Mannbjörg - 15.06.1946, Page 1

Mannbjörg - 15.06.1946, Page 1
! ISLENDINGAR, J9EÉR ÞARF AÐ VERÐA SlÐAN LÝÐVELDIÐ VAR STOFNAÐ HÖFUM VIÐ DRUKKIÐ ÁFENGI FYRIR 77 MILL.IÓNIR KRÖNA. Reykvíkingar einir fyrir rúma þrjá fjórðu hluta, eða 58 milljónir. Ríkiseinkasalan seldi áfengi fyrir rúmlega tífalt hærri upphæð 1945 heldur en 1941. í fyrra var flutt inn ríflega tvöfalt meira áfengi en árið áður. Afbrotum og glæpum fj ölgar uggvænlega Árin 1916 og 1917 var enginn glæpur né gróft afbrot framið í Reykjavík. Aðeins 22 menn voru settir í varðhald vegna minni háttar afbrota. 1 Þá var innflutningsbann á áfengi. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs hefir rannsóknarlögreglan haft 404 ÞJÓFNAÐARMÁL til meðferðar (reiShjólaþjófnaður þó ekki meðtalinn). Á sama tíma skýrir götulögreglan frá 1278 handtökum ölvaðra karla og kvenna, er tekin voru til gistingar í fangageymslu lög- reglustöðvarinnar. I fyrra voru uppkveðnir 2700 sektardómar vegna ölvunar og annara áfengislagabrota. Börn og unglingar / eiga þar drýgstan Jiátt. eru á glapstigum. LANDSBOKASAFN Ji'a 166088 ÍS.'ÖAMDS

x

Mannbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mannbjörg
https://timarit.is/publication/1966

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.