Blað C-listans - 24.01.1942, Page 4
- 4 -
Fulltrúar listans heita því ennfremur, a5 beita sjer fyrir hverju
Því hagsmimamáli verkalýösins í bænum, sem hann telur mest a5kallandi á
hverjum tíma
TryggiS sigur framfaramála hafnfirskrar alþý5u me5 því a5 kjósa
C- LISTáItn
C — listinn skal sigra á sunnudaginn kemurí
Skipulagning verklegra framkvæmda til þess a5 fyrirbyggja atvinnu-
leysi a5 stríóinu loknu er býÓingarmesta hagsmunamál alpý5unnar.
Þa5 verSur bví aSeins framlvjæmt a.5 C- listinn sigri.
Næstkomandi sunnudag gengur alþýSan til kósninga um skipun bæjar-
málefnanna næstu fjögur ar. Þá er vert fyrir hana aö athuga, hvaö
flokkarnir hafa fram a5 leggja.
C— listinn leggur fram ákveöna stefnuskrá, sem ef framkvæmd veröur,
færir bæjarbúum aukna hagsæld og menningu.
Batnandi hagur verkamanna stafar a5 mestu leyti vegna hinnar miklu
vinnu í sambandi vi5 hemaSaraögeröir her á landi. Þegar sú vinna hættir
vofir atvinnuleysiS yfir verkamönnum á ný, nema nú þegar sé hafist handa
um þa5 a5 skipuleggja verklegar framkvæmdir a5 stríSinu loknu.
•Fulltrúar C- listans leggj megináhersluna á þaö, a5 verkalýS bæjar-
ins veröi tryggÖ örugg atvinna a5 stríSinu loknu, þess vegna vill hann,
a5 gerö verSi aætiliun um verklegar framkvæmdir í bænum og hefur miÖaÖ
sína stefnuskrá viö þaö, a5 skppuö veröi skilyröi varanlegrar atvinnu i
bænum. Og’veröirhér rætt í fám oröum um tvö jbau framkvEamdamál, sem náin
framtíö myndi veita.
Bygging hafnar og fiskvinnsliiverksmið.iu.
Fulltrúar C- listans munu vinna aö því, aö bátom baim, sem fyrir
erú í. bænum og aðkomubátum veröi skapað aukiö öryggi vi5 höfnina og
bætt veröi úr því ófremdarástandi, sem ríkt hefur 1 þessum efnum.
íbúar Hafnarfjaröar hafa frá aldaöÖli lifaö á fiskiveiðum og fram-
tíö Hafnarfjaröar hvílir á aukningu og fjölhæfni í fiskiveiÖum og verkun
fiskjarins. Hér þarf því a5 byggja verbúöir, hraðfrystihús og verk-
smiöju til niöursuðu og annarar vinnslu sjávarafurÖa. Þetta er því
aÖeins hægt að gjöra, a5 skapaöir veröi möguleikar til aukningar báta-
útvegsins.
1 peningaflóöi því, sem nú rís hva5 hæst hér í bænum og innan
fyrirsjáanlegs tima hlýtur að fjara út, veröur þa5 eitt a5 veröaœti, sem
vi5 getum byggt nú og oröiö getur til aö skapa varanlegt öryggi í af-
komu bæjarbúa.
Aukin vélbátaútgerö, frystihús og fiskiðnaöur eru atvinnutæki, sem
eiga aö vera til staÖar til þess a5 tiyggja afkomu bæjarbúa a5 striÖinu
loknu.
Þaö á eö nota striðsgróöann til bess að koma heim upp.
Því áðeins 'verður þessu mali hrint i framkvæmd, aö alþýða bæjarins
fylki sér um C- listann, þannig, a5 hann fái aðstööu til aö beita. sér
fyrir ]?essu máli.
Verklegar framkvæmdir í Krýsuvík.
Annaö mál er það, sem Hafnfirðingar hafa vænt sér mikils af og
vafalaust á eftir a5 færa þeim mikla hagsæld, ef vel veröur á haldiö,
en þa5 er hagnýting Krisuvíkur.
Þaö mál hefur nú legiÖ i dái hjá núveran'di bæjarfulltrúum (þeir
hafa máske ekki mátt vera a5 Lvi a5 hugsa um jbaö vegna útgeröaranna)
ÞaÖ sem næst liggur að gera er aö fá fullgeröan akfæran veg til
Krýsuvíkur, siðan þarf aö 1-coma þar upp kúabúi fyrir bæinn, til þess a5
sjá bæjarbúum fyrir nægri og góðri mjólk. Jafnframt þvi ji>arf aö rann-
saka rækilega og gera áætlanir urn virkjun hitans, þvi í sambandi vi5
hann koma til greina margskonar verklegar framkvæmdir, sem geta haft
varanlega þýöingu fyrir afkornu bæjarbúa i framtiÖinni.