Suppositoria gaudii - 22.02.1942, Blaðsíða 3

Suppositoria gaudii - 22.02.1942, Blaðsíða 3
Bórasýkin I tilebni av fréttum sem borist hava víðsvegar av land- inu um hin geigvænlegu áhriv bórans á corpus humanis hevur blaðið snúið sér til do'ktors in spe Skúla Gíslasonar og feingið hjá honumm evtirfarandi upplísíngar: Evtir stundarhlé koma hin indislegu áhriv í ljós. Menn verða söngelskir og ná furðulegustu tónum. Þá fer lög- málið umm hríngrás vattnsins að láda til sín taga og reinir þá á snarræðið að innbirða meira enn údstreiminu nemur. Bregðist það er voðinn vís. Verður þá þurkur í neðanverðum búknum og sökum þrístingsmismunar (sem gedur munað alt að 253,678 millímetra kvikasilvurssúlu) falla þar á vessandi kaun, á kverjum ófróðir menn geda vilst og haldið vera „eittkvað ósiðlegt“ sem eins og kunn- ugt er gedur komið undir í kenderíi. Enn Bórasóttin (sem við á vísindamáli gædum kallað Morbus vini borici) hev- ur eitt avgerandi kenniteikn. Umm nablann ma greina, í hríng eins og belti, spektrið (litrófið). Enn er órannsak- að mál kvað sígin gedur upptroðið í mörgum stigum. Þegar hér var komið sögu tókum vér að svitna all mjög og þar eð vér fundum að við þurftum að gánga annara er- inda kvöddum vér í skindi. Nýr krossberi Orðunemd hevur þóknast að sæma herra general-próví- sor og dósent í plöntufræði Snæbjörn Kaldalóns St. Stef- ánsorðunni av hæstu gráðu með rófukáli og fírtommum. Er þetta æðsta viðurkenníng sem nokkrum manni gedur hlotnast og þigir oss maðurinn vel að þessum.mikla heiðri kominn. Fréttir víðsvegar að Baldvin hevur fengið annan einkasíma. Númerið er 1911. Þar með er símakostnaðinum létt av Iðunnar Apoteki. Því hevur heirst fleigt að Hérr Damm havi nílega sett frú jóhönnu evtirfarandi últímatum: Fra nu af vil jeg sgu ikke længere slide men kun arbejde. Loxins er Þóra Borg gift. Skévíng Torsteinson hevur verið lagður inn á Landakot til hálsóperasjónar. Vér gedum oss til að þetta sé avleið- íng viðræðna lifsalanna. Stefán mun þó enn hava fódavist. Kandídat Karl Lúðvígsson hevur nílega fest kaub á stór- hísi. Hevur hann sagt upp öllum leijendunum, þar eð hann ætlar að noda þetta sjálvur. (Aths. Oss þigir sennilegt að verðlaun Skévíngs til fjölskildu og barnamanna havi freist- að Karls.) ALLTAF SAMA TÓBAKIÐ Minnisverð tíðindi Kristinn Stefánsson lyfsöludósent uppgötvaði um ný- ársleitið farmasojtískt kúríósítet í Reykjavíkur Apoteki. Tókst honum að handsama viðundrið, þótt spretthart væri, og geymir það síðan í spíritus. Karl Lúðvíksson, mágur Jónasar Guðmundssonar fyrr- verandi alþingismanns, eftirlitsmanns bæjar og sveitafé- laga; frændi þjóðstjórnarinnar og auk þess mágur Giss- urrar mágs, hefur samið og sent Nýhafnar Háskóla dokt- orsritgerð með titlinum: Videnskabelig Uddybelse af Theo- rien om quantumsatis Metoden til Fremstilling af Læge- midler og flere Ting. Síðasti aðalfundur L.F.l. mun hafa gert stéttinni, en einkum þó Iðunni, vafasaman greiða með því að flæma Baldvin úr gjaldkerastöðunni fyrir litlar sakir, því að í nýútkominni stjörnuspádómabók stendur óvéfenglega að hans bíði önnur gjaldkerastaða, sem sé á vegum Búnaðar- bankans, þar sem enn hættara sé við undirskoti (Under- skud). Líkur eru nú aftur taldar minnkandi fyrir því að exam. pharm. Sigurður Ólafsson gerði gerður að forstjói'a í Há- skólabíó, þar eð uppvíst hefur orðið að hann var fjarver- andi kvikmyndasýningu 28. okt. s.l. og aftur þ. 5. des. s.l. án þess að gera nægilega grein fyrir fjarveru sinni. Gæsirnar í Reykjavíkur Apoteki hafa nú hver af ann- ari lent í „Trölla“höndum og því setjum vér hann hér milli gæsalappa, enda færi hann þangað ekki af sjálfsdáðum. Sést hefur í loftvarnakíki tákn á himninum, að Ásta Benjamínsson muni nú ætla að hætta í vorum bransa og ætli nú að leggja stund á annan háfleigari. Kjartan (eða sör Jónatan eftir að hann var aðlaður) hefur aldrei verið við kvenmann ó-kendur, síðan hann yfir- gaf lærimóður sína á Akranesi. Lárus Ólafsson exam. pharm. er nýkominn til landsins frá Færeyjum. Kallaði hann blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá því að hann hafi gengið mjög vel fram í að verja eyjaskeggja fyrir loftárásum Þjóðverja. Vér megum því hyggja gott til þess að Lárus skuli vera seztur að hér. Sverrir Sigurðsson hefur nú látið af stöðu sinni í Reykjavíkur Apoteki og leitað á nýar vígstöðvar, þar sem er öllu votlendara. Sagan segir að hann uni sér vel í nýju stöðunni. Glasaþvottakonan í Laugavegs Apoteki var borin upp í yfirliði einn morgun milli klukkan 8 og 9. Þegar hún í'aknaði við skýrði hún frá því að hún hefði séð Júnker í kjallaranum, en kvaðst þess þó fullviss að hann hefði far- ið heim kvöldið áður.

x

Suppositoria gaudii

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suppositoria gaudii
https://timarit.is/publication/1912

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.