Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2023, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.05.2023, Blaðsíða 22
246 L ÆKNABL AÐIÐ 2023/109 R A N N S Ó K N Tafla I. Samanburður á sjúklingaupplýsingum þeirra sjúklinga sem notuðu PPH hvorki fyrir né eftir skurðaðgerð og allra þeirra sem hófu notkun PPH eftir skurðaðgerð á árunum 2006-2018. Fjöldi (%). Nota ekki PPH Hófu notkun PPH p-gildi Fjöldi sjúklinga 39.644 2886 Kyn (konur) 22.225 (56,1) 1617 (56,0) 0,99 Aldur (ár) <0,001 18-25 4121 (10,4) 104 (3,6) 26-35 5713 (14,4) 211 (7,3) 36-45 6177 (15,6) 380 (13,2) 46-55 6535 (16,5) 477 (16,5) 56-65 6827 (17,2) 641 (22,2) 66-75 5499 (13,9) 542 (18,8) >75 4772 (12,0) 531 (18,4) Elixhauser-skali <0,001 Mjög lág (0) 25.069 (63,2) 1287 (44,6) Lág (1-4) 7394 (18,7) 737 (25,5) Miðlungs (5-8) 4083 (10,3) 395 (13,7) Há (>8) 3098 (7,8) 467 (16,2) Staðsetning skurðaðgerðar <0,001 Kviðarhol 6576 (16,6) 834 (28,9) Bæklun 11.602 (29,3) 506 (17,5) Brjósthol 673 (1,7) 129 (4,5) Hjarta 966 (2,4) 368 (12,8) Innkirtlar 762 (1,9) 38 (1,3) Kvensjúkdómar 7301 (18,4) 208 (7,2) Taugar 4678 (11,8) 229 (8,0) Þvagfæri 3091 (7,8) 152 (5,3) Æðar 2473 (6,3) 308 (10,6) Annað 1522 (3,8) 114 (4,0) Fjöldi lyfja fyrir aðgerð <0,001 Ekki fjöllyfjameðferð (<5 lyf) 20.899 (52,7) 994 (34,4) Fjöllyfjameðferð (5-9 lyf) 12.586 (31,7) 1116 (38,7) Ofur-fjöllyfjameðferð (≥10 lyf) 6159 (15,5) 776 (26,9) Tafla II. Lýsandi eiginleikar þeirra sjúklinga sem hófu notkun PPH í kjölfar skurðaðgerða á árunum 2006-2018, flokkað eftir langvinnri notkun lengur en í þrjá mánuði. Fjöldi (%). Hófu notkun PPH Nýir PPH notendur Nýir langvinnir PPH notendur p-gildi Fjöldi sjúklinga 1356 1530 Kyn (konur) 749 (55,2) 868 (56,7) 0,441 Aldur (ár) <0,001 18-25 68 (5,0) 36 (2,4) 26-35 138 (10,2) 73 (4,8) 36-45 223 (16,4) 157 (10,3) 46-55 236 (17,4) 241 (15,8) 56-65 290 (21,4) 351 (22,9) 66-75 216 (15,9) 326 (21,3) >75 185 (13,6) 346 (22,6) Elixhauser-skali <0,001 Mjög lág (0) 711 (52,4) 576 (37,6) Lág (1-4) 341 (25,1) 396 (25,9) Miðlungs (5-8) 153 (11,3) 242 (15,8) Há (>8) 151 (11,1) 316 (20,7) Staðsetning skurðaðgerðar <0,001 Kviðarhol 428 (31,6) 406 (26,5) Bæklun 229 (16,9) 277 (18,1) Brjósthol 52 (3,8) 77 (5,0) Hjarta 187 (13,8) 181 (11,8) Innkirtlar 13 (1,0) 25 (1,6) Kvensjúkdómar 98 (7,2) 110 (7,2) Taugar 121 (8,9) 108 (7,0) Þvagfæri 70 (5,1) 82 (5,4) Æðar 115 (8,5) 193 (12,7) Annað 43 (3,2) 71 (4,6) Fjöldi lyfja fyrir aðgerð <0,001 Ekki fjöllyfjameðferð (<5 lyf) 564 (41,6) 430 (28,1) Fjöllyfjameðferð (5-9 lyf) 518 (38,2) 598 (39,1) Ofur-fjöllyfjameðferð (≥10 lyf) 274 (20,2) 502 (32,8) fram á aukna notkun PPH með hækkandi aldri Íslendinga og Dana.8,28 Flestir nýrra notenda voru á aldrinum 56-65 ára en fæstir voru í yngsta aldurshópnum, 18-25 ára, og um 23% nýrra langvinnra notenda voru í aldurshópi 56-65 ára, en erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á auknar líkur á langvarandi notk- un PPH við hækkandi aldur.28-30 Ástæða þess að ný notkun fór ekki stigvaxandi með hækkuðum aldri gæti verið sú að hærra hlutfall aldraðra er nú þegar á PPH-lyfjum og uppfyllir því ekki inngönguskilyrði rannsóknarinnar. Þá voru færri aðgerðir framkvæmdar á elstu aldurshópunum og þar með færri sjúk- lingar sem hófu notkun í kjölfar skurðaðgerðar. Konur voru í meirihluta þeirra sem hófu notkun og einnig meðal nýrra langvinnra notenda. Rannsóknir hér á landi hafa sýnt fram á að algengi PPH-notkunar sé hærri meðal kvenna, ásamt því að konur teljist líklegri en karlar til að minnka skammta sína.8,31 Flestir þeirra sem hófu notkun uppfylltu skilmerki sem fjöllyf- janotendur innan eins árs fyrir skurðaðgerð, eða 38,7%. Al- gengi fjöllyfjameðferðar hefur aukist samhliða hækkandi aldri með tilheyrandi fjölveikindum þjóða.32 Mikilvægt er að hafa skýra meðferðaráætlun við útskrift sjúklinga af sjúkrahúsum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.