Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Blaðsíða 16

Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Blaðsíða 16
 arprestsins, sr. Kristjáns Búasonar. Starfsemi þessi hefur að no'klkru leyti verið til húsa í prestsetrinu, en nýlokið er við að endur- byggja það og stækka. ★ Heilbrigðismál Uim og eftir aldamót, þeg- ar íbúum Ölafsf jarðar tók að jölga, olli læknisleysi mikl- um erfiðleikum. Fjallvegir eru mjög erfiðir eins og áð- ur er saglt, en læknar voru á Dalvík og Siglufirði, þang- að er styzt var að sækja þá. Margar sögur eru til í Ólafs- firði um ótrúleg ferðalög um $ Póst- byggingu og símaliúsið í — nú fullbyggt. rnjög á öryggi í slysatilfell- um og þegar um bráða sjúk- dóma er að ræða. Völlurinn hefur oft fcomið í góðar þarfir og óhætt að fullyrða, að starfsemi þessi hafi bjarg að mörgum og linað þján- ingar enn fleiri. Um 20 mín. flug er til Akureyrar. Ólafs- firðingar hafa mikinn hug á að bæta aðstæður allar til þessarar starfsemi. k Iþróttamál 1 ferðabók Þorvaldar Thoroddsen segir m.a.: ,,í hávetur í ófærð og iMviðr- Sikeiðsfossi til Ólafsfjarðar. Rafmagnsþörf kaupstaðar- ins hefur því verið sæmilega fullnægt, og flestir sveita- bæir hafa nú rafmagn frá Rafmagnsveituim ríkisins. ★ Póst- og símamál Um og eftir aldamót var bréfahirðing og póstaf- greiðsla á Kvíabekk í Ólafs- firði, sem þá var prestsetur. Uá póstleiðin frá Svarfaðar- dal um Grímubrekkur í Ölafsfjörð. Sími var lagður milli Ólafsfjarðar og Dalvík- ur árið 1908- Liggur bann um Ólafsfjörð sunnanverð- an, fram Kálfsárdal og yfir Grímubrekkur, yfir í BöggV- isdal til Dalvíkur. Fyrstu ár- in, sem sími var í Ölafsfirði, var enginn sírni kominn til Siglufjarðar, og var þá farið Óliafsfirði til Siglufjarðar. Nú er nýbyggt myndar- legt póst- og símahús í Ól- afsfirði, og er nú á döfinni stækkun þess vegna fyrir- hugaðrar sjálfviúkrar sim- stöðvar. ★ Vega- og samgöngumál „Ærið er bratt við Ólafs- fjörð — ógurleg klettahöll- £ „Gamla bryggjan“. $ Þannig var oft umliorfs áður en höfn var byggð í Ólafsfirði. in“, segir Jón Helgason. í minni fjarðarins rísa berg- risar tveir sæbrattir: Ólafs- fjarðarmúli og Hvanndala- bjarg. Fjörðurinn allur er girtur háum fjöllum og því var torleiði til næstu byggða nema um Dágheiði, en sú leið var vörðuð og rudd árið 1908. Síðar var byggður vegur um heiðina og er hann eini vegurinn sem teng- ir Ólafsfjörð vegakerfi landsins. Unnið er nú að lagningu vegar fyrir Ölafsfjarðar- múla, og er það verk komið á lokastig. Einungis mun nú eftir að undirbyggja 300 metra fcafla framan í svo- nefndu Flagi og Ófærugjá, £ Nyrðri öldubrjóturinn $ og má sjá hér á meðfylgj- andi myndum vegarstæðið. (Vegur þessi mun verða breið ur og verður því vart jafn ógurlegur og margur hefur á orði. Hann mun gjör- breyta aðstöðu Ólafsfirðinga til þess að sækja margs kon- þjónustu til Akureyrar, sem nú er torfengin, því leiðin til Akureyrar verður svipuð og frá Reylkjavíik til iSand- gerðis með tilkoimu þessa vegar, en nú er rúml. 4 klst. akstur til Akureyrar um Skagafjörð, yfir Lágheiði. Samigöngur á sjó eru nú við Ólafsfjörð með tveim skipum: flóabátnum Drang, og ennfremur hefur Sfcjald- breið áætlanir hingað. Drangur keimur við í Ólafs- firði 4 sinnum í viku á vetr- um og 6 sinnum á sumrum á leið sinni frá Akureyri til Siglufjarðar og Sauðárkróks og til baka. FÉLAGS- OG MENNINGAR- MÁL k Skólamál Nú um þessar mundir eru 70 ár liðin frá upphafi barna fræðslu í Óliafsfirði (sjá sér- stakan þátt í blaðinu) og starfa nú þrír skólar í Ólafs- firði: barnaskóli, miðskóli og iðnskóli. Allar þessar stofn- anir eru til húsa í sömu byggingu og er nú að verða brýn þörf á að leysa hús- næðisþörf skólanna til fram- búðar. Við miðskólann stanfar nú landsprófsdeild, en sú starf- serni hefur áður verið reynd en eklki náð að festa rætur. Einnig er starfandi 4. bekik- ur miðskóla, verknámsdeild, og geta nemendur þeirrar deildar lokið gagnfræðaprófi að vori úr deildinni, í fyrsta sinn í sögu Ölafsfjarðar. Fastráðnir kennarar við skólana eru nú 7 og er þá fullskipað, skv- reglum fræðslumáliastjórnar. Auk þeirra starfa margir stiunda- kennarar við skólana. k Kirkju- og safnaðarmál Árið 1916 er byggð kirkja í kauptúninu og flutti þá sóiknarpresturinn frá Kvía- beklk. Kirkjan var þó aldrei rifin á Kvíabekk, og hefur sú kirkja verið endurbæitt og eru nú haldnar í henni guðsþjónustur þá sunnudaga seim efcki er miessað í kaup1- staðnum. Söfnuður Ólafsfjarðar- kirkju heldur nú uppi merku æskulýðsstarfi í fjórum deildum undir forystu sókn- um á fjallvegum, er sækja þuríti lækni. Árið 1928 var byggðarlag- ið gert að. sérstöku læknis- héraði eftir margra ára bar- áttu heimamanna. Var síðan læknisbústaður byggður, og sjúkraskýli var á neðri hæð ihússins. Starfsemi þess er þó aflögð nú, og er það eitt af brýnustu verkefnum í Ól- afsfirði að stuðla að bættri heilibrigðisþjónustu með byggingu sjúkraskýlis. Sjúkraflugvöllur er vestan kaupstaðarins og eykur hann $ Sundlaug Ólafsfjarðar Ölafsfirði verða menn að fara á Skíðuim á vetrium, ef þeir ætla að komast eitthvað frá heimilum sínum, enda eru hinir beztu skíðamenn á Islandi í þessum héruðum. Börn fara 5—6 ára að æfa sig, og verða sumir svo fim- ir að furðu gegnir. . . . “ I Ólafsfirði er enn tölu- vert um skíðaiðkun og skauta, enda þótt minna sé en æskilegt mætti telja á síðustu árum. Hér er ákjós- fjallvegi með siímsfceyti úr TVÍTUGUK 16 OLAFSFIRÐINGUR

x

Ólafsfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafsfirðingur
https://timarit.is/publication/1945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.