Vestfirðingur - 15.12.1965, Síða 13

Vestfirðingur - 15.12.1965, Síða 13
VESTFIRÐIN GUR 13 I Óskum starfsfólki voru á sjó og landi og öðruin viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með þakklæti fyrir líðandi ár. Ilniltiiius lif. ísafirði Öskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jóla og góðs og farsæls nýjárs. Þökkum viðskiptin. Vinnuver Mjaliargötu 5 ísafirði. Til sölu CHEVROLET vörubíll 5 tonna árgerð 1957. Halldór M. Ólafsson bifreiðastjóri ---- Sími 199 -- Salem | Salemsöfnuðurinn t n á ísafirði óskar öllum Isfirðingum og 5 og Vestfirðingum gleðilegra jjóla og farsæls komandi árs. j Velkomnir á samkomur sem j hér segir: j Sunnud. 19. des. kl. 11 | Sunnudagaskóli | Sunnud. 19. des. kl. 16,30 | Vakningasamkoma | Jóladag kl. 16,30 ! Hátíðarsamkoma ! 2.jóladag kl. 16,30 j Vakningasamkoma | kl. 20,30 sjómannasamkoma * Þriðjud. kl. 21 — Bæn Gamlárskvöld kl. 23 Áramótasamkoma Nýjársdag kl. 16,30 Hátíðasamkoma Sunnud. 2. jan. 1966 Hátíð sunnudagaskólans kl. 4 yngri börnin. Kl. 17 eldri börnin Sunnud. 9. jan. kl. 11 Sunnudagaskóli kl. 16.30 Vakningasamkoma Hjartanlega velkomnir SALEMSÖFNUÐURINN Sólarfilma Fyrirtækið Sólarfilma sf. Reykjavík hefur á undan- förnum árum gefið út lit- skuggamyndir (,,slides“) frá fjölmörgum stöðum á landinu m.a. 12 myndir frá Vest- fjörðum. Eru litmyndirnar seldar bæði stakar og eins í 6 mynda sam- stæðum, sem eru þá sérstak- lega pakkaðar og merktar. 1 tilefni af 100 ára afmæli ísafjarðarkaupstaðar hefur Sólarfilma sf. hug á að gefa út samstæðu með 6 myndum frá ísafirði ef nægilega góðar myndir fást og yrði staðurinn þá kynntur fáeinum orðum á umbúðunum. Til þess að fá sem bezt úr- val af myndum, vilja eigendur Sólarfilmu sf. hér með koma því á framfæri að þeir óska eftir góðum litmyndum frá ísafirði og næsta nágrenni, bæði heildarmyndir yfir allan bæinn og eins götumyndir, sumar eða vetrarmyndir. Myndirnar þurfa að vera teknar við beztu skilyrði og æskileg stærð þeirra er 6x6 cm. Minni myndir (35 mm.) koma einnig til álita ef þær eru sérstaklega góðar. Myndaeigendur eru beðnir að snúa sér til Sólarfilmu sf. Hverfisgötu 82 Reykjavík eða til undirritaðs umboðsmanns Sólarfilmu sf. á ísafirði. Gunnlaugs Jónassonar Bókav. Jónasar Tómassonar Isafirði - Sími 123 Gleðileg jól. Farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Alþýðuhúsið Ísafjarðarbíð Vinningsnúmer í happdrætti K.s.f. HARÐAR 285, 131, 128, 505, 664, 657, 842, 298, 245, 929, 931, 858, 633, 635, 638, 304, 89, 432, 401, 639, 25, 380, 737, 151, 464, 845, 805, 913, 884, 970, 922, 540, 240, 917, 892, 406, 519, 601, 251, 530, 831, 518, 455, 536, 844, 587, 31, 883, 541, 746, Vinninga ber að vitja til Jens Kristmannssonar. K.s.f. HÖRÐUR BEDFORD! VIÐALLRA HÆFI Gleðileg jól. Farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ! ■ * i j Gunnar og Ebenezer hf. | Jarðýtur hf. ! ^____________ Kaupendur vörubíla um allan heim völdu BEDFORD umfram alla aðra vörubíla árið 1964. Ástæðan: sérstak- ur léttleiki og lipurð í akstri, hagkvæmur rekstur og góð ending. BEDFORD hefur yfir 45% af öllum útflutningi brezkra vörubíla. BEDFORD! / er mest seldi vörubíllinn á Tslandi, Finnlandi, Dan- mörku, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Belgíu og mörgum Asíu- og Afríkuríkjum. BEDFORD! er mest seldur af brezkum vörubílum í Svíþjóð, Hollandi, Sviss, Noregi, Frakklandi og Austurríki. Gjörið svo vel og leitið nánari upplýsinga. Véladeild SÍS, Ármúla 3. Sími 38900

x

Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/1936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.