Þveræingur - 27.01.1945, Side 3

Þveræingur - 27.01.1945, Side 3
Hósaleigunefndir. Framkvæmd húsaleigulag- arma er falin sérstökum nefnd- um. Þær eru settar til höfuðs húseigendum, að þeir fari ekki út fyrir það svið, sem lögin af- marka, að sínu leyti eins og 18. aldar bændum var markaður bás með varning sinn. Kaup- menn á hverjum stað koma í staðinn fyrir nefndir í þá daga. Ekki þykja húsaleigunefndir sérlega vinsælar hjá fólki, sem eitthvað þarf til þeirra að sækja. En þó að nefndarmenn væru eintómir englar, er reyndu að gera öllum rétt og jafnt und- ir höfði, væri það engin tiltök vegna þess, að nefndarmenn verða að byggja á kviksyndi húsaleigulaganna, sem er undir- staðan að starfi þeirra. Vitan- lega eru nefndarmenn breyskir eins og annað fólk og grunur leikur á, að meðal þeirra séu til menn, sem verði það á að úr- skurða mál, sem þeir mundu hliðra sér hjá, ef sjálfir ættu í hlut. Menn, sem neyðast til að sækja rétt sinn í hedur húsa- leigunefnda lenda venjulega í þrætum og illindum án þess þó að verða erindi fegnir. Þetta sýnir eins og víðar, hvað húsa- leigulögin eru illa þokkuð og valda illindum og ómenningu. Kostnaður við húsaleigu- nefndir er áætlaður 100 þús. kr. á ári. Betur væri þeim pening- um varið til annara fyrirtækja. Ef húsaleigulögin, með öllum sínum göllum, næðu með hramm sinn til bænda upp til sveita mundu þau valda búþegnum landsins meira böli en með orð- um yrði lýst. En vonandi verða þau aldauða áður. Ótal margt annað en það, sem hér er talið, mætti segja um framkvæmd húsaleígulaganna og þau vandræði, sem frá þeim stafa. Ef sagt yrði frá umsögn- um manna, sem orðið hafa fyrir barðinu á lögunum mundi það löng og ófögur lýsing. En frá því verður nú horfið að sinni. Tillögur um lausn húsnæðismálsins. Húsnæðisvandræðin verða aldrei leyst með húsaleigulögun- um, eins og þau eru úr garði gerð. Þau hafa hingað til gert meira til að auka vandræðin en koma í veg fyrir þau. 1 þessu sambandi má geta þess að margur ieigjandi hefur með þakklátum hug viðurkennt og metið leigumála húseiganda, enda hvorugur þurft að sækja neitt til húsaleigunefndar, og eiga húsaleigulögunum ekkert að þakka. Flestir eru sammála um að nýbygging íbúðarhúsa sé nauð- synleg til að draga úr húsnæðis- vandræðum, skal því ekki um það rætt frekar. Mætti þó ýmis- legt segja um tilhögun á leigu, eða sölu slíkra húsa, sem bæj- arfélög láta reisa handa not- endum. Fyrir nokkrum árum var rit- uð grein í dagblaðið Vísi um húsnæðismálið. Þykir rétt að taka hér upp kafla úr henni, sem enn er í fullu gildi. Er hann á þessa leið: „Það hefur verið föst venja hér á landi, og vissu- lega hjá öllum þjóðum fyrr og síðar, að sveita- og sjávar- bændur og aðrir atrinnurek- endur hafa hýst vinnufólk sitt og verkamenn, sem verið hefur í þjónustu þeirra um lengri eða skemmri tíma. Hefur þetta verið talin svo sjálfsögð og réttmæt skylda, að annað hefur ekki þótt hlýða. — Atvinnurekendur töldu það sjálfsagða skyldu sína, að sjá daglaunamönn- um sínum fyrir íbúðarher- bergjum, ef þeir þyrftu þess með, þó að þéir ynnu ekki hjá þeim nema nokkrar vik- ur eða mánuði. TJtgerðar- menn útveguðu hásetum sín- um búðarrúm yfir vertíðina, ef þeir höfðu ekki ástæðu til að taka þá á heimili sitt. Svo rík er þessi venja hjá þjóð- inni, að vinnugjafi, eða hús- bóndi, hver sem hann er, skuli ábyrgjast verkamönn- um sínum húsaskjól, að ríkið leggur til íbúðartjöld eða önnur skýli handa vegamönn- um, sem starfa í þjónustu þess. Það leggur ennfremur flestum embættismönnum sínum tii húsnæði o. s. frv. Sama venja liggur til grund- vallar þar, sem heimavist er komið fyrir í skólum, ekki síður í kaupstöðum en annar- staðar. Hér er svo sjálfsögð og algild regla að húsbændur hýsi hjú sín og atvinnurek- endur ábyrgist að útvega verkamönnum sínum hús- næði, að það mætti skoðast sem skerðing á algildum mannréttindum, að víkja frá henni. En hvað skeður? Lög- gjafinn mælir svo fyrir, að þetta gamla og góða fyrir- komulag, sem verið hefur rótgróið hjá þjóðinni, skuli falla úr gildi í kaupstöðum Iandsins, í staðinn fyrir að hann hefði átt, að lögfesta það. Samkvæmt húsaleigulög- unum, sem gilda í Reykjavík og fleiri kaupstöðum, er ætl- ast til • að húseigendur haf i það hlutverk, sem húsbændur og vinnuveitendur hafa ann- arstaðar. Húseigandi er skyldur til að hýsa fjöl- skyldufólk, sem hefur lífs- uppeldi sitt af starfi hjá hús- bændum, sem honum eru alveg óviðkomandi, en sam- kvæmt