Vinnuveitandinn - 23.07.1939, Síða 5

Vinnuveitandinn - 23.07.1939, Síða 5
1. árg., nr. 1 VINNUVEITANDINN 3 aðstaða gjörsamlega breyst og má nú yfirhöfuð heita sæmilega góð sam- vinna milli fjelagsins og þeirra manna, sem gæta hagsmuna verkalýðsfjelag- anna. Auk þess, sem nú hefir verið getið, hafa margvísleg störf hvílt á fjelag- inu, og aukast þau með ári hverju, enda tíðkast nú meir og meir, að í löggjöf landsins sje fjelaginu falin ýms störf. Fyrir fjelagið er það mesta gleði- efni, að skilningur vinnuveitenda á nauðsyn fjelagsskaparins er stöðugt að þroskast. Sjest það glögglega á því, að það fer mjög í vöxt að menn leiti til fjelagsins, þegar í nauðirnar rekur. Er framtíð fjelagsins undir því komin, að vinnuveitendur hafi sem glegstan skilning á nauðsyn samtak- anna meðal þeirra, ekki aðeins fyrir hvern einstakan þeirra fyrir sig, held- ur einnig fyrir velferð þjóðarheildar- innar, sem byggist á farsælli afkomu atvinnuveganna. Fjelagaskrá. Viðauki við handbók fjelagsms 1937. Afgreiðsla m/s „Laxfoss", Tryggva- götu, Rvík (Vilh. Fr. Frímannsson). Ásmundur Vilhjálmsson, múrarameist- ari, Seljavegi 5, Rvík. Davíð Jónsson, múrarameistari, Grett- isgötu 33 B, Rvík. Diðrik Helgason, múrarameistari, Bar- ónsstíg 27, Rvík. Djúpavík h/f, Reykjarfirði. Einar Stefánsson, múrarameistari, Ei- ríksgötu 35, Rvík. Filippus Guðmundsson, múrarameist- ari, Þórsgötu 19, Rvík. Gísli Þorleifsson, múrarameistari, Hringbraut 74, Rvík. Guðjón Sigurðsson, múrarameistari, Barónsstíg 63, Rvík. Guðmundur St. Gíslason, múrarameist- ari, Hrólfsskála, Seltjarnarnesi. Haraldur Sigurðsson, múrarameistari, Njálsgötu 90, Rvik. Helgi Guðmundsson, málarameistari, Seljavegi 27, Rvík. Hjálmar Jóhannsson, múrarameistari, Laugarnesvegi 57, Rvík. Jóhann Kristjánsson, trjesmíðameist- ari, Brávallagötu 48, Rvík. Jón Eiríksson, múrarameistari, Urðar- stíg 15, Rvík. Jón Gíslason, múrarameistari, Hóla- vallagötu 11, Rvík. Jón Guðjónsson, múrarameistari, Suð- urgötu 18, Rvík. Jón Guðjónsson, trjesmíðameistari, Bergstaðastræti 50, Rvík. Lövdahl, Ragnar, trjesmíðameistari, Vífilsgötu 10, Rvík. Sigurður Ágústsson, kaupm., Stykkis- hólmi. Sigurður Jónsson, múrarameistari, Fjölnisvegi 18, Rvík. Skallagrímur h/f, Borgarnesi. Sveinn Ó. Guðmundsson, múrarameist- ari, Frakkastíg 11, Rvík. Zoéga, Geir H., kaupmaður, Austur- stræti 7, Rvík. Þorkell Ingibergsson, múrarameistari, Egilsgötu 14, Rvík. Bakarameistarafjelag Reykjavíkur. Gísli Ólafsson, bakarameistari, Berg- staðastræti 48, Rvík. Hákansson, Fr., bakarameistari, Tjarn- argötu 10, Rvik. Karl S. Þorsteinsson, bakarameistari, Vesturgötu 14, Rvík. Fjelag íslenzlcrw iðnrekenda í Reykjavík. Bertelsen, Friðrik, & Co. h/f, Lækjar- götu 6 A, Rvík. Dósaverksmiðjan h/f, Skúlagötu, Rvík. Gler h/f, Þvergötu, Rvík. Herkúles h/f, nærfatagerð, Skúlagötu, Rvík. Leðuriðjan (Atli Ólafsson), Vatnsstíg 3, Rvík. Leðurvöruverksmiðja Árna Jónssonar, Tryggvagötu 8, Rvík. Litir & lökk h/f, málningarverksmiðja, Rauðarárholti, Rvík. Nærfatagerðin, Aðalstræti 9, Rvík. Ofnasmiðjan h/f, Háteigsvegi, Rvík. Rex, hanzkaverksmiðja, Suðurgötu 16, Rvik. Vinnufataverksmiðjan h/f, Hafnar- stræti 10—12, Rvík. Fjelag netaverkst.