Dögun - 01.07.1949, Side 1

Dögun - 01.07.1949, Side 1
II. árgangur Akranesi, föstudaginn 1. júlí 1949. 8. tölubláð Frá bæjarstjórninni Síðasti fundur bæjarstjóm- ar Akraness var haldinn laug- ardaginn 25 júní. Aðal mál fundarins var frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir Akranes bæ. Við fjárhagsáætlunina báru sosíalistar fram eftirfarandi til lögu: Við XIII lið frumvarps að fjárhagsáætlun fyrir Akranes bæ bætist: til varanlegra: gatnagerðar (steypa eða ma bikun) kr. 100.000.00. Tekin sé fyrir Hafnargata frá hafnar garði. Ingólfur Runólfsson hafði framsögu fyrir tillögunni. Benti hann á, að vinna bæri að því að afla bæjarsjóði nýrra tekju stofna því eins og frumvarpið bæri með sér væru útsvörin svo til eini tekjustofninn eins og nú stæðu sakir. Meðan svo væri, hlyti að ske annað hvort, að útsvör yrðu mjög há eða framkvæmdir bæjarins drægj ust mjög saman og væri hvor ugur kosturinn góður. En með tilliti til þessara staðreynda svo og vegna ískyggilegs útlits atvinnumálum bæjarins hausti komandi, þá teldi hann óverjandi af bæjarfulltrúunum að gera ekki ráðstafanir til að bæjarfélagið gæti á raunhæfan hátt mætt hugsanlegu atvinnu leysi og á þann hátt létt undir með þeim, sem erfiðastar að stæður hafa. Með þetta fyrir augum væri tillagan fyrst og fremst flutt enda þótt af sam þykkt hennar leiddi að hækka yrði útsvör. Eftir nokkrar umræður var tillagan felld með 7 atkvæðum gegn 2. Við samþykkt fjárhagsáætl- unarinnar óskaði Ingólfur Run ólfsson bókað eftirfarandi: Með því að engin áætlun liggur fyrir um fjárþörf til fyrirhugaðra framkvæmda Alþýðuflokkurinn er eini flokkurinn, sem vinnur að að framkvæmd sósíalisma, segir Skaginn!!! Brjóstheilir menn sem svona skrifa. — Skyldu Alþýðu- flokksmennimir á Akranesi vera búnir að missa bæði heym og sjón og allan skiln- ing í sinni blindu dýrkun á Stefáni Jóhann? sumar við nýja íþróttasvæðið og í trausti þess að framkvæmc ir verði ekki stöðvaðar vegna fjárskorts greiði ég atkvæði með V. lið fjárhagsáætlunar innar óbreyttum. Þá báru sósíalistar fram eft- irfarandi tillögu: Með því að frumvarp það til fjárhagsáætlunar or hér liggur fyrir ber með sér að tun mjög mikinn greiðsluhalla hafnar- innar er að ræða, svo og vegna sívaxandi þarfar aukinnar og öruggari atvinnu bæjarbúa. samþykkir bæjarstjóm að fela bæjarstjóra og bæjarráði að vinna að og hrinda í fram- kvæmd eftir því sem aðstæður leyfa eftirfarandi: 1. Að sem allra fyrst fáist úr því skorið hvort vænta megi þess, að Akranesbæ verði út- hlutað einum af þeim togurum sem nú eru í smíðum á vegum rikisstjórnarinnar, til þess að hægt verði á öðrum vettvangi að vinna að því að Akranesbær eignist sem fyrst annan togara ef svo skyldi fara að svar reync ist neikvætt. 2. Að vinna að í samráði við fiskiðjuversnefnd að bygging iðjuvers á Akranesi geti hafist hið bráðasta. Einkum sé lögð áherzla á byggingu hrað frystihúss sem byrjunarfram kvæmdum. Um stærð og fyrir komulag verði tekin nánari á cvörðun þegar fyrir 'liggja fjárfestingarleyfi svo og mögu- leikar til öflunar lánsfjár. 