Bæjarblaðið Jökull - 28.12.2023, Blaðsíða 2
Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og liggur
frammi í Snæfellsbæ og Grundarfirði,
Blaðið kemur út vikulega.
Upplag: 500
Áb.maður: Jóhannes Ólafsson
Prentun: Steinprent ehf.
Sandholt 22a, Ólafsvík
355 Snæfellsbæ
Netfang: steinprent@simnet.is
Sími: 436 1617
Nýr bátur kom til Ólafsvíkur
föstudaginn 22. desember, ber
báturinn nafnið Glaður SH 226
og er af gerðinni Cleopatra 33
með skipaskrárnúmerið 3046,
smíðaður hjá Trefjum í Hafnarf-
irði. Báturinn er 10 metra lang-
ur 3.60 metra breiður og 10.84
brúttótonn. Aðalvél bátsins er
John Deere, Glaður SH verður
gerður út á handfæri og grásleppu
og er Gísli Gunnar Marteinsson
skipstjóri, óskum við honum og
Sverrisútgerðinni til hamingju
með nýja bátinn.
ÞA
Jólahappdrætti Lionsklúbbana
fóru fram yfir jólahátíðina. Líkt og
áður fór happdrætti Lionsklúbbs
Nesþinga fram í Röstinni á Þor-
láksmessu og happdrætti Lions-
klúbbs Ólafsvíkur í Klifi að morgni
Aðfangadags. Auðvitað eru þó alltaf
einhverjir sem ekki ná að mæta og
þeir aðilar sem eiga ósótta vinn-
inga geta nálgast vinningana úr
happdrætti Lionsklúbbs Ólafsvík-
ur í Steinprent alla virka daga frá
10 til 12 og 13 til 15.
Ósótta vinninga frá happdrætti
Lionsklúbbs Nesþinga má nálgast
með því að hafa samband við Ara
Bent í síma 866-6939.
Ósótt vinningsnúmer frá
jólahappdrætti Lkl. Nesþinga:
370 - 386 - 266 - 987 - 415 - 484
Ósótt vinningsnúmer frá
jólahappdrætti Lkl. Ólafsvíkur:
Sverrisútgerðin endurnýjar Glað SH
Ósóttir vinningar í Lionshappdrættum
Við bjóðum upp á
alhliða bílaviðgerðir,
dekkjaskipti og smurþjónustu.
Tímapantanir í síma 436-1111
Viðburðarríkt ár er senn á enda,
Þorrablótsnefnd ætlar að gera það upp
á Þorrablóti á Kli 3. febrúar 2024.
Takið daginn frá.
Þorrablót
3. febrúar
3
192
354
483
679
698
826
853
874
894
1134
1159
1169
1200
1229
1260
1332
1350
1370
1602
1664
1672
1741
1769
1825
1881
2192
2255
2293
2332