Stúdentablað lýðræðissinnaðra sósíalista - 15.10.1947, Page 6
6
ÞORVALDUR GARÐAR KRISTJANSSON, stud. jmis:
Stúdentaráð
og flugvallarmálið
Eftir síðustu stúdentaráðskosningar fór
um skeið mikið af tíma og starfsorku hins
nýkjörna stúdentaráðs í umræður og orða-
hnippingar um samning þann, er ríkisstjórn
íslands gerði s. 1. haust við stjórn Banda-
ríkjanna um Keflavíkurflugvöllinn.
Stúdentar höfðu tekið skýra og ákveðna
afstöðu gegn samningnum, er hann var
fyrst lagður fyrir Alþingi, og meginþorri
þeirra hélt fast við þá afstöðu eftir þær
breytingar, sem voru gerðar á honum í með-
förum þingsins.
Þetta hafði gerzt, er núverandi stúdenta-
ráð tók við störfum.
#
Hið nýskipaða ráð tók þegar til að undir-
búa hátíðahöld stúdenta 1. desember. And-
stæðingar samningsins vildu láta margyfir-
lýsta stefnu og viðhorf stúdenta til þessara
mála gæta við hátíðarhöldin. Þetta átti að
vera tiltölulega einfalt mál. Tveir þriðju
sendi tillögur þessar til háskólaráðs og
garðsstjórnar hinn 8. febrúar s. 1. Aðilar
þessir vilja sennilega ekki rasa neitt um
ráð fram, en nokkuð þykir mönnum athug-
un þeirra á tillögum þessum vera farin að
dragast á langinn. Síðan ég tók sæti í stjórn
garðanna, en það var um mánaðamótin
ágúst-september s. 1., hefur formaður stjórn-
arinnar, Ásgeir Asgeirsson, alþm. verið er-
lendis, og þv íeigi gefist færi á að afgreiða
mál þetta frá garðsstjórn, en enginn vara-
maðm er til í stað formannsins, enda er
fyrsta skrefið, að háskólaráð afgreiði til-
lögurnar um breytingu á skipulagsskránni
frá sér, því að reglugerðin verður að
byggjast á ákvæðum skipulagsskrárinnar.
Að óreyndu er engin ástæða til að ætla,
að háskólaráð og garðsstjórn sé andvíg ein-
faldari og ódýrari embættismannaskipan á
görðunum, enda munu núverandi fulltrúar
stúdenta í garðsstjórn í engu gefa eftir
hlutar ráðsins voru andvígir samningnum,
en þriðjungurinn hafði sætt sig við hann
eftir breytingar þingsins.
En málið reyndist ekki auðleyst.
Þegar kom í ljós, að Vökufulltrúarnir,
er fylgdu samningnum, vildu ekki halda
við fyrri andmæli stúdentaráðs og hugðust
knýja fram undanslátt við stefnu stúdenta
í máli þessu. En greinilegt var, að mótmælin
gegn samningnum voru enn í fullu gildi,
þrátt fyrir breytingarnar, sem Alþingi gerði
síðar á honum, enda hafði fráfarandi for-
maður ráðsins lýst því sjálfur yfir í kosn-
ingablaði Vöku.
Á hinn bóginn bar þegar á því, að full-
trúar Félags róttæki'a stúdenta hefðu ýms
annarleg sjónannið í málinu. Báru þeir
landráðasakir á þá alþingismenn, er greitt
höfðu samningnum átkvæði, og var mál-
flutningur þeirra að öðru leyti mjög í anda
þess, er aðalmálgagn Sameiningarflokks al-
hlut stúdenta í máli þessu, eftir því sem
þeirra aðstaða leyfir, því að okkur er það
ljóst, að hér er um áhuga- og hagsmuna-
mál garðbúa að ræða.
En þótt breytingar þær, sem nú hefur
verið um getið horfi tii heilla fyrir stúdenta,
eru mörg önnur verkefni, sem bíða úr-
lausnar á vegum garðanna. Stúdentaráð
hefur gert tillögu um viðbyggingu við sal-
inn á Gamla Garði, þannig að byggður
verði sérinngangur í mötuneytið og salinn,
og þar verði miðstöð félagslífs stúdenta.
Eru tillögurnar í alla staði hinar athyglis-
verðustu. Til mála gæti einnig komið að
byggja íbúðarherbergi ofan á áðurnefndan
sal.
En hins vegar má öllum vera það ljóst,
að eina framtíðarlausnin er bygging þriðja
stúdentagarðsins, og með tilliti til hins sí-
vaxandi nemendafjölda Háskólans er það
mál, sem þarf að undirbúa fyr en síðar.
þýðu — Sósíalistaflokksins — hefir lagt til
þessara mála fyrr og síðar.
Fulltrúar Vöku, félags lýðræðissinnaðra
stúdenta, kunnu illa þessu tali róttækra, og
skal þeim ekki fært það til lasts. Tók ég
og þegar afstöðu gegn brígslyrðunum. Einn-
ig sá ég, að slíkur málflutningur gat mjög
orðið til að veikja andstæðinga samningsins.
Varð sú og raunin á í stúdentaráðinu.
Þar fóru nú fylgjendur samningsins að
halda fram þeirri skoðun, að stúdentar yrðu
að láta einhvern þeirra alþingismanna, er
voru bornir landráðabrigslunum, flytja
ræðu við hátíðahöldin 1. desember. Mætti
þetta fyrir engan mun farast fyrir, því ella
tækju stúdentar undir landráðaásakanirnar
gegn þessurn mönnum.
Þessi skoðun var markleysa, þótt hún
væri gerð að haldreipi í átökunum um
málið.
Allir vissu eða máttu vita, að í samn-
ingsgerðinni fólst ekki verknaður, sem varð
heimfærður undir landráð, svo sem það
hugtak er skilgreint í réttarríki. Réttarmeð-
vitund þjóðarinar kollvarpaði því þessum
ásökunum. Var jafnvel óviðurkvæmilegt í
garð þessara alþingismanna að gera ráð
fyrir öðru.
Þá var talið, að það bæri vott frjálslyndis
og lýðræðisanda, ef stúdentar létu fylgjend-
ur samningsins ásarnt andstæðingum tala
fyrir sína hönd 1. desember.
Hér var annarri rökvillu haklið fram.
Félagssamtök, hvort sem þau eru meðal
stúdenta eða annars fólks, hljóta samkvæmt
hlutarins eðli að skýra málin einungis til
framgangs því, sem meirihluti þeirra að-
hyllist og berst fyrir. Ef svo væri ekki,
hefðu samtökin ekki annan tilgang en að
vera auglvsingatæki til útbreiðslu mismun-
andi skoðana í hverju máli.
Það væri þvert á móti ólýðræðislegt að
virða ekki rétt meirihlutans til að ráða mál-
um samtakanna. Þeir, sem sætta sig ekki við