Stúdentablað lýðræðisjafnaðarmanna - 15.10.1943, Síða 4
4
STÚDENTABLAÐ LÝÐRÆÐISJAFNAÐARMANNA
YFIRLÝSING
Almennir fundir í:
Félagi frjálslyndra stúdenta,
Félagi róttækra stúdenta og
Alþýðuflokksfél. háskólastúdenta
hafa hvert um sig kosið þrjá menn í
nefnd, til þess að finna grundvöll fyr-
ir samkomulagi áðurgreindra félaga
við næstu stúdentaráðskosningar og
ákveða skipun sæta á sameiginl.
framboðslista, ef samkomulag næð-
ist. Nefnd þessi gerði með sér eftir-
farandi
samkomulag:
1) Áðurgreind félög ákveða að
leggja fram sameiginlegan fram-
boðslista við kosningar þær, er
fram eiga að fara 30. október næst-
komandi. Félögin skulu eiga fulltrúa
á listanum i þessari röð:
Fél. frjáls.
Fél. rótt.
Fél. rótt.
Alþ.fél.
Fél. frjáls.
Fél. frjáls.
Fél. rótt.
Alþ.fél.
Alþ.fél.
Fél. frjáls.
Fél. rótt.
Alþ.fél.
Fél. frjáls,
Alþ.fél.
Alþ.fél.
Fél. rótt.
Fél. frjáls,
Fél. rótt.
2) Áðurgreind félög skuldbinda sig
til að vinna saman að öllum hags-
munamálum stúúdenta.
3) Þrátt fyrir þennan málefnasamn-
ing halda félögin áfram að starfa að
sínum sérstöku áhugamálum, hvert
um sig, eins og þau hafa gert hing-
að til.
F. h. Fél. frjálsl. stúdenta,
Sigurður Hafstað. Páll S. Pálsson.
Þorv. K. Þorsteinsson.
F. h. Fél. rótt. stúdenta,
Sh. Pétursson. Björn Th. Björnsson.
Agnar Þórðarson.
F. h. Alþýðufl.f. háskólastúd.
Gunnar Vagnsson. Jón Ingimars.
Kristinn Gunnarsson.
GREINARGERÐ.
Ofangreindum aðilum hefir aldrei
verið ljósari en nú nauðsyn þess, að
meirihlutavaldi íhaldsins í stúdenta-
ráði verði hnekkt, og vinstri félögun-
um fengin aðstaða til forystu um
hagsmunamál stúdenta.
Þeim er og ljóst, að þetta verður
aðeins gert með sameiginlegu átaki
allra þeirra, sem eru andstæðir kyrr
stöðu og afturhaldi í sérhverri mynd.
Því ganga nú hin 3 félög samein-
STÚDENTABLAÐ
LÝÐRÆÐISJAFNAÐARMANNA
RITSTJÓRN:
Kristinn Gunnarsson
Helgi Þórarinsson
Gunnar Vagnsson.
ÚTGBFANDI:
Alþýðuflokksfél. háskólastúdenta.
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
uð til kosninga í öruggu trausti þess,
að ekki aðeins félagar þeirra, held-
ur allir aðrir frjálshuga stúdentar
veiti þeim fulltingi til þess að sigra
íhaldsöflin í háskólanum.
A-LISTINN er þannig skipaður:
1. Páll S. Pálsson stud. jur.
2. Bárður Daníelsson stud. polyt.
3. Eirikur Finnbogason stud. mag.
4. Gunnar Vagnsson stud. oecon.
5. Einar Ágústsson stud. jur.
6. Jóhannes Elíasson stud. jur.
7. Árni Björnsson stud. med.
8. Helgi Þórarinsson stud. jur.
9. Kjartan Ólafsson stud. med.
10. Sveinn Finnsson stud. polyt.
11. Eva Ragnars stud. phil.
12. Jón Ingimarsson stud. med.
13. Trausti Pétursson stud. theol.
14. Kristinn Gunnarsson stud. oecon.
15. Andrés Davíðsson stud. med.
16. Skúli Thoroddsen stud. med.
17. Kristján Eldjárn stud. mag.
18. Pétur Thorsteinsson stud. jur.
sem mesta hafa reksturshag-
kvæmnina, að auka framleiðsluna og
leggja undir sig nýja markaði. Þetta
hefir það í för með sér, að binda
verður fjármagn í stærri og dýrari
verksmiðjuhúsum og meiri hráefna-
birgðum. Það leiðir til þess, að hlut-
ur efniskostnaðar og beinna vinnu-
launa í kostnaðarverði hverrar
framleiðslueiningar verður hlut-
fallslega minni en áður, samtimis
því, sem framleiðslan kemst í hend-
ur færri fyrirtækja. Þannig veitist
lögmálum hinnar frjálsu samkeppni
stöðugt erfiðara að láta til sín taka,
fyrirtækin leitast við að skapa sér
einkasöluaðstöðu, og þegar það hefir
tekizt, er hin frjálsa samkeppni úr
sögunni.
Það er staðreynd, að hina siðustu
áratugi hefir verið um að ræða ríka
tilhneigingu í þá átt að auka það fé,
sem bundið er í rekstri fyrirtækja,
til þess að hafa stærð þeirra þannig,
að þau afkasti hlutfallslega mestu.
Það hefir svo í för með sér offram-
leiðslu í vissum greinum,, markað-
irnir yfirfyllast, og slikt hefir víð-
tæk áhrif á verðið og ágóða fyrir-
tækjanna. Þetta er ástæðan fyrir
því, að fyrirtæki í sömu grein leit-
ast við að hafa áhrif á markaðinn
með takmörkun á samkeppninni og
jafnvel öðlast fullt vald yfir honum.
Með myndun fyrirtækjasamsteypa
hefir þetta tekizt einkum þó í iðnað-
arrekstri. Þegar svo er komið, er
samkeppnin vitanlega rokin veg allr-
ar veraldar.