og Evrópu, en sem kunnugt er, er þar talsverður munur á. Að hann hefur haft auga fyrir því, er hann ætti að velja og svo aftur að hafna, bók þeirri í hnefaleik er Glí Þó við ekki sendum kepp- endur á Ölympíuleikana núna, þá er samt mjög tíma- bært að fá þjálfara og fara sem fyrst að hafa nána sam- vinnu við hin Norðurlöndin, því á milli þeirra er mjög náin samvinna, og varla líður sá mánuður, að einhver tvö þeirra ekki hái landskeppni. [+] ímu-og hnefa- leikamót K.R. Knattspyrnufélag Reykja- víkur hélt glímusýningar og hnefaleikamót í íþróttahús- inu við Hálogaland föstudag- inn 9. þ. m. Fyrst fór fram glímusýn- ing og síðan bændaglíma. Rögnvaldur Gunnlaugsson og Sigurður Sigurjónsson voru bændur. Flokkur Rögn- valds sigraði. Ágúst Kristjánsson var glímustjóri. — Góður rómur var gerður að glímunni. — Þá hófst hnefaleikakeppni með leik í létt-millivigt (velltervigt) á milli Krist- jáns Pálssonar og Jóns Bjarnasonar. Leikur þeirra var allgóður, þegár tekið er tillit til þess, að þeir eru byrjendur. — Kristján hefði auðsýnilega unnið, ef leikurinn hefði ekki verið stanzaður í miðri þriðju lotu, sökum blóðnasa er Kristján hafði, er virtist þó ekki há honum hið minnsta. Næst kepptu þeir Jóhann- es A. Sveinsson og Árni Benediktsson í millivigt. — Leikur þeirra var mjög jafn en skorti báða kunnáttu til þess, að geta sýnt góð til- þrif, enda báðir byrjendur. Einkum vantar báða að slá betur beina vinstri. Jóhannes vann — sótti meira. Þá fór fram leikur í létt- þungavigt milli Helga Jó- hannssonar og Harðar Helga sonar. Leikur þeirra var góð- ur og virðist Helgi vera gott efni í hnefaleikamann. Hefur hann góða beina vinstri og einnig fótavinnu. Hörður er aftur á móti harðari og meiri bardagamaður, hann sótti meira í byrjun, en með Iiprum fótahreyfingum kom Helgi sér oftast undan högg- unum og gaf síðan vel til baka. Helgi vann leikinn örugg- lega. Síðan fór fram annar leik- ur í millivigt, þar kepptu þeir Karl Gunnlaugsson og Eydal Magnússon. Leikur þeirra var heldur daufur í fyrstu, en lifnaði er á leið og var þriðja lotan bezt. Báðir eru harðir, en Eydal vantar gjörsamlega alla fótavinnu, sem er höfuð- skilyrðið til að geta leikið vel. — Karl sigraði með litl- um mun. Næsti leikur, sem og var aðalleikur kvöldsins, var á milli Jóns Norðfjörð K.R. og Alfons Guðmundssonar Á. Leikurinn var bæði harður og fjörugur og mjög jafn. Alfons sýndi allmikla yfir- burði í fyrstu lotu, og mun- aði tvisvar litlu að hann gerði út um leikinn með rot- höggi. Önnur lota var jafnari, enda fór Jón þá að sækja sig, — kom hann inn mörg- um góðum höggum, einkan- lega síðast í lotunni. Þriðja lotan, sem var raunveruleg úrslita umferð keppninnar var mjög hörð og hugsuðu báðir oflítið um að verja sig. Jóni var dæmd- ur sigurinn eftir mjög- tví-‘ sýna keppni. Mótið sóttu um 600 manns og fór það vel fram og lofar góðu með hinn nýja kennara K.R.-inga, Ingólf Ólafsson. Hringdómari var Þorsteinn Gíslason, en utanhringsdóm- arar þeir Hrafn Jónsson, Jón D. Jónsson og Haraldur Gunnlaugsson. [*] Beztu hnefaleik- arar síðan 1928 Eins og skýrt var frá í 2. tbl. Sports þá var Gus Les- nevich útnefndur bezti hnefa leikari 1947. Þeir, sem áður hafa hlotið þennan heiður síðan byrjað var að veita hann 1928 eru þessir: 1928 Gene Tunney 1929 Tommy Loughram 1930 Max Schmeling 1931 Tomy Loughram 1932 Jack Sharkey 1933 Enginn veiting 1934 Barney Ross og Tony Canzoneri 1935 Barney Ross 1936 Joe Louis 1937 Henry Armstrong 1938 Joe Louis 1939 Joe Louis 1940 Billy Conn 1941 Joe Louis 1942 Ray Robinson 1943 Fred Apostoli 1944 Beau Jack 1945 Wille Pep 1946 Tony Zale 1947 Gus Lesnevich. [*] Danmörk vann Svíþjóð í landskeppni í hnefaleik með 5:3. ----O----- Wembley Stadion, þar sem Ölympíuleikarnir fara fram tekur 120 þús. áhorfendur.

x

Íþróttablaðið Sport

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.