æðaeigenda í Reykjavík. Alliance h/f, netagerðarverkstæði, Tryggvagötu 4, Rvík. Björn Benediktsson, netagerðarmaður, Holtsgötu, Rvík (formaður). Ingólfur Theódórsson, netagerðarmað- ur, Hringbraut 171, Rvík. Jónas Halldórsson, netagerðarmaður, Reykjavíkurvegi 27, Skildinganesi, Rvík. Fjelag löggiltra rafvirkjameistara í Reylcjavík. Jón Sveinsson, rafvirkjameistari, Brú, Skerjafirði, Rvík. Nielsen, Olaf P., rafvirkjameistari, Ránargötu 1, Rvík. Húsgagnameistarafjelag Reykjavíkur. Gísli Kr. Skúlason, húsgagnameistari, Bröttugötu 3 B, Rvík. Vinnuveitendafjelag ísfirðinga. Agnar Guðmundsson, Isafirði. Ásberg' Kristjánsson, ísafirði. Guðbjartur Ásgeirsson, ísafirði. Múraradeilaí Reykjavík Hinn 15. þ. m. rann út gildandi samningur milli Múrarameistarafje- lags Reykjavíkur og Sveinafjelags múrara. Daginn eftir birti sveinafje- lagið í blöðunum auglýsing um það, að sveinunum væri með tilteknum skil- yrðum heimilt að vinna áfram. Hinn 18. þ. m. undirrituðu hinir ýmsu múrarameistarar hver fyrir sig skuldbindingu gagnvart sveinafjelag- inu, sem var að miklu leyti í samræmi við auglýsinguna. Er skuldbindingar- skjal þetta svohljóðandi: Jeg undirritaður skuldbind mig til, að verða við eftirfarandi lágmarks- kröfum gagnvart Sveinafjelagi múr- ara: 1. Að taka ekki aðra en meðlimi Sveinafjelags múrara í vinnu til þeirra verka, sem tilgreind eru í verðskrá fjelagsins, eða annara þeirra, sem við- urkennt hefir verið að heyrði undir múraraiðnina. 2. Að greiða gildandi tímavinnu- taxta fjelagsins (kr. 1.90 i dagvinnu og kr. 2.85 í eftirvinnu, nætur- og helgidagavinnu), eða greiða samkvæmt gildandi verðskrá þess. 3. Að greiða kaup meðlima fjelags- ins á skrifstofu Sveinasambands bygg- ingamanna fyrir kl. 7 siðdegis hvern fimmtudag. 4. Að sjá um, að á vinnustaðnum sje viounandi skúr eða annað húsnæði til kaffidrykkju, drykkjarvatn, not- hæft salerni, og að útbúnaður vinnu- palla og áhalda sje í góðu lagi, svo ekki stafi slysahætta af. Dagvinna skal talin frá kl. 7 árdeg- is til kl. 6 síðdegis. Þar af fer ein klst. til miðdegisverðar, er dregst frá vinnu- tíma, auk þess skulu veitt tvö kaffi- hlje, % klst. hvort, sem greiðist fyrir sem vinnutíma. Sje unnið skemur en 10 klst. á dag, skal kaup reiknast samkvæmt effektivum vinnutíma. Með- limum Sveinafjelagsins skal heimilt að vinna 11 klst. 5 daga vikunnar, enda sjeu effektivir dagvinnutímar aldrei fleiri en 54 á viku hverri. Af þessu eru tvö samhljóða eintök og heldur hvor aðili sínu eintaki. Reykjavík, 18. júlí 1939. (Nafn múrarameistarans). Móttekið samhljóða frumrit. (sign.) Guðjón Benediktsson.

x

Vinnuveitandinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnuveitandinn
https://timarit.is/publication/1931

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.