Þroskaþjálfinn - 18.05.2000, Síða 9

Þroskaþjálfinn - 18.05.2000, Síða 9
fí, Afmælisblað Þroskaþjálfafélags Islands U Á 35 ára afmæli stéttarinnar hafa alls 557 lokið námi í þroskaþjálfun þar með taldar 52 gæslusystur. Karlmenn sem lokið hafa þroskaþjálfanámi eru 20, fyrsti karlmaðurinn útskrifaðist árið 1975. Þegar þessi orð eru rituð eru 277 þroskaþjálfar með stéttarfélagsaðild að Þroskaþjálfafélagi Islands og 64 þroskaþjálfar með fagaðild. Aukaaðild að félaginu hafa 69 nemendur við þroskaþjálfaskor KHÍ. I 35 ára sögu stéttarinnar hafa tveir þroskaþjálfar, þær Jóhanna Bóel Sigurðardóttir og Gréta Bachmann, verið þess heiðurs aðnjótandi að vera sæmdar riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín í þágu þroskaheftra. Réttindi til að starfa sem þroskaþjálfi hér á landi og kalla sig þroskaþjálfa hefur sá einn sem hefur fengið til þess starfs- leyfi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Starfsleyfi til að stunda þroskaþjálfun fá þeir einir sem lokið hafa prófi íþroskaþjálfun á Islandi eða hliðstæðu námi erlendis. Tekið saman af Hrönn Kristjánsdóttur þroskaþjálfa í tilefni af 35 ára afmæli stéttarinnar þann 18. maí 2000. Byggt á eftirtöldum heimildum: Erla Kristjánsdóttir (Ritstj.). (1999). Kennaraháskóli Islands. Kennsluskrá. Háskólaárið 1999-2000. Guðrún V. Stefánsdóttir (1999). Hvað er að gerast í grunnmenntun, endur- menntun og framhaldsmenntun þroskaþjálfa? Þroskaþjálfinn. Fagrit Þorska- þjálfafélags Islands. Kristjana Sigurðardóttir (1999). Einu sinni var. Fréttamolinn. Þroskaþjálfafélag Islands. Kristjana Sigurðardóttir (2000). Einu sinni var. Fréttamolinn. Þroskaþjálfafélag Islands. Nefndarálit (1997). Kennara- uppeldisháskóli Islands. Drög að námskrá. Menntamálaráðuneytið. Ragnhildur Ingibergsdóttir (1992). Af 40 ára starfi á Kópavogshæli. Púlsinn. Fréttablað Ríkispítala, sérrit. Rannveig Traustadóttir (1980). Þroskaþjálfar, nám þeirra og störf í tuttugu ár. Tímarit Þroskahjálpar. Munnlegar heimildir: Helga Birna Gunnarsdóttir 2. maí 2000. Jo Ann Hearn 18. maí 2000. Kristjana Sigurðardóttir 13. apríl 2000. Sólveig Steinsson 28. apríl 2000. Vera Snæhólm 15. maí 2000. Þóroddur Þórarinsson 17. maí 2000. ff\S7UÐ Stoð hf. Trönuhraun 8 220 Hafnarfirði Sími: 565-2885 Fax:565-1423 http://www.stod.is Ráðgjöf og upplýsingar veita: Gíslný Bára Þórðardóttir þroskaþjálfi Sigþrúður Loftsdóttir iðjuþjálfi e-mail: bara@stod.is e-mail: sissu@stod.is M U L. V \J t\ \J Höfum nú aukið úrval afhjálpartœkjum \ 9

x

Þroskaþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þroskaþjálfinn
https://timarit.is/publication/1930

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.