Margt smátt - 01.10.2006, Blaðsíða 6

Margt smátt - 01.10.2006, Blaðsíða 6
Sífelld átök - / eirðir haí'a ríkt í Súdan i nær 50 ár. Rikisstjómin er sökuó um að mismuna fólki þegar landstekjum er ráð- stafað og ýinsir hópar hafa risið upp gegn þvi. IVú er bitist um tvennt; vatn og oliu. Súdan selur olíu fyrir meira en 1 milljarð dollara á verður þetta mömmur og pabbar, systur og bræður, afar og ömmur - fólk eins og þú og ég, sömu tilfinningar, sama ást og sömu vonir um framtíð fyrir börn sín. Lamandi óvissa I maí 2006 var loks skrifað undir friðarsamning í Súdan. Uppreisn- aldrei búið? um 6 milljónir króna til hjálparstarfs á vegum kirkjunnar, í Darfúr. Stjórnvöld tvöfölduðu þannig það sem almenn- ingur gaf í fyrra en þá gaf íslenskur almenningur 6 milljónir til Darfúr í söfnun Hjálparstarfsins. Framlaginu er varið í eitt stærsta hjálparverkefni sem þar er unnið. Að þvi standa Alþjóða- ári, en skortir vatn. Gróðanum er mis- skipt og átökin um réttmætan hluta af hvoru tveggja hafa haft gríðarleg áhrif á líf óbreyttra borgara í íjölda ára. Faðir deyr, barn deyr Frá 2003 hafa um 200.000 manns látið lífið. Um 3 milljónir manna hafa neyðst til að flýja heimili sín og setjast að í Hóttamannabúðum. Þetta eru gríð- arlega háar tölur og það er erfitt að gera sér grein fyrir þeirri þjáningu og sorg sem þetta fólk hefur upplifað. En óhætt er að hafa hugfast að þetta eru SP-FJÁRMÖGNUN armenn í suðri lögðu niður vopn og flestir uppreisnarhópar i Darfúr-héraði gerðu hið sama. Vonir vöknuðu um að bjartari framtíð væri í vændum. Þær hafa ekki ræst. Enn og aftur er óörygg- ið að minna á sig og átök blossa upp af enn meiri krafti. Ostöðugleiki og órói hefur aukist síðustu vikur og daga. Því er enn mikil þörf fyrir umfangsmikla neyðaraðstoð. 6 milljónir frá íslenskum stjórnvöldum Utanríkisráðuneytið lagði á dögun- neyðarhjálp kirkna, ACT, og Caritas, hjálparstofnun kaþólsku kirkjunnar. Verkefni ACT þar nær til yfir 325.000 manns sem fær það nauðsynlegasta til að lifa af nánustu framtíð. Fólk fær mat, vatn, skjól og heilsugæslu og leitað er sátta meðal fólks. Börn fá sérsniðna aðstoð til að glíma við óöryggi og neyð. Hjálparstarf kirkj- unnar er aðili að ACT. Með framlagi utanrikisráðuneytisins nú hefur Fljálp- arstarf kirkjunnar frá árinu 2005 miðl- að 12 milljónum króna til bágstaddra í Súdan. Plastás ehf Einangrunarplast ^--

x

Margt smátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Margt smátt
https://timarit.is/publication/1939

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.