Eybúinn - 27.01.1946, Side 4
4
Lækkun kosningaaldursins.
Þegar^æskumaðurinn hefur náð
sexta'n áíra aldri, eru honum
lagðar allar somu skyldur ár
herð'ar og öðrum þeghum þjóð-
félagsins.
Samkvæmt' opiberum skýrslum
er jpað sannanlegt að einn
sjötti hluti allra y vinnandi
þjóðfélagsþegna ervfólk á
aldrinum 16 - 21 árs.x
Þegar stúlka^hefur náð átján
ára aldri,er hún fjárráða sam-
kvæmt íslenzkmm lögum og hefur
um leið, öðlast rétt til að
stofna heimili og ala börn.
Mörg dæmi munu vera til um, a,ð
ungt fólk leggi út í hjúskaþ-
arlíf, jafnvel. inn^n við tvi-
tugsaldur og er slikt eðlilega
látið óátalið. En þrátt fyrir
allt þetta, er þetta _ fólk
svift þeim^frumstæða rétti að
mega hafa áhrif á löggjafar ð
vald þjóðarinnar, með þvi ■ að
greiða atkvæði í kosningum.
Enginn Skynsamleg rok^ligg-
ja til þess að þetta órett-
læti er látið. viðgangost og
enginn moður gerist nú orðið
svo djarfur að mæla því bót.
Þessi^réttlætiskrafa er að
verða sífellt háværari af
hálfu æskunnar í landinu. En
það er hin sósíalistiska æska
ein, sem hefur^þorað að fylgja
henni eftir. SÍðasta sambands-
þing Æskulýðsfylkingarinnar í-
trekaði allor fyrri alyktanir_
sínar^í því efni og skoraði
á stjórna.rskrárnefnd að taka
til greina lækkun kosningaald-
ursins, niður í atjan ar'j við
setningu hinnor nyju stjornar-
skrár.
Þoð ,er betra fyrir æskuna;.
að vera bæði vel á verði , og-
fylgja'.fast eftir, ef hun a að
ná þessum sjáífs.agða rétti,
því enda þótt enginn maður
mótmæli, þá virðist vera fyrir
hendi, sterk tilhneiging hja
öllum meginþorra monné innan
borgáraflokkanno að þegja þett
-a í hel>
Ein Öruggasta sönnun • þess
er það, að ekkert politísku
æskulýðsfélaganno, utn Æsku-
lýðsfylkingarinnar^hefur þor-
ao láto míið til sin taka.
Hvað skyldi það svo annars
vera, sem veldur þessu sinnu-
leysi hægri aflanno i þjoð-
félaginu?
Astæðan er fyrst^og fremst sú
að þessir flokkar ó-tt-as.t af-
skifti æskulýðsins af þjóðfélags
málum, v^gno þess,- að þeir vito
að æskulyðurinn aðhyllist ekki
þeirra stjórnmálastefnu*
Þegar æskulýðurinn fyrst fór
að vakna til meðvitundor um að
hann var órétti beittur og aft-
urhsldið sá fram á, oð svo gæti
fjrið, að færi oð knýja fram rót
tækarbreytingar á þessu sviði þá
var beitt ýmsúm aðferðum, til
þess að kveða slíkt niður.
Helstu rökin voru þau, að æskon,’
ætti ekki aðskifta sér of stjónn
malum og það sagt í svipuðum tón
og þegsr börn eru áminnt um að
þau megi ekki segja ljótt. Enn -
fremur var það moske látið fylgj
-a, til þess að undirstrika vil-
ja afturholdsins, í því efni, að
æskulýðurinn hefði ekki vit á
stjórnmálum,
Afturhaldið hefur gert fleira
til þess að undirstrika vilje
sinn^á þvíað^æskan hefði ekki
vit a stjórnmálum, því það hefur
ekki skapað honum viðunandi menn
ingar og þroskaskýlyrði. En í
gegnum baráttu fjöldans fyir
bættum lísskilyrðum, hefur það
þo áunnist, að æskan á nú kost
,o meiri menntun en eldri kyn-
slóðin got fengið. Þar af leið-
andi^er^sú^æska sem nú hefur
nað átján ára^aldri, betur fær
um að mynda sér^ákveðna lífskoð-
un, en sú kynslóð, sem lifði við
menntunarleysi^og miskunnorlnust
harðrétti af hálfu afturhaldsins
í landinu.
Þegar öll þjóðin hefur komið
auga á': þessa staðreynd og æskú-
lýðurinn hefur látið til yskarar
skríða og krafist réttarbóta, þo
ætlar afturholdið að kæfa það
með þögninni.
Áfturhaldið er^ekkert ámóti
því^að æskunni séu 3 agðar skyld-
ur ’ á her.ðar, enþað^hefur ehga
snmvisku of því, þó henni se
neitað um semsvarandi réttindi^
en það er sama þó það forsmai
þetta réttiætismál æskunnor, þoð
mun samtna fram að ganga ánnað
hvort með samþykki afturhaldsins
þegar það getur ekki lengur bar-
izt á móti því, eðaa án þess sam
þykkis.
En það æskufoll-c, sem aftur-
haldið ekki getur lengur meinað