algildri landsvenju bæri að sjá um að útvega því húsnæði. Hér eftir á ekki atvinnugjafi að vera skyldur til að fullnægja algildri lands- venju, sem annars hefur verið og er enn á flestum sviðum, í heiðri höfð. Nú er hægt að kyrsetja verkamenn með f jöl- skyldu sinni í annara manna húsum, til þess að húsbóndi , hans losni við þá landsvenju, sem almenningsálitið hefur skapað hjá þjóðinni. Þurfi fátækur maður nauðsynlega á íbúðarherbergjum að halda í sínu eigin húsi, atvinnu sinnar vegna og lífsfram- dráttar, fær hann það ekki, af því að hann verður að hýsa vinnuhjú fyrir einhvern auðugan stóriðjuhöld. Og þar á ofan er hann kúgaður til að leigja herbergin fyrir miklu lægri leigu, en hann getur fengið fyrir þau hjá öðrum. Húseigandi er þannig gerður að réttlausum þræl atvinnu- rekanda, sem með réttu lagi ætti að taka við hjúum sín- um og sjá þeim fyrir veru- stað.“ Hér ættu ekki að þurfa frek- ari skýringar. Er augljóst ihál, að það eru raunar atvinnugjaf- ar í borg og byggð, sem með réttu lagi eiga að sjá húsnæðis- lausu fólki, sem vinnur hjá þeim, fyrir íbúðum. Kunni menn betur við mætti lögfesta þetta, en ekki þyrfti þess nauðsynlega. Hér skyldi aðeins tekin aftur upp sú venja, sem gilt hefur hjá þjóðinni frá alda öðli, og gefist vel. Menn, sem reisa verzlunarhús, greiðasöluhús, verksmiðjur, eða hverskonar sölubúðir, ættu samtímis að byggja íbúðir handa því fólki, sem þeir gera ráð fyrir að hafa í þjónustu sinni. Svipað fyrir- Er rikissf|órnin sjálf húsaleigutögin? Allslierjarnefnd neðri deildar Alþingis ílytur frumvarp til Iaga am breytingu á lögum frá 7. apríl 1943 um húsaleigu. Er frumvarp þetta í tveimur greinum svo hljóðandi: 1. gr. Eftir 1. mgr. 1. grein- ar Iaganna komi ný málsgrein, . svo hljóðandi: Enn fremur getur ríkisstjórn- in sagt upp leigusamningum um húsnæði sem ríkið hefireign- azt fyrir 9. september 1941, sé aðkallandi nauðsyn á að rýma fyrir opinberum starfsmanni eða starfsfólki, sem lögskylt er eða óhjákvæmilegt að sjá" fyrir húsnæði, eða ef brýn þörf er fyrir húsnæði vegna skrifstofu- halds eða annarrar starfrækslu í opinbera þágu eða vegna ný- komulag er víða erlendis og hef- ur gefist vel. Verksmiðjueigend- ur og stóriðjuhöldar reisa íbúð- arhús handa verkafólki sínu. Jafnvel borgir, eða borgarhlut- ar hafa þannig risið upp kring- um verksmiðjurnar, smærri og stærri atvinnufyrirtæki, þar sem verkafólkið á heimili. Hvernig er þetta á íslandi? Efnalítill verkamaður, sem hefur með sparsemi og sjálfsaf- neitun dregið saman í nokkra áratugi fjárhæð, til að geta eignast þak yfir höfuðið og reyna að tryggja sér lífsuppeldi á elliárunum, á sama hátt og bóndi í sveit lifir á búi sínu, er gerður ómyndugur og sviftur umráðarétti yfir húseign sinni. Ef hann hyggur að breyta her- bergjum í vinnustofur, fyrir sjálfan sig, sem gæfi honum meiri arð en að leigja þau til íbúðar — eins og þegar sveita- bóndi breytir nokkru af túni sínu í matjurtagarð, kemur húsaleigunefnd með húsaleigu- lögin við hönd og segir: Þú hef- ur ekki rétt til að nota herbergi í húsi þínu til annars en íbúðar, og við ráðum því, hvað háa húsaleigu þú tekur eftir íbúðina og hverjum hún er leigð. Hús- eigandi er þannig réttlaus og sviftur atvinnu og lífsuppeldi í sínu eigin húsi. Hér er farið að eins og bónda í sveit væri bann- að að rækta jörðina, sem hann byggir. Þannig kemur húsa- leigulöggjöfin í opna skjöldu öfug við réttlæti og siðmenn- ingu. Líklega er það hvergi í víðri veröld, nema á íslandi, að mönnum er bannað áð stunda heiðarlega atvinnu í sínum eigin húsum, jafnvel þó að kosti þá vonarvöl. Slík er siðmennig 20. aldar í hinu lýðræðiselskandi og frjálsa landi — Islandi. Nokkrir Reykvíkingar. í vandrœðum með bygginga eða breytinga á hús- eignum ríkisins. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. 1 greinargerð frumvarpsins segir svo: Frv. þetta er flutt eftir beiðni ríkisstjórnarinnar, og fylgdi því svo hljóðandi greinargerð: „Húsaleigulögin hafa staðið í vegi þess, að ríkisstjórnin gæti notað í opinbera þágu hús- næði, sem ríkissjóður á og átti, áður en þau tóku gildi. Á árun- um, sem lög þessi hafa haft gildi, hefir húsnæðisþörf í op- inbera þágu aukizt mjög mik- ið, og hefði verið eðlilegt, að ríkisstjórnin hefði getað geng- Framh. á bls. 4. 4

x

Þveræingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þveræingur
https://timarit.is/publication/1924

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.