Vestfirðingur - 23.03.1983, Page 1
Frétta- og landsmálablað Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum.
5. tölublað 23. marz 25. árgangur
v\\\\\*,\<\^V,\\'^\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\XV,V,'*^\\NX\\\XXX-^X'X\V^\VCv\\\\\XX\X\XX\\\\\\\X\\\X\'X\VCv\\\'ÍX\\\Xv\\XXXXXv\\\\\XXX\\''Nv
mmmmmm m m
tining
um ~
islensha leið
Þau skipa 5 efstu sætin
á framboðslista Alþýðubandalagsins í Vestfjarðakjördæmi
Læknar á heilsugæslustöðvum
á Vestfjörðum
Sex læknar
skipaðír
lækna væru starfandi á ísafirði,
einn á Patreksfirði, einn í Bol-
ungarvík og einn á Flateyri.
Hins vegar hefur gengið verulega
erfiðlega að manna heilsugæslu-
stöðvarnar á Þingeyri og á
Hólmavík.
Matthías Bjarnason sagði að á
þessum stöðum hefðu verið mjög
tíð læknaskipti. Hann og Svavar
Gestsson létu báðir í ljós áhuga
á að hægt væri að semja við
læknasamtökin um að þessar
heilsugæslustöðvar yrðu viðun-
andi skipaðar í framtíðinni.
Listi Alþýðubandalagsins í Vest-
fjarða kjördæmi við Alþingiskosn-
ingarnar í vor hefur verið ákveðinn
en hann skipa:
1. Kjartan Ólafsson, ritstjóri
Reykjavflc.
2. Þuríður Pétursdóttir, kennari ís-
afirði.
3. Gestur Kristinsson, skipstjóri
Súgandafirði.
4. Halldór G. Jónsson formaður
Verkalýðsfél. Vöm Bfldudal.
5. Finnbogi Hermannsson, kennari
ísafirði.
Finnbogi
6. Kristinn H. Gunnarsson, skrif-
stofustjóri Bolungarvík.
7. Pálmi Sigurðsson, bóndi Klúku
Kaldranarneshreppi Strandasýslu.
8. Gróa Bjarnadóttir, verslunar-
maður Patreksfirði.
9. Sigrún Egilsdóttir, húsfreyja
Vífilsmýri Önundarfirði.
10. Játvarður Jökull Júlíusson,
fyrrverandi bóndi Miðjanesi
Reykhólasveit.
Sex heilsugæslulæknar eru nú Þetta kom fram í máli Svavars
skipaðir á Vestfjörðum, en þar var Gestssonar er hann svaraði fyrir-
aðeins einn læknir f fastri stöðn er spurn frá Matthíasi Bjarnasyni
núverandi rikisstjóm tók við utan dagskrár á dögunum. Sagði
árið 1980. heilbrigðisráðh. að þrír þessara
Kjördæmisráðstefna AB á Vestfjörðum:
Annað skip ?
Fullt traust
á Hjörieif
Kjördæmisráðstefna AB á Vest-
fjörðum, haldin á ísafirði 12. mars
’83 lýsir fuliu trausti á Hjörleif
Guttormsson iðnaðarráðherra og
þakkar honum skelegga forystu í
álmálinu.
Svo samtvinnuð er hækkað ork-
uverð til ÍSAL hagsmunum þeirra
er dýrasta kaupa orkuna, að ekki
verður á milli skilið.
Við hljótum því að vænta þess að
-barátta Hjörleifs í álmálinu og fyrir
jöfnun orkukostnaðar ljúki með
sigri og heitum á íslendinga að
fylkja sér að baki hans, jafnframt
fordæmir fundurinn harðlega ó-
drengilega aðför þríflokkanna að
iðnaðarráðherra þar sem þeir vfla
ekki fyrir sér að fóma verulegum
þjóðarhagsmunum í flokkspóli-
tískum tilgangi. Þá lýsir fundurinn
sérstakri furðu á afstöðu Fram-
sóknarflokksins í málum sem þess-
um, einkum með tilliti til þess að
hann hefur ætíð talið sig berjast
sérstaklega fyrir hagsmunum dreif-
býlisins.
Ernir og
Flugleiöir
Vestfirðingi hefur borist frétta-
tilkynning frá Flugleiðum, þar
sem segir.að félagið og flugfé-
lagið Ernir á ísafirði hafi gert
með sér samning um að Flug-
leiðir taki að sér afgreiðslu Emis
á ísafjarðarflugvelli. Munu Flug-
leiðir annast afgreiðslu farþega
og farangurs vegna áætlunar-
flugs, póstflugs og leiguflugs
Ernis.
Samkvæmt samningnum mun
Ernir sjá um daglegar farbókanir
í póst- og áætlunarflug sitt innan
Vestfjarða, þegar starfsmaður
þess er til staðar.
FRH. BLS. 3
' Það liggur í láginni með annað
skip í stað Hafrúnar, 'sagði Einar
Kr. Guðfinnson, útgerðarstjóri í
Bolungarvík, þegar Vestfirðingur
hafði samband við hann í siðustu
viku. Tjáði Einar okkur, að
tryggingafélagið hefði látið bjarga
öllu lauslegu úr skipinu, þar sem
það væri afskrifað. Sagði Einar,
að útgerðin hefði reynt að sjá
heimamönnum fyrir vinnu, en að
öðru leyti væri farið eftir
sjómannalögum og samningum
sjómanna, en þar er að finna sam-
svarandi ákvæði um atburði sem
þennan.
Myndina hér að ofan tók Hálf-
dán Óskarsson, en á henni eru
menn úr björgunardeildinni í Bol-
ungarvík að bjarga hlutum úr
Hafrúnu á strandsstað og gengur
sjór yfir mennina á slöngubátnum
eins og sjá má.