Blað C-listans - 24.01.1942, Side 2

Blað C-listans - 24.01.1942, Side 2
- 2 - \ En jafnhliöa því aö listi okkar hefur þessa stefnu í landsmálura, er hann jpó sjerstaklega borinn fram til a.Ó hafa áhrif á bæjarmál Hafnar- fjarÓar. Listi okkar er listi óháóra. verkamanna. Vi5 viljum berjast fyrir því a5 verkalíöur HafnarfjarÖar bæti kjör .sín cg.a1la a5stö5u í bæjarfjelaginu og þjó5fjelaginu þegar hann hefur bestu tækifæri til þess sem hann hefur nokkurntíman fengiÖ, Þaö kunna nu, einhverjir a5 spyrja.i Hvers vegna eruö J>iö ekki'á Alpýöuflokkslistanum. Aljpýöuflokkurinn hvaö líka vilja bæta kjör verka- líósins. Vi5 vitum a5 verkafólkiö sem fylgt hefur Alpýöuflokknum vill a5 :. kjör sín sjeu bætt. Þeir menn sem a5 þessurn lista standa hafa ásamt þvx hvaö eftir annaÖ gert kröfur til kjarabóta á undanförnum árum. Hlif hefur gert slíkar kröfur til bæjarstjórnarmeirihlutans„ En bæjar- fulltrúar AlpýÖuflokksins hafa bara neitaö aö veröa viö slíkur kröfum. Hverjir eru bæjarfulltrúar Alpýöuflokksins? Er nokkur verkamaÖur meÖal þeirra? Nei, þaÖ er enginn.. ÞaÖ, eru alt hálaunamenn og togara- eig.endur. Og hvernig hefur veriÖ samvinna þeirra viÖ hálaunamennina og togaraeigendurna í Sjálfstæöisfíokknum? Hún hefur veriö pannig aÖ enginn ágreiningur hefur veriÖ um afgreiöslu fjárhagsáætlunar'beajarins síöastliöin S ár. • '• Á undanförnum árum, meöan atvinnuleisiö hefur sorfiö aö Verka- monnum HafnarfjarÖar, hefur fulltrúum íhalds og Alþýöuflokks komiÖ vel saman um aö neita verkamönnum um atvinnubsstur, til jpess aö hlífa stór- löxunum viö útsvörum. Og saman stóöu þeir á þingi fulltrúar þessara flokka beggja um aÖ gera stórútgerÖina skattfrjálsa, þó aö verkamenn skorti }?á nauÖsynjar til heimila sinna. Broddar pessara flokka, togaraeigendumir í báÖum, hafa aöeins bitist um þaö hvor þeirra skyldi hafa stjórn bæjarfjelaganna í sínum höndum, til aö geta notaö sjer þaÖ til pólitísks framdráttar. Báöir iíta peir á verkalíÖinn sem tæki til aö græÖa á - sem atkvæöafje til aÖ lyfta sjer upp í völdin meö. Þaö er þetta ástand, sem viÖ, sem stöndum aÖ lista óháör®. verkamanna viljum binda enda á, Viö alítum aö verkamenn eigi sjálfir aö ráÖa þessxim verkamannabæ. Og til þess aÖ gera 3?a5 verÖi verkamenn sjálfir aö hefjast handa. ÞaÖ veröa engir^togara- eigendur eöa fínir forstjórar, sem frelsa verkalýöinn. Verkalýöurinn veröur aÖ frelsa eig sjálfur úr viöjum atvinnukúgunar og atvinnuleysis og Þótt þeir vággestir láti ekki mikiö á sjer bera nú í bráöina, þá vitum viö aö við eigum von á þeim strax og stríöinu linnir. Nái óháöi listinn einum manni í bæjarstjóm nú, p>á hefur hann oddaaöstööu sem nota-má til pess að knýja fram allmikiö af áhugamálum verkalýösins, sem ella væru látin óframkvæmd. Nú kunnu einhverjir aö spyrja. Var ekki hægt aö fá samkomulag viö AlþýÖuflokkinn um örugt sæti á lista hans og málefnasamning um stjóm bæjarins í þágu Alpýöunnar? Vissulega voru til þeir menn i Alýðuflokknum hjer sem vildu slíkt samkomulag og þaöstóö ekki á okkur aö gera samkomulag um slíkt ef örugt var aö hlutur alþýÖu yrþi ekki fyrir borö borinn. Þaö vissu vinstri menn Alþýðuflokksins.. • En einhvem veginn var þaö nú svo aö þeir uröu í minni hluta og þeir sem ekkert vildu viö okkur tala rjeöu. Þaö voru þvi engir möguleikar til aö tryggja sigur fyrir verkalýö þessa bæjar, nema meÖ því aö bjóöa fram óháÖan lista, koma inn af honum að minsta kosti einum manni, sem heföi odda aöstööu i bæjarstjóm og gæti þvi knúiö fram hagsmunamál verkalýösins. V e r k" a m e n n ! *' Launið útp^ex-ðarmönnum, atvinnurekendum atvinnukúgunina! K j ó s‘i 5_____C* - 1 i s t a n n ! ‘ . Fellið íhaldið á sunnudaginn kemur með þvx að kjósa C-listann! X C

x

Blað C-listans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blað C-listans
https://timarit.is/publication/1906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.