Allt um íþróttir - 20.05.1968, Side 3

Allt um íþróttir - 20.05.1968, Side 3
ALLT UM ÍÞRÓTTIR — 3 . ■ ------------—1—; -t-"'/■■tfv VIÐTAL VIKUNNAR GUÐMUNDUR GÍSLASON: Keppi a& mast til Mexico Það er' að sjálfsagðu alger óþarfi- að kynna sérstakilega Guðmund Gíslason mesta af- reksmann íslendiniga í sundi til t>essa, svo þekktur er hann fyrir afrek sín. En Guðmund- ur er ekki aðeins þekktur fyrir aifrek sín, heldur og fyrir sér- staklega prúða og . íþrótta- mannslega framkomu. Guð- mundur er. sá íþróttamaður okkar sem að ,sönnu er fyrir- mynd úngu kynslóðarinnar og vafaiaust hefur margt a'f því unga sundfólki okkar sem nú vekur athygli á sér sett sér það mark að feta í fótspor (hans. Guðmundur hefur þjálfað og keppt í sundi í meira en áratug og býr si;g nú undir að taka þátt í Olympíuleikun- u,m í Mexico í haust. En hann er ekki aðeins virkur íþrótta- maður heldur líka virkur for- ustumaður í íslenzkum sund- málum. í fimm ár hefur hann setið í stjórn Sundsambands fslands. Það bar því vel í veiði fyrir blaðið þegar það hitti hann á förnum vegi fyrir stuttu og fékk hann til þass að spjalla um stórmál sund- fólksins. Og að sjálfsögðu vild- um við heyra álit hans á þeim ánægjulega árangri sem sund- fólkið heifur náð að undan- förnu: — Já, hjá okkar bezta sund- fólki hefur orðið mifcil fram- för á síðasta ári eins og síð- asta ÍR-mót bar með sér. Hrafn- hildur Guðmundsdóttir er nú tekin til við æfingar á ný eft- ir tveggja ára fjarveru og það má fyllilega búast við þvf að hún bæti sig enn á næstunni. Einnig hef ég mikla trú á Leikni Jóussyni. Hann hefur um stuft skeið æift aö réðii og GUDMUNDUR GÍSLASON Fæddur: 19. jan. 1941 í Reykjavík. Hefiztu íþrótta- afrek: Margfaldur íslands- meistari í sundi — hefur sett 99 íslandsmet og 10 sinnum jafnað gildandi met — hlaut silfurverðlaun á Norðurlandameistaramót- inu 1907 — tók þátt í 01- ympíu'leikunum í Róm 1960 og Tokío 1964 og í Evrópu- meistaramótunum 1962 í Leipzig og 1966 í Utrecht. þegar náð glæsi'legum árangri eins og íslandsmetið sem hann settí um daginm sýnir, Svo eigum við margit efnilegt sund- fólk sem á eftir að sýna hvaö það getur. Svo hefur breidd- in í sundinu vaKÍð til rnuna upp á síðkastið og er það m,ik- ið gleðiefni. Aftur á moti' er- uim við í Reykjavík óánægð yfir því að þátttakan utan af landi í sundmótunum hérskuli ekki vera meiri en hún er í raun og veru, því við vitum að þar er margt gott sund- fólk. Hver eru helztu verkefni ykkar í sumar Guðmundur? — Sundmeistaramót Isfands fer fram um miðjan júnímán- uð og svo ætlum við að reyna okkur við íra í landskeppni í byrjun júlímánaðar. Þetta eru höfuðverkefnin í sumar og við stefnum að því að vera í mjög góðri þjálfun um það leyti t>g reynum þá um leið að ná þeim lá.gmöi’kum sem sétt hafa verið fyrir þátttöku í Olympíuleikunum í haust. Er það ekki takmark þitt að komast á Olympíuleikana í Mexico? — Jú auðvitað, en.