3. Að vinna að kaupum 2—3 mótorbáta af þeirri stærð og gerð, er reynslan hefur sýnt að bezt henti. Athugaðir séu mögu leikar til samvinnu við út- vegsmenn og aðra aðila um caup og rekstur bátanna. 4. Að leita samstarfs við útvegsmenn og hraðfrystihús- eigendur um möguleika til að skapa bátum frá öðrum ver- stöðvum aðstöðu til útgerðar frá Akranesi. um hafnarsjóðs til tekjuöflun- ar. Orsakast það af áframhald- andi framkvæmdum hafnar- innar sem óhjákvæmilegar eru til afgreiðslu stórra skipa, en þróunin er sú, að byggð eru stærri skip en áður til vöru flutninga. En tekjur hafnarinnar hafa ekki vaxið að sama skapi nema síður sé, og liggja til þess ýmsar ástæður. HöfuðáStæðan mun þó vera sú, að útvegurinn sem skapar hafnarsjóði mestar tekj ur, hefur ekki vaxið heldur fremur dregist saman hin síð- ustu ár. Sjá allir hverjar af- leiðingar þess verða, og getur þá farið svo að hinar miklu og fjárfreku hafnarframkvæmdir verði til trafala öðrum nauð- synlegum framkvæmdum bæjarfélagsins í stað þess að verða driffjöður framfara og hagsælda eins og til var ætlast og vera ber. Það sem gera verð- ur eru tafarlausar aðgerðir til að auka útveginn og skapa á þann hátt hafnarsjóði aðstöðu til að standa undir eigin rekstri og greiðslu afborgana og vaxta af lánum hafnarinnar. Fjonsti liður tillögunnar ger- ir ráð fyrir, að nú þegar verði leitast við að fá úr þvi skorið, hvort Akranesbæ verði úthlut- að togara þeim sem sótt hefur verið um til ríkisstjórnarinnar. Á því er enginn vafi, að nauð- syinlegt er að fá vitneskju um þetta sem fyrst með tilliti til sambandi við fjánfestingu og lánsfjáröflun svo gera má ráð fyrir, að byrja verði í smærri stíl. En þörfin er knýjandi ef um vöxt útgerðarinnar verður að ræða sem mikil og brýn nauðsyn er til. Þess verður og mjög að gæta, að fyrirhugaðar stækkanir iðjuversins verði sem auðveldastar. Þriðji liður tillögunnar gerir ráð fyrir kauprnn tveggja til þriggja mótorbáta á vegum bæjarins eða í samvinnu við útvegsmenn og aðra þá sem á- huga og getu hefðu til að leggja hönd á plóginn. Hér væru um að ræða byrjun sem með vænt- anlegri þróun gæti orðið til að létta á bæjarsjóði þungum fjár- 'iagsbyrðum og stuðlað að auknu atvinnuöryggi og vel- megun bæjarbúa. Þess má geta að í Þorlákshöfn hefur nú ný- lega verið stofnað hlutafélag til kaupa á mótorbátum. Fjórði liður tiilögunnar gerir ráð fyrir athugun á möguleik- um til að fá báta frá öðrum verstöðvum til að gera út frá Akranesi. Sárstaklega yrði leit- að til hraðfrystihúseigenda um sölu á beitu og bjóðageymslu svo og hagnýtingu aflans svo sem aðstöðu til söltunar og út- flutnings með skipum. Einnig að athuga um möguleika á hús- næði handa því aðkomufólki er við bátana ynni. Margar ver stöðvar simnanlands, t. d. Keflavík, Yestmannaeyjar. Höfn í Homafirði o. fl. leitast við að ná til sín aðkomubátum til úthalds, og færir það við- komandi stöðum drjúgar tekj- ur. Allar þessar aðgerðir miða að sama marki, að tryggja fjár hagsgrundvöll bæjarfélagsins og auka atvinnuöryggi bæjar- búa. Um framkvæmdirnar