Sólargeislinn - 01.12.1942, Blaðsíða 4

Sólargeislinn - 01.12.1942, Blaðsíða 4
48 Sólargeislinn mömmu sinni. En Guð sem sá í hvaða hættu hann var staddur, sendi honum hjálp, til þess að hann gæti verið góður og hlýðinn drengur upp frá þessu Elskið því foreldra ykkar. Og verið góð og hlýðin Jíörn. Sigfús B. Valdimarsson. Við tökum hér upp þessa kóra á ný, því þeir voru ekki alveg réttir í fyrra skiftið: I hjartað mitt kom. Lag: Come into my heart, o, Jesus! }: I hjartað mitt kom :| ó, Jesús. Dvel alltaf hér í hjarta mér. I hjarta mér dvel, ó, Jesús. Konráð. Barmafullur. Lag: Running over. Barmafullur, barmafullur, i)ikar minn er barma- Ég sem fyrr var þræll, [fullur. er hjá Jesu frjáls og sæll. Bikar ininn er barmafullur. Konráð. Ég heimili mitt nálgast nú. |: Ég heimili rnitt nálgast nú :j Ég nálgast stöðugt himins björtu fögru borg, hvar bömum Guðs ei mætir sorg. * Konráð. Prentsmiðja Jðns Helgasonar.

x

Sólargeislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólargeislinn
https://timarit.is/publication/1908

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.