Blað C-listans - 24.01.1942, Side 1

Blað C-listans - 24.01.1942, Side 1
=3sr st smý BLAÐ C-LISTANS Útgefendui1? Studningsmenn C-listans. - HafnarfirSi, ,24. jan. 1942. SIGUR C-LISTAHS ER ÖSIGUB AFTURHALDS OG ÍHALDS. HafnfirÓingar Á sunnudaginn kemur fáum vi5 tækifæri til a5 neyta kosningarréttar. Þetta ver5ur kær.komi5 tækifæri, ekki hva5.síst vegna þess a5 þjóöstjórn- in og stuSningsmenn hennar hafa svift JpjóÖina þeim rjetti sem henni ber samkvæmt^stjórnarskránni, rjettinum tií a5 kjósa til þings a5 minsta kosti fjóröa hvert ár, og.láta þannig dóm ganga yfir stjornina, yfir athafnir hennar og athafnaleysi. Áiinars er baó nú alveg sjerstck tilviljun a6 viÖ fáum a5 kjósa núna til bæjarstjórnar, því a5 eftir því sem forsætisráöherrann sagöi í‘ útvarpsræöu sem hann hjelt, síöastliöinn sunnudag3 pá var þjóöstjornar- liöiö búi.5 aö koma sjer saman um a6 fresta bæjarstjórnarkosningum. En þegar þingmaÖur NorSur - ísfirÖinga, Vilmundur Jónsson sagöi af sjer þingmensku kom upp nokkur úlfaþytur í liöinu og varö þaö til þess aÖ kjósendur fá nú aö kjósa til bæjar- og sveitastjórna á öllu landinu nema í Reykjavík, þar var svo ástatt a5 út þurfti a6 gefa bráöabyröalög um frestun besjarstjórnarkosninga þar, ef unt væri aö láta fyrnast yfir þau óheillaspor, sem íhaldiÖ steig meö framsókn, meö útgáfu bráöabyröa- laganna í kaupgjalds- og verölagsmálum, þvi víst hefur íhaldiö ekki tal- i5 sér þau mjög til fýlgisauka meÖal verkalíÖs.ins í. Réykjavík. Þessar frestanir á kosningum, þessar síendurteknu skerÖingar rjettindum manna, eru útaf fyrir sig þun^ur áfellisdómur um þjóöstjómina og þjóÖstjórnar- flokkana, dómur sem kjosendur fá tækifæri til aÖ fullnægja aö verulegu leiti vio þær kosningar sem nú fara í hönd^ Nú'skulum viÖ meö mokkrum oröum athuga hverskonar stjórn þjóöstjórn- in hefur veriö.-. Hún hóf göngu sina meÖ því aö fella gengi íslensku krónunnar, tekka tollana og hleypa þannig af staö dýrtíÖ í landinu, en bannaöi beinlínis ve.rkaiiönum aö hækka kaup sitt, og alt þetta geröi hún i þeim tilgangi aö gera toraraeigenduma aöuga enda geröi hun þá skattfrjálsa um ieiö. Af ótta viö dom fólksins hefur hún hvaÖ eftir annaö ^ripiÖ til þess einræöis aö svifta k^ósendur kosningarrjettinum, meö þvi aö fresta kosningum um óákveöinn tíma, fyrst alþingiskosningunum i fvrra^og svo bæjarstjórnarkosningum í Reykjavík nú. í .þessi ár sem þjóostjórnin hefur setiö viö völd hefur safnast meiri auö'ur á fárra manna hendur en dæmi eru til áöur og hefur því í raun og veru Skapast miklu meiri stjettamismunur en áöur var. Þjóöstjómin hefur því sýnt sig aö vera stjóm togaraeigenda og striösgróöamanna i raun og veru á móti þjóö- inni, og vegná þess aÖ hún er á móti þjóöinni þá hefur hún oröiö aö gripa til þeirra einræöisráöstafana sem hún hefur gert. Viö verÖum aö gera foringja allra hinna svo kölíuöu ábirgu flokka. SjálfstæÖisflokksins, Framsóknarflokksins og Alþýöuflokksins, samábirga fyrir öllum geröum þjóöstjómarinnar, þó aÖ þeir sjeu nú ef til vill aö koma af sjer ábirgÖinni þar sem nú standa koshingar fyrir dyrum. Þess vegna höfum viö komiÖ fram meö þennan lista, lista óháöra verkamanna, sem er algjörlega andstæÖur þjóöstjórninni og einræöisbrölti hennar fyr og síöar. Jeg býst reyndar viÖ aö þaö veröi fleiri menn og jafnvel heill flokkur, sem segist nú vera í andstööu viö þjóöstjórnina vegna þess aÖ nú eru kosningar fmmundan, og jeg er alveg viss um þaö aö næst þegar kemur til almennra kosninga þá veröa þaö fáir eöa jafnvel enginn sem vill viö þjóÖstjórnina kannast e.Öa verja málstaÖ hennar, en grunur minn er sá aÖ þeir, sem nú hlaupa frá þjóöstjórninni af ótta viö fólkiö, verÖi jafnvel sumir hverjir fyrstir til aö skríÖa í hana aftur aÖ kosningum afstöönum,, því þá geta þeir veriö rólegir fyrir fólkinu næstu fjögur áyi.n. Listi okkar C- listinn er listi eindreginna þjóÖstjórnar andstæÖ- inga og allir sem eru andstæÖir þjóöstjórninni og einræöisbrölti hennar eiga því aö fylkja sjer um hano.

x

Blað C-listans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blað C-listans
https://timarit.is/publication/1906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.