þáð hefur heyrzt að það eigi aðeins að senda tvo keppendur á leik- ana og þessi vitneskja dregur úr áhuganum á því að búai sig vel undir hugsanlega þátttöku. Að mínu áliti væri það réttara að ganga með ákveðni tilverks og hvetja íþróttafólkið til æf- inga heldur en að telja þátt- töku fyrirfram þýðiugarlausa, þ.e. að íþróttafólk okkar nái ekki sómasamlegum aifrekum á leikunum. Hafa íslendingar möguleika á því vera framarlega í sundi ef sendir yrðu? — Það ber náttórulega að athuga það að sundfóik ann- arra þjóða hefur verið þjálfað mjög vel fyrir leikana og í þeim tilgangi sent til Mexico eða til Pyrenneafj alta til þess að vanjast hinu þuuna lofts- lagi í México og keppa við þau skilyrði. Eins og allir vi'tiá 'hefur ekki sá háttur vefið halfö- ur á hér. Meðal annairs þess vegna tel’ ég áð við getuim að- 'eins keppt 'i stuttu vagialengd- unum. Hvað sjálfan mig snert- ir myndi ég velja 200 rnebra fjórsund og 100 metra fluig- sund eða skriðsund. Ég myndii álíta að Hrafnhildur hefði mesta möguleika á góðum ár- angri í 200 m. fjórsundi og 100 og 200 m. sikriðsundi oig Leiknir í 100 og 200 metera bi’ingusundi. Að síðustu Guðmundur, hvaða sundfólk getur hreppt gullverðlaun í Mcxico? — Það er erfitt að segja. Á þýzka sundmeistaramótinu fyr- ir stuttu, sem var opi'ð, nádu sovézku sundmennirmir afar góðum afrekum og verið get- ur að þeir séu búnir að ná amerísku sundköppunum. Ég tel að Pankin og Propopenko haifi mjög mikla möguleifca á sigri í bringusundinu og eiun- ig sovézku sundkonumar. — Bandaríkin eiga mjöig . góða sundmenn, eins og til dæmis Schollander sem er mjög sig- urstranglegur í skriðsuodimu. Svo eiga þeir eina afskaplega góða skriðsundkonu Dðbby Meyer og ég álít að hún vinni fleiri en ein gullverðlaun. Aulk þess tel ég allar líkur á því, að Austur-Þjóðverjinn Rolaind Matthes beri sigur úr býtuim i' baksundi, a.m.k. er hano lang- beztur einsog stendur. Við þökkum Guðmundi fyrir vinsemdina og óskum honum góðs árangurs í sundinu í sum- ar og . . . . í Mcxico! AFREKSÍÞRÓTTIR: JÁ EÐA NEI? Á undanförnum áru-m höfum við ísilenidingar stöðugt verið að dragast aftur úr í afreks- íþróttum miðað við aðrarþjóð- ir. Á meðan okkwr hefur held- ur miðað afitur á bak, þá hafa orðið stórstígari framfarir er- lendis en á öðruim timum, — Þassi sifcaðreynd er rejmdar ber- letgri en svo að netoa þuirfi. Það má sega>a að í dag sfcömd- um við erlendum íþrófctaköpp- uim jafofæfciis í aðeins einini grein íþrótta, — og það ar i handiknattleiik karla. Af er sú tíð, að íslenzkir íþróttaimenn, sundmenn knattspyrnumenn, en þó sérstaklaga frjálsíþrófcta- menrn oklkar voru vimsælir um alla Evrópu og víðfrægi-r fyrir afrek sín. Fjóra evrópuimeist- aratitla unmu ísilemzkiiir frjálsí- þróttamemm á áruinium 194G-’50, svo eitfchvað sé nefmfc. Þtassí af- rek vöktó mikla athygli á Is- lendiingum í heimi frjálsíþrótta og meira að segja ítalinn Rob- erto Quertiani vildi halda því fram eftir Evrópuimeistaramó't- ið í frjálsíþróttum 1950, að Is- lendingar æfctu kröfu til þass að vera kallað'ir „bezta frjáls- íþróibtalþjóð í heimi“. Nú er oldin öninur og eíkki bara í flrjálsíþróbtuim. Sjaildan gebum við státað af mikluim afrekum íþróttamaoina á er- lendu.m vettvangi nema þá í handknattleik eins og áður var tekið fraim. Þegar svo er ástatt er það ó- sköp skiljanlegt, að þær radd- ir verða háværar sem viilja lýsa frati á fslenzkar afreksí- þróttir og halda því flram að okkur beri hreinlega að hæfcta að taka þátt í erlendum sbór- mótum og leggja lamdiskeppnir við aðrar þjóðir niður a.m.k. í knattsipyrnu. Það þýði hvort sem er elkkert fyrir okikur að Framhald á bls. 7.

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.