veltur að sjálfsögðu á mestu, Framh. á 4. siðu. þess, að reyndir yrðu aðrir möguleikar ef þessi væri ekki fyrir hendi. Um annan lið er það að segja, að tillögur um sama efni liggja fyrir fiskiðjuversnefnc án sýnilegs árangurs. Frá þeim tíma, er þær voru fluttar, hafa -aðstæður allar mjög breytzt í Orlítið ferðasögubrot Laugardaginn 25. júní fóru sósíalistar úr Sósíalistafélag Akraness og Borgarness í sam eiginlega skemmtiferð og var förinni heitið til Grundarfjarð ar, Stykkishólms og Breiða- fjarðareyja. Við fórum tólf frá Akranesi og fjórtán úr Borgamesi. Þátttaka var ekki meiri ýmissa hluta vegna. Sum ir ný búnir að fara í skemmti ferð, aðrir lasnir og enn aðrir sem engan áhuga hafa á Greinargerð Eins og drepið er á í upphafi tillögunnar sýnir frumvarp rað, að fjárhagsáætlun er hér er til afgreiðslu mikinn greiðslu bialla hafnarsjóðs eða áætlað 60 þús. kr. og má ganga út frá sem vísu, að á næstu árum verði um aukinn greiðsluhalla að ræða að óbreyttum aðstæð- Jón E. Bergsveinsson, erindreki Slysavarnafélags Is- lands, átti sjötugsafmæli 27. júní s. I. Jón er landkunnur fyrir störf sín í alþjóSarþágu. Bár- ust honum kveöjur í hundrdSa tali víSs vegar af landinu í tilefni afmælisins, og góSar gjafir voru honum fœrSar sem vottur þakklætis fyrir hans mikla og óeigingjarna starf. skemmtiferðum. Það hafa víst öll félög sömu sögu að segja að erfitt sé að ná fólki saman í svoleiðis ferðir. Lagt var af stað frá Akranesi kl. 9 f. h. og haldið til Borgar ness til að taka Borgnesinga með í bílinn. Eg hefi aldrei á skáldaþing komið en þegar við fórum frá Borgarnesi virtust allir orðnir skáld, ef ekki Ijóðskáld þá skáld í óbundnu máli. Okkur fannst verst að þoka var og rigning, sem byrgði allt útsýni, en svo fundum við ráð við því að það var að láta skáldin kveða burt þokuna. Þá kvað Guð mundur Sveinbjörnsson úr Borgarnesi: Aukið, styrkið andans glóð eflist ró og friður, syngið brennheit sólarljóð sópist þokan niður. Og viti menn! Eftir dálitla stund fór þokan og dreifðist og við fórum að sjá fjöllin og hlíð- arnar í kring um okkur. Þá kvað Guðmundur: Yndi bíður æ hvert sinn Islands lýðum þekkur fjallavíði faðmurinn með fagrar hliðarbrekkur Þegar við komum í Berserkja- hraun var farið út úr bílnum á grænni flöt, sem var um- kringd hrauni á þrjá vegu. Rign ingarúðinn hafði setzt á grasið og það glitraði á daggarperl- urnar. Þá kvað Sigurdór Sig- urðsson: Tæmir stundum trega og grát tárum bundin jörðin. í kvöld skal lundin létt og kát líða um Grundarfjörðinn. Klukkan 6% komum við til Grundarfjarðar en þá var aft- ur komin þoka og hún hafði nú eiginlega aldrei yfirgefið okkur alveg en inni í bílnum Framhald á 3. siðu. Sósíalistafélag Borgarness Blaðið hefur verið beðið að flytja ykkur beztu kveðju fyrir ógleymanlegar viðtökur og á- nægjulega samveru í sameig- inlegu skemmtiferðalagi um siðustu helgi. Frá Sósíalistafélagi Akraness.

x

Dögun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dögun
https://timarit.is/publication/1946

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.