Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Blaðsíða 4

Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Blaðsíða 4
Byggðasaga Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að styðja að útgáfu HYGGÐASÖGU ÓLAFSFJARfíAR athugi: Unnið er að samningu Byggðasögu Ólafsfjarðar, og er œtlunin, að hún komi út í tveim til þrem bindum, og verður fljótlega á nœsta ári leitað eftir áskriftum. Oltið getur á þeirri söfnun, hvort hœgt verður að hraða útgáfunni, eða jafnvel hvort hœgt verður að ráðast í þessa framkvœmd. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að styðja þetta mál með því að skrá sig kaupendur gefi sig fram við undirritaðan, sem gefur nánari upplýsingar. BÆJARSTJðRINN I OLAFSFHtÐI Siglufjarðarprentsmiðja bJ óskar Ölafsfirðingum til hamingju með kaupstaðarafmœlið. Gleðilóg jól gott og farsælt nýtt ár 1‘ÖKKUM VIÐSKIPTIN A ÁRINU Þegar þið eigið leið til Akureyrar, þá athugið, að mesta úrvalið af prjónavörunum er hjá okkur. Verzlunin DRlFA, Akureyri SÆJARSTJÓRN ÓLAFSFJARÐAR óskar bæjarbúum gleðilegra jóla árs og friðar. BÆJARSTJÓRN ÓLAFSFJARÐAR Þökkum hlýhug og vinát/u auðsýnda okkur á fimm- tugsafmælum okkar. Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. GUÐRÚN SIGURPÁLSDÓTTIR GRÍMUR BJARNASON HEIMILDARBRÉFABÓK Þann 11. febr. 1901, er það bófeað álit hreppsnefnd- ar Þóroddsstaðarhrepps, að rótt sé að allir hundar hafi hálsband, með greinilegu hreppsmarki og bæjamafni eiganda. Annars skulu hund- arnir réttdræpir. Þegar kaupfélagið var stofnað, var einhver, sean hafði orð á iþvi, hve mikil þægindi það væm, að geta nú farið til féiagsins og Samningur bænda í Þóroddsstaða- hreppi um grenjaleit, melrakkaveiði og dýratoll leiðréttur eftir Amtsins athugasemdum of 27. maí 1835 Samfev. Rentukamimerins ráðstöfunum 31. marz þ.a., inn- færður í amtsbréf 4. júná s.á., kunngjörðri með sýslu- manns „Circulaire“ af 15. ágúst, næstliðinn, sem skipaði að nýjar sveitarsamþykktir skyldu semjast um igrenjaleit, melrakfcaveiði og dýratoll, hefur hreppstjóri og helztu bændur í Þóroddsstaðaihrepp fcornið sér saman um eftir- fylgjandi reglur fyrir þessa sveit, sem hér eftir, að feng- inni háyfirvaldanna lagfæringu og „Approbation“, skulu gilda sem óraSfcanleg pólitie lög, þar til vér eður vorir eftirmenn geta innleitt annað betra og fullkomnara. 1. Á sumri hverju Skulu allir búendur, ékki sjaldnar en tvisvar, leita að tófugrenjum í landareign sinni, nefnilega, eftir hér mismunandi tíðarásigkomulagi, fyrst einu sinni milli fardaga og Jónsmessu og aftur frá Jónsmessu ttil þess tólf vikur eru af sumri, undir 64 sk. siifurs sekt til dýratoUs, fyrir þeirra forsómun og leitartregðu. ---------------(upphaf) (Þjóðskj.safn). fengið peninga. Rögnvaldur á Kvíabekk, sem var sér- staklega skilvís maður, sagði þá: „Þægindi, já, en þægindum geita llka fylgt óþægindi“. 4 ÓLAFSFIRÐINGUR

x

Ólafsfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafsfirðingur
https://timarit.is/publication